Þjóðviljinn - 27.08.1972, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 27.08.1972, Blaðsíða 10
10. SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 27. ágúst 1972 Breiðholtsbúar Verzlunin Arnarval vill vekja athygli yðar á þvi stórkostlega úrvali af skólavörum, sem komið er i verzlunina. Daglega koma nýjar sendingar og úrvalið eykst alla næstu viku. Við reynum að veita þá þjónustu að barn- ið fái allar skólavörurnar á einum stað i hverfinu og úrvalið verði það mikið, að allir fái það sem þeim likar. Ánægður viðskiptavinur er takmarkið. ARNARVAL, Arnarbakka 2, Breiðholti. Simi 43360. |(| ÚTBOÐ d) Tilboð óskast í sölu á fittings fyrir Vatnsveitu Reykja- víkur. Útboðsskilmálar eru afhentir í skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 21. september 1!)72 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 LAUS STAÐA Staða eftirlitsmanns við útlendingaeftir- litið er laus til umsóknar. Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur til 15. september 1972. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 24. ágúst, 1972 Skattar í Kópavogi Gjaldendur i Kópavogi eru hér með að- varaðir um að lögtök vegna ógreiddra skatta 1972 hefjast nú um mánaðamótin. Jafnframt hefjast lögtök vegna ógreiddra bifreiðagjalda 1972 og annarra gjaldfall- inna gjalda, sem hér eru til innheimtu. Bæjarfógetinn i Kópavogi, 24. ágúst 1972 Sigurgeir Jónsson. Tilboð óskast i bogabyggða birgðaskemmu 12 og 1/2 sinnum 30 m. að stærð á Keflavikurflug- velli. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri fimmtudáginn7. september kl. 11 árdegis. Sölunefnd varnarliðseigna. YFIRDEKKJUM HNAPPA SAMDÆGURS SELJUM SNIÐNAR StÐBUX- UR OG ÝMSAN ANNAN SNIÐINN FATNAÐ. BJARGARBÚÐ H.F. Ingