Þjóðviljinn - 26.07.1972, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 26.07.1972, Blaðsíða 9
Miðvikudagur. 2(1. júli 1972 þJóDVILJINN — SÍÐA 9. / UMSK-sveitin setti 50 V alsmenn nýtt íslandsmet í 4x400m. boðhlaupi Stefán Hallgrímsson sigraði með yfirburðum í fimmtarþrautinni á ferðalagi í f'ærmorf'un hcll 50 nianna hópur handknattlciksfólks frá Knatlspyrnufclaf'inu Val i fcrð til Danmcrkur og Svi- |>jóðar. þarscni hópurinn mun dvclja i hálfan mánuð of> taka þátl i hnndknattlciksmntum l'arna cr uin að ræða 2. oj' 3. fl. karla og kvcnna. Við mun- uin fljótlcf'a fá frcttir af hópn- um og f'ctum þá skýrt frá hvernig gcngur i mótunum. Meistaramóti islands i frjál siþróttum lauk á Laugardalsvellinum s.l. mánudagskvöld og var þá keppt í fimmtarþraut karla, 3000 m hindrunar- hlaupi, 4x400 m boðhlaupi og 200 m hlaupi karla. Það markverðasta sem þarna bar við var að sveit UMSK sigraði í 4x400 m boðhlaupi á nýju islandsmeti , 4:12,1 min. Eidra metið átti sveit HSK, 4:19,4 min. í 3000 m hindrunarhlaupi sigr- aði skósmiðurinn léttfætti Halldór Guöbjörnsson á 9:44,6 min. Annar varð Jón H. Sigurðsson HSK 9:57,2 min. og þriðji varð Þórólfur Jóhannsson ÍBA á 10:03,2 min. Bjarni Stefánsson var öruggur sigurvegari i 200 m hlaupinu, hljóp á 22,1 sek.,en annar varð Sigurður JÓnsson HSK á 22,4 sek. og þriðji Vilmundur Vilhjálmsson KR á 22,5 sek. l.UMSK-sveitinni sem setti nýtt Islandsmet i 4x400 m boðhlaupi voru þær Hafdis Ingimarsdóttir, Björg Kristjánsdóttir, Ragnhild- ur Pálsdóttir og Kristin Björns- dóttir og timi sveitarinnar var 4:12,1 min. önnur varð sveit 1R 4:15,3 min. I fimmtarþrautinni sigraði Stefán Hallgrimsson með nokkr- um yfirburðum, hlaut 3161 stig. Annar varð Valbjörn Þorláksson með 2771 stig og var langt frá sinu bezta. Þriðji varð Stefán Jó- hannsson Á 2702 stig, fjórði Helgi Hauksson UMSK 2560 stig og fimmti Hannes Guðmundsson Á. 2441 stig. S.dór. Dauft meistaramót Stefán Hallgrimsson. Það verður ekki annað sagt en að Sundmeistara- mótið, sem fram fór um síðustu helgi, hafi veriö með daufara móti. Aðeins 3 ný islandsmet voru sett og þaö gerði sami maðurinn í öll skiptin. Þessi afreks- maður er Friðrik Guðmundsson, sem setti met i 400, 800, og 1500 m skriðsundi. Aðrir voru nokkuö langt frá sinu bezta. Sigurvegarar i einstökum greinum urðu þessir: 1500 m skriðsund, Friðrik Guðmundsson KR 17:56,4 (met) — 800 m skriðsund kvenna, Vilborg Sverrisdóttir SH 10:51,4 min. — 400 m brs. karla, Guðjón Guðmundsson 1A 5:34.9 min. 100 m flugsund kvenna, Guðmunda Guðmundsdóttir HSK 1:16,2 min. — 200 m baksund karla, Guð- mundur Gislason Á. 2:27,6 min. — 400 m skriðsund kvenna, Vilborg Sverrisdóttir SH 5:16,6 min. — 200 m bringusund karla, Guðjón Guö- mundsson 1A 2:36,3 min. Fyrir þetta sund fékk Guðjón afreks- bikar mótsins. 