Þjóðviljinn - 28.07.1972, Qupperneq 9
Föstudagur. 28. júli 1972 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9.
Norðmenn
unnu síðari
leikinn 14:12
Þaö voru leiðinlegar töl-
ur, úrslitin í leik Norö-
„Gull-
trimmar-
mn
að koma
Svo sem áður hefur verið
greint frá hefur t.S.t. ákveðið
að gefa þátttakendum
Norrænu sundkeppninnar,
sem synt hafa 200 metrana 100
sinnum, kost á að eignast
trimmkarlinn úr gulli.
Verið er nú að framleiða
gulltrimmarann og verður
hann tilbúinn fyrri hluta
ágústmánaðar. Hann verður
seldur á sem næst kostnaðar-
verði, fyrir 150 kr.
Sérstök staðfestingarskjöl
munu liggja frammi á sund-
stöðunum og þarf að senda
þau ásaint gulu miðunum og
andvirði merkisins til skrif-
stofu t.S.l. í Laugardal,
Reykjavik.
Sundsamband tslands, sem
er framkvæmdaaöili Norrænu
sundkeppninnar, mun annast
um dreifingu gulltrimmarans
til þeirra, sem unnið hafa til
hans og óska að fá hann
keyptan.
manna og tslend-
inga i gærkvöldi, 14:12 En i
handknattleik er þetta ekki
svo mjög alvarlegt. Þó var
vitað aö landanum tækist
ekki aö ná jafntefli eöa
sigri i síðari leiknum: til
þess var elikur liðsins of
einfalduri fyrri leiknum aö
sögn norska þjálfarans.
Hann geröi hálfgert grin af
ieikaöferðum íslenzka liös-
ins í viðtali við fréttastof-
una NTB.
t fyrri hálfleik gekk allvel hjá
islenzka liðinu. Tölurnar voru 5:5
i leikhléi en siðan tóku Norð-
mennirnir völdin i lok siðari hálf-
leiks og sigruðu eins og áður segir
14:12. Þeir Axel Axelsson, Geir
Hallsteinsson, Jón H. Magnússon
skoruðu 3 mörk hver. Ólafur H.
Jönsson 2 mörk og Agúst
ögmundsson eitt mark.
Þegar 15 minútur voru eftir af
leiknum var staðan 11:9 fyrir
Island, en þá snéri gæfan baki i
islenzka liðið og Norðmenn kom-
ust i 14:11. Sem sagt 5 mörk gegn
engu, og þakkar NTB norska
markverðinum Pal Bye sigur
norska liðsins, en hann varði af
snilld lokaminúturnar.
Islenzka liðið hafði oftar yfir i
leiknum. Norðmenn komust að-
eins tvisvar sinnum yfir fram að
stöðunni 12:11, það var i þriðja
sinn sem þeir komust yfir.
Um helgina leikur islenzka
liðið svo við V-Þjóðverja tvo
landsleiki, en á mánudag kemur
liðið svo heim.
— S.dór.
Víkingaskip
í verðlaun
A sunnudaginn fer fram golf-
kcppni á velli Golfklúbbs Ness á
Seltjarnarnesi. Þessi keppni mun
bera nafnið AMBASSADOR
SCOTCH INVITATIONAL, en til
hennar hcfur Islenzk-Ameríska
verzlunarfélagið, sem hefur um-
boð fyrir Ambassador hér á landi,
gefið vönduö verðlaun sem sér
staklega eru fengin að utan.
Eru það þrenn verðlaun bæöi
meö og án forgjafar, auk þess
sem 1. verölaununum án for-
gjafar fylgir vandaður farand-
gripur, Vikingaskip. Verður nafn
sigurvegarans sett á fána, sem
siðan verður festur á masturs-
stöng skipsins.
Ollum kylfingum er heimill að-
gangur að þessari keppni, sem
verður á sunnudaginn, en þetta er
18 holu keppni. Geta þeir, sem
þess óska, byrjað á sunnudags-
morguninn kl. 10,00 eöa þá eftir
hádegi.
Islandsmótið i golfi hefst n.k.
þriðjudag á Grafarholtsvelli, og
er búizt við að margir utanbæjar-
menn taki þátt i þvi. Verða þeir
flestir komnir til Reykjavikur um
helgina, og er þeim sérstaklega
boðið að taka þátt i þessu móti.
1 þessari keppni verður leikið á
Nessvellinum, eins og hann kem-
ur til með að verða i framtiðinni,
en á honum hafa verið gerðar
nokkrar breytingar i sumar. Hafa
tvær brautir verið lengdar aö
mun, 4. og 5. brautin, auk þess
sem ný braut verður tekin i not
kun — 6. braut, sem er par 3 rétt
100 metrar að lengd. Leggst þvi
gamla 9. brautin niður.
Eins og fyrr segir verður þessi
18 holu keppni á sunnudaginn og
er öllum heimill aðgangur að
henni.
Hjalti Einarsson, Geir Hallsteinsson og Gunnsteinn Skúlason með Ólymplutöskur áður en lagt var af
stað til Noregs. Þeir verða að gera betur en i gærkveldi ef þeir ætla að bera þessar töskur áfram með
sóma
Ringulreið
i
Ef grannt
er skoðað
Oft hefur verið minnzt á hér i
Þjóðviljanuin, hve algert skipu-
lagsleysi ríkir innan iþrótta-
hreyfingarinnar hvað viðkemur
niðurröðun iþróttamóta. Þar
vinnur hvert iþróttasamband i
einrúmi, án nokkurs sambands
eða tillits við önnur sambönd viö
niðurröðun stærstu móta.
Nýjasta dæmið um þetta’var
siðasta helgi. Þá fóru fram
samtimis 2 stærstu iþróttamót
sumarsins, fyrir utan knatt-
spyrnumótin. Þetta eru Frjáls-
iþróttameistaramótið og Sund-
meistaramótið. Það er alveg
greinilegt, að algert sambands-
leysi er á inilli FRÍ og SSÍ.
Annars hefði þetta slys ekki
komið fyrir.
Annað glöggt dæmi átti sér
stað i mai i vor. Þá voru haldin
um sömu helgi Fimleika-
meistara m ótið, Badminton-
mótið, Júdómcistaramótið og
Borðtennismeistaramótið. Sem
sagt fjögur stærstu mót
vetrarins eöa vorsins um eina
og sömu helgina. Þarna er
einnig algert sambandsleysi i
milli.
Þó er það svo, að reglur IBR
segja til um, að ekki megi halda
tvö stórmót á sama tima, en for-
ráðamenn ÍBR cru mestir
svefngenglar iþrótta-
hreyfingarinnar, jafnvel meiri
svefngenglar en forráðamenn
ÍSÍ og er þá nokkru saman
jafnað. ÍBR bcr að sjá um að
flciri en eitt stórmót séu ekki
haldin á sama tima fyrst þessi
mót eru haldin á ráðasvæði
þess, Reykjavik. Ef svo væri
ekki, þá væri það ÍSÍ sem ætti að
sjá til þess að mótin færu ekki
öli fram um sömu helgina.
Annars ætti það áð Vera hlut-
verk ÍSl að sjá til þess að lands-
liiótin rækjust ekki svona á.
Þetta er mjög einfalt i fram-
kvæmd. Ef við tökum mótin 4
sem fram fóru i mai, þá er það
vitað að þau eru alltaf haldin i
april eöa inai. ÍSI gæti raðað
þeim niður á 4 hclgar þannig að
þau rækjust ekki á eins og átti
sér stað i vor. Eins er það með
mótin um siöustu helgi. Þessi
tvö mót eru vanalcga haldin um
miðjan júli. Þau þurfa alls ekki
að rekast á. llægt hefði veriö að
halda sundmótiö um komandi
helgi, eða þá fyrir hálfum mán-
uði, svo aö dæmi sé nefnt. Það
skal því skoraö hér á stjórn ÍSt
að taka þclta mál til endurskoð-
unar mcð lagfæringu fyrir aug-
um. Slikl yrði öllum til góös.
Um niðurröðun 1. og 2. deildar
i knattspyrnu annast
mótanefnd KSÍ. Sú blessaöa
nefnd hefur fyrir löngu gefizt
upp við að reyna að hafa ein-
hverja sljórn á niöurröðuninni.
Þó hefur keyrt um þverbak I
sumar og það svo að nefndin
hefur hreinlega eyðilagt 1.
deildarkeppnina með rangri
niöurrööun. ÖII spenna i mótinu
vegna þess að citt eða fleiri lið
liafa leikið 2 lil 3 leikjum fleiri
en önnur og ekkert er að marka
sligatöfluna. Hvergi nokkurs
slaðar þar sem knattspyrna er
leikin er mótunum misþyrmt
svo algerlega og hérna. Hvar-
vetna eru fastir leikdagar, einn
eða tveir i viku, og með þvi móti
liclzt spennan i mótinu út allt
kcppnistimabilið. Þaö er talað
fyrir dauðum eyrum þegar
minnzt er á þetta mál. svo að
menn eru hreinlega að gefast
uppá þvi. En um niöurrööun
annarra móta, sem minnzt er á
hér að framan, er vonandi hægt
að tala með von um umbætur i
framtiðinni. —S.dór.
Verölaunagripirnir I Ambassador goifkeppninni.