Þjóðviljinn - 26.07.1972, Page 7

Þjóðviljinn - 26.07.1972, Page 7
Miðvikudagur. 26. júii 1972 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7. Myndir og texti S.dór Myndin hér til hliðar sýnir geilina sem komin er i árbakkan við brúna yfir Eldvatn ogtanginná myndinni brotnaði af stuttu eftir að þessi mynd var tekin. Menn töldu að ef hlaupið rénaði ekki myndi brúarstólpunum hætta búin enda braut áin stanzlaust undan þeim. IHLAUP Myndin neðst i horninu sýnir hvernig jarðvegurinn brotnar úr árbakkanum og sprungan sú arna var orðin meira en þverhandar þykk. Myndin þar fyrir ofan sýnir hvernig Eldhraun er viða komið á kaf í vatni, aðeins simastaurarnir standa uppúr. Á myndinni hér fyrir neðan sést hlaupið vel.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.