Þjóðviljinn - 19.05.1972, Qupperneq 10
J Q SlÐA — ÞJOÐ(VmJ®MN — Föstudagur 19. maí 1972.
KVIKMYNDIR • LEIKHÚS
ÞJÓÐIEIKHÚSIÐ
OKLAHOMA
sýning í krvöld kl. 20.
GLÓKOLLUR
sýning mánudag 2. hvítasunnu-
dag M. 15. Tvær sýningar eftir.
SJÁLFSTÆTT FÓLK
sýning mánudag 2. hvítasunnu-
dag kl. 20.
OKLAHOMA
sýning miðvikudiag kl. 20.
SJÁLFSTÆTT FÓLK
sýning fimimtudag kl. 20.
LISTDANSSÝNING
Ballettinn „Prinsinn o? rósin"
við tóniist eftir Karl Ó. Run-
ólfsson og ballettsvíta úr „Am-
eríkumaður í París“ við tónlisit
eftir George Gershwin.
Danshöfundur og aðaldansari:
Vasdl Tinterov.
Leikmyndir: Barbara Ámason.
Hljómsveitarstjóri: Carl Billich
Frumsýning föstudag 26. maí kl.
20.
Önnur sýning laugardag 27.
maí M. 15.
Aðeins þessar tvær sýningar.
Fastir frumsýningargestir hafa
ekki forkaupsrétt að aðgönigu-
miðum.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Laugarásbíó
S2-0-75 oc 30-1-50
Engin sýning í dsig.
»v4U OK,It
Kópavogsbíó
Rími <1985
Engin sýning í dag.
Tónabíó
SlMI: 11-1-82
Engin sýning í dag.
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðsln. og snyTtistofa
Steinu og Dódó
Laugav 18 m hæð (lyfta)
Sími 24-6-16.
Perma
Hárgreiðsin- og snyrtistofa
Garðsenda 21 Simi 33-9-68
Sigurður
Baldursson
- hæstaréttarlögmaðUT
LACGAVEGl 18, 4 hæð
Símar 21520 og 21620
Kópavogs-
apótek
Opið öll kvöld til kl.
7. nema laugardaga
tii kl. 2, sunnudaga
milli kl. 1 og 3
Sími 40102.
rREYKJAVÍKUR’
Atómstöðin í kvöld. Uppselt.
Atómstöðin 2. hvítasunnudag.
Kristnihaldið miðvikudag, 2
sýningar efitdr.
Skugga-Sveinn fimmtudag.
Næstsíðasta sýning.
Goðsaga gestaleikur frá sœnstoa
Ríkisleikhúsinu . Sýningar í
Norræna Húsinu í kvöld kl.
20.30 laugardag kl. 16, síðustu
sýningar.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Stjömubíó
StMl: 18-9-36
Engin sýning í dag.
Háskólabíó
StMI: 28-1-46
Engin sýning í dag.
Hafnarfjarðarbíó
StMl 50249
Engin sýning í dag.
Listahátíð í Reykjavík
sími 26711 kl. 16 til Í9.
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni.
gluggas miðjan
SíðumúJa 12 - Sími 38220
YFIRDEKKJUM
HNAPPA
SAMDÆGURS
SEXJTJM SNiÐNAR
SÍÐBUXUE f ÖLLUM
STÆRÐUM OG ÝMSAN
ANNAN SNIÐINN
FATNAÐ
Bjargarbúð h.f.
Ingólfsstr. 6 Simi 25760.
frá morgni
skipin
• Skipaútgerð ríkisins. Esja
flór frá Reykjaivík kL 19.00 í
gærtevöld vestur um land í
hringferð. Hekla er á leið frá
, Vestfjörðum til Reykjavíkur.
Herjólfur fer frá Reykjavík
kl. 21.00 í kvöld til Vestm.-
eyja. Baldur fór til Snæfells-
ness- og Breiöai'.jaa-ðarhefna í
gærkvöld.
• Skipadeild S.Í.S. Arnarfeil
fiór í gær frá Reykjavík til
- Vestíjarða- og Norðurlands-
hafna. JökulfeJl lestar á Norð-
urlandshöfnum. DísarfeU fór í
gær frá Svendborg til Islands.
Helgafell fer í dag frá Gufu-
nesi til Heröya. Mælilfell er
væntanlegt til Helsingfors j
dag. Fer þaðan, til Kotka.
Skaftafeil fór 16. þ. m. frá
Larvik til Austfjarða., Norð-
urlandshafna og Reykjavíkur.
Hvassafell er á Húsavík.
Stapafell fór 17. þ. m. frá
Vestmannaeyjum til Rottcr-
dam. Litlafell fór 16. þ. m.
frá Rotterdam tiil Reykjavík-
ur. Elizabeth Boye er í Rvík.
Lise Lotte Loenborg er ó
Homafirði. Merc Selandia fór
14. þ. m. frá Svendborg til
Reykjavíkur.
• Eimskipafélag Islands.
Bakkafoss fór frá Weston
Point 14. 5. til Leningrad.
Brúarfoss fór frá Isafirði í gær
til Súgandafjarðar, Flateyrar
og Patreksfjarðar. Dettifoss
fór frá Reykjaivík kl. 21,00 í
gærkvöld til Pelixstowe og
Hamborgar. Fjallfoss er vænt-
anlegur til Rvíkur í kvöld frá
Gdynia. Goðafoss fiór frá Hafn-
arfirði í gærkvöld til Glou-
cester, Camjbridge, Bayonne og
Norfolk. Gullfoss fiór frá Leith
16. 5. til Reykjavíkur. Irafoss
fór frá Reyikjavík í gær til
Gautaiborgar, Kaupm.hafnar
og Helsingj aborgar. Laigarfoss
var væntanilegur til Reyfcja-
víkur um mlðnætti í gædkivöld
frá Norfolk. Laxfoss fór frá P,-
vík M. 05.00 í mongun tii
Kefilavíkur oig Lissabon. Ljösa-
foiss fór frá Rifsihöfh í gær til
Isafijarðar. Mánafoss fór frá
Hamborg í gær til Rvfkur.
Múlafoss fiór frá Vestmanna-
eyjum í gærkvöld til Gunnes.
Reytejafoss fer frá Reykjavík
í dag til Rotterdam og Ant-
werpen. Selfoss fer frá Nor-
folk í daig til Rvíkur. Stoó'ga-
foss íör frá Antwerpen í gær
til Rvíkur. Tun-gufoss fór frá
Kaupmannaihöfn í gærkvöld til
Kristiansand og Rvíkur. Asikja
fór frá Weston Poi-nt 16. 5. til
Rvílíur. Hofsjötoull fór frá
Murmansk 16. 5. til Gdynia.
Mercandan toom til Rvíkur i
gær frá Helsingjaiborg.
Upplýsingar um ferðir skip-
anna eru lesnar í símsvara
22070 allan sólarhriruginn.
SENDIBILASTOÐIN HT
flugið
• Flugféiag Islands hf. INN-
ANLANDSFLUG: A föstudag
er áætlun til Akureyrar (2
ferðir), til Vestmannaeyja (2
ferðir), til Húsavíkur, Isa-
fjarðar, Egilsstaða (2 ferðir)
og til Sauðárkróks.
Á laugardag er áætlun til Ak-
ureyrar (2 ferðir), til Vesitm.-
eyja (2 ferðir), til Hornafjarð-
ar, ísafjarðar (2 ferðir), Egils-
staða (2 ferðir) og til Saiuðár
króks.
MILLILANDAFLUG: Á föstu-
dag fer Sólfaxi flrá Keflavik
kl. 08:30 til Glas-gow, Kaupm -
hafnar og Glasigow oig væntam-
legur aftur til Keflavikur kl.
18:15 um kvöldið.
Á' laiugardag fer Guillfaxi frá
Rvík M. 13:45 til Frankfurt
og er væntanlegur til Rvfkur
kl. 20:55 um kvöldið Sóllfaxi
fer frá Kefilavík kl. 08:30 til
Lundúna og væntanlegur til
Keflavíkur M. 14:50. Fer frá
Kefilavík kl. 15:45 til Kaup-
mannahafnar, Osló og vænt-
anlegur aftur til Keflavíkur
kl. 23:20 um kvöldið.
BÍLASKOÐUN & STILLING
Skúlagötu 32.
LJÚSASTILLINGAR
HJÖLASTILLINGAR M ÚTO R STILLIN G A R
Látið stilla i tíma.
Fljót og örugg þjónusta.
13-10 0
Starf forstjóra Norræna Hússins
í Reykjavík
er hér með auglýsit laust til umsóknar.
Starfið veitist til fjögurra átra. Laun nú eru
960.000 íslenzkar krónur á ári og íbúð í húsinu
fylgir starfínu leigulaust.
Forstjórinn á að skipuleiggja og veita forstöðu
daglegri starfsemi Norræna Hússins.
Umsóknir ásamt upplýsinigum um lífsferil,
starfstferil og menntun umsækjanda séu stílaðar
til stjómar Norræna Hússiins, en sendar fyrir
12. j.úní n. k . til formanns stjómarinnar, REGER-
INGSRÁDET RAGNAR ■ MEINANDER, Freds-
gatan 4, Helsingfors.
Náinari upplýsingar um starfið veita
Ármann Snævarr,
Birgir Þórhallsson og
Sigurður Þórarinsson.
NORRÆNA
HÚSIÐ
til kvölds
UTBOÐ
Óskað er eftir tilboðum í sölu á eir- og messing-
plötum, 2 mm þykkum.
Utboðsskilmálar eru afhentir í skrifstofu vorri.
Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 21.
júní n.k. M. 11.00.
H
únlrr
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — „Sími 25800
Sinfóníuhljómsveit
Is/anJs
18. regilulegu tónleikar (lbkatónleikar) í Háskóla-
bíói fímmtudaginn 25. maí kl. 21.00.
Stjómandi Bohdan Wodiczko.
Emleikari Shura Cherkassky píanóleikari.
Flutt verða verk eftir Dr. Urbancic, Tjaikovsky,
Debussy og Kodaly.
Aðgöngiumiðar í bókabúð Lárusar Blöndal og í
bókaverzlun S'igfúsar Ey'mundssonar.