Þjóðviljinn - 26.07.1972, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 26.07.1972, Blaðsíða 10
10. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur. 26. júli 1972 KÓPAVOGSBÍÓ Sími: 41985 SYLVÍA Heimsfræg amerisk mynd um óvenjuleg og hrikaleg örlög ungrar stúlku. Aðalhlutverk: Carroll Baker, George Maharis, Peter Lawford. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HÁSKÓLABÍÓ Sími: 22-1-40 Galli á gjöf Njarðar (Catch 22). Magnþrungin litmynd hár- beitt ádeila á styrjaldaræöi mannanna. Bráðfyndin á köfl- um. Myndin er byggð á sögu eftir Joseph Heller Leikstjóri: Mike Nichols. ÍSLENZKUR TKXTl Aðalhlutverk: Alan Arkin Martin Bulsam Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. BLADAUMMÆLI: „Catch 22 — er hörð, sem demantur, köld viðkomu en ljómandi fyrir augað”. Timc „Eins og þruma, geysilega áhrifamikil og raunsönn”.— New York Post „Leikstjórinn Míke Nochols hefur skapað listaverk”. C.B.S. Kadió. TÓNABÍÓ Simi 31182 THE GOOD, THE BAD and THE UGLY (Góður, illur, grimmur) Viðfræg og spennandi itölsk- amerísk stórmynd i litum og Techniscope. Myndin, sem er sú þriðja af „Dollaramyndun- um’,’ hefur verið sýnd við met- aðsókn um viða veröld. Leikstjóri: SERGIO LEONE Aðalhlutverk : CLINT EASTWOOD, Lee Van Cleef, Eli Wallach. íslenzkur texti Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 32075 TOPAZ k. Geysispennandi bandarisk lit- mynd, gerð eftir samnefndri metsölubók LEON URIS sem kopiið hefur út i islenzkri þýðingu, og byggð er á sönnum atburðum um njósnir, sem gerðust fyrir 10 árum. Framleiðandi og leikstjóri er snillingurinn ALFRED HITCHCOCK. Aðalhlutverkin eru leikin af þeim FREDERICK STAFFORD — DANY ROBIN — KARIN DOR og JOHN VERNON. Enn ein metsölumynd frá Universal ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9 SeNDIBÍLASTÖÐIN Hf HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laúgav. 18 III. hæð (lyfta) Simi 24-6-16 Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21 Simi 33-9-68. Sími 50249 ÍSLENZKIR TEXTAR M.A.S.H. Ein frægasta og vinsælasta kvikmynd gerð i Banda- rikjunum siöustu árin. Mynd sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og ver- ið sýnd við metaðsókn. Aöalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Sýnd kl. 9. STJÖRNUBfÓ Simi 18936 STÓRRÁNIÐ (The Anderson Tapes) Með Sean Connery Dyan Cannon Martin Balsam Alan King. Hörkuspennandi bandarisk mynd i Techicolor, um innbrot og rán, eftir sögu Lawrence Sanders. Bókin var metsölu- bók. islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. GUNNARJÓNSSON lögmaður. löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi i frönsku. Grettisgata 19a — sími 26613. Sigurður Baldursson — hæstaréttarlögmaður Laugavegi 18 4 hæð Slmar 21520 og 21620 KDRNELlUS JÓNSSON VIPPU - BltSKÚRSHURBIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smtðaðar eftír beiðnl GLUGGAS MIÐJAN SiðumOa 12 - Sími 38220 BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. LJÚSASTILLINGAR HJÓLASTILLINGAR MÖTORSTILLINGAR Látiö stilla I tíma. 4 Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0 Bæklunarlækningastofnun i Englandi AUGLYSIR EFTIR STARFSSTÚLKUM: Royal Natioual Orthopaedic Hospital Brockley Uill, Stanmorc, Middlesex, ENGLAND Okkur vantar gangastúlkur og aðstoðar- stúlkur á sjúkradeild. Lágmarks ráðn- ingartimi 4 — 6 mánuðir. 40 stunda vinnu- vika. Hátt fastakaup og hvetjandi kaupauki. Ágætur aðbúnaður. Enskukennsla i sjúkrahúsinu. Þægilegt sveitaumhverfi við aðalveginn inn i miðja London. Umsóknir sendist til Domestic Super- intendant (Sjúkrahússráðsmannsins). Hjúkrunarkonur Staða deildarhjúkrunarkonu við Hjúkrunar- og Endurhæfingadeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Upplýsingar gefur forstöðukonan. Staðan veitist frá 1. september. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykja- vikurborgar fyrir 15. ágúst 1972. Reykjavik 25. 7. 1972. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. P Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkonur óskast á Geðdeild Borgarspitalans nú þegar eða sem fyrst. Upplýsingar gefur forstöðukonan i sima 81200. Iteykjavik, 25.7. 1972. Borgarspitalinn. (P Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast sem fyrst, að Hjúkrun- ar- og Endurhæfingadeild Borgar- spitalans og Geðdeild Borgarspitalans, Arnarholti. Upplýsingar gefur forstöðukonan i sima 81200. Reykjavik, 25.7. 1972. Borgarspitalinn. Laus staða Ritarastaða i menntamálaráðuneytinu er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækj- endur hafi stúdentspróf eða verzlunar- skólamenntun. Laun samkvæmt launa- kerfi rikisstarfsmanna. Umsóknarfrestur er til 25. ágúst. Menntamálaráðuneytið 25. júli 1972. Lausar stöður Bændaskólinn á Hvanneyri óskar að ráða eftirtalda starfsmenn við skólann og skólabúið: 1. Bústjóri. Æskilegt, að umsækjendur hafi framhaldsmenntun i búfræði. 2. Fjósameistari. 3. Húsvörður, sem einnig gæti tekið að sér nokkra kennslu og leiðbeiningar i félagsmálastörfum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf og menntun, sendist til Bændaskól- ans á Hvanneyri fyrir 20. ágúst n.k. Skólastjóri. MANSION-rósabón gefur þægilegan ilm i stofnna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.