1 100 m bringusundi kvenna sigraði Helga Gunnarsdóttir Ægi á 1:27,5 min., 100 m skriðsundi karla Sigurður Ólafsson Ægi 56,7 sek., 100 m baksundi kvenna Salome Þórisdóttir Ægi 1:16,1 min., i 200 m flugsundi karla Guðmundur Gislason Á 2:50,2 min., 200 m fjórsundi kvenna Bára ólafsdóttir Á 2:50,5 min.. 4x100 m fjórsund karla Sveit Ármanns 4:35,4 min. — 4x100 m skriðsund kvcnna Sveit HSK 4:47,2 min.. 100 m flugsund karla, Guðmundur Gislason Á 1:04,1 min. — 200 m baksund kvenna Salome Þórisdóttir Ægi 2:45,8 min. — 400 m skriðsund karla Friðrik Guömundsson KR 4:29,5 min. (tsl. met) — 200 m bringu- sund kvenna, Helga Gunnars- dóttir Æ. 3:08,1 min. 100 m bringusund karla Guðjón Guðmundsson tA 1:12,7 min. 100 m skriðsund kvenna, Vilborg SverrisdóttirSH 1:06,5 min. 100 m baksund karla Páll Ársælsson Ægi 1:10,2 min. 200 m flugsund kvenna Bára ólafsdóttir Á. 3:03,3 min. 200 m fjórsund karla Guðmundur Gislason Á 2:22, 0 min. 4x100 m fjórsund kvenna Sveit Ægis 5:24,4 min. 4x200 m skriðsund karla Sveit Ægis 9:05,5 min. —S.dór. Golf \ú liafa alls 26 iiicnii nælt scr i stig i Stigakcppni Golfsambands islands. I'að cru ákvcðin opin mót scm gcfa stig og fær sigurvegar- inn i hvcrju móti 10 stig. næsti 9 o.s.frv. þeir scm vcrða svo i 10 cfstu sætiinum að loknu kcppnis- timabilinu skipa landsliðshópinn na'sta ár, cn næsta sumar er m.a. fyrirhugað að taka þátt i Evrópu mcislaramóti áhugamanna, scm frani fcr á irlandi. IIm siðustu lielgi var haldið 5. opna mótið, scm gcfur stig til laudsliðsins — t’oca Cola kcppnin lijá Glt i Grafarholti. I.itlar brcylingar urðu á röðinni cins og liiin var fyrir þá kcppni. ncnia að cinstaka mcmi skiptu um sæti. Þó kom citt nýtt nafn inn á listann, l.oftur Ólafsson GN, cn af lioniim fcll Atli Aðalstcinsson GV, scm fór niður i 11. sa'li. 10 cfstu mcnn i Kligakcppninni cru nii þcssir: STIG MÓT 1. Björgvin llólm, GK 30,5 1 2_ Kinar Guðnason, GK 29,5 3 3. Jiilius U. .lóliuss. G K 21,5 5 1. Þorbjörn Kja'rlio. GS 23,5 :i 5. .lóliann ó. Guðm. Glt 21 1 6. Gunnl. Itagnarss. GR 20,5 5 7. Sigurður llcðinss. GK IX 3 X. Öttar Yngvason, GR 15 3 9. Loftur Ölafsson, GN 13 1 10. Jóii II. Guðlaugss. G V 10 2 Næsta inót scm gefur stig til landsliðsins vcrður islandsmótið, scni frani fcr á vclli GR i Grafar- liolti i næstu viku — hefst n.k. þriðjudag. Kyrir þá kcppni fæi fyrsti maður 15 stig, næsti 14 o.s.frv. cða i allt 15 menn. Þar vcrða lika allir bcztu golfleikarar landsins mcðal kcppenda. __________________ Loks skoraði Yíkingur og vann ÍBK 1:0 I.oks kom að þvi að Vikingsliöiö skoraði mark i 1. dcildarkcppn- inni. cn liöiö liafði 7 lciki án þcss að skora mark. Þctta fyrsta mark liðsins var lika glæsilegt og þar að auki dugði það Vikingum til sig- urs gcgn ÍBK i gærkvöld. Og það vill svo til að það eina stig sem Vikingur hafði fengiö til þessa var cinmitt gcgn islandsmeisturun- um úr Keflavik, cn sá leikur end- aði 0:0. Markið i gærkvöld skoraði Haf- liði Pétursson af 30 m færi á 10. minútu og eins og gcfur að skilja var þctta eindæma glæsilegt mark, svo er oftast um mörk af svo löngu færi. ÍBK liðið lék ckki vcl og var heppið að sleppa mcð 1:0. Þriggja til fjögurra marka sigur Vikings hefði alls ckki verið of stór. Nánar vcrður sagt frá leiknum i Þjóðviljanum á m orgun. — S.dór. Staðan i 1. deild er nú þessi. Kra m 8-5-3-0-19:10-13 Akrancs 8-6-2-18:10-12 ÍBK 8-2-4-2-14:% + /- 8 Breiðabl. 8-3-2-3-8:13- 8 Klt 7-3-1-3-12:11- 7 Valur 7-1-3-3-11:13- 5 ÍBV 6-1-2-3-12:15- 4 Víkingur 8-1-1-6-1:13- 3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.