Þjóðviljinn - 26.07.1972, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 26.07.1972, Blaðsíða 7
Miðvikudagur. 26. júii 1972 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7. Myndir og texti S.dór Myndin hér til hliðar sýnir geilina sem komin er i árbakkan við brúna yfir Eldvatn ogtanginná myndinni brotnaði af stuttu eftir að þessi mynd var tekin. Menn töldu að ef hlaupið rénaði ekki myndi brúarstólpunum hætta búin enda braut áin stanzlaust undan þeim. IHLAUP Myndin neðst i horninu sýnir hvernig jarðvegurinn brotnar úr árbakkanum og sprungan sú arna var orðin meira en þverhandar þykk. Myndin þar fyrir ofan sýnir hvernig Eldhraun er viða komið á kaf í vatni, aðeins simastaurarnir standa uppúr. Á myndinni hér fyrir neðan sést hlaupið vel.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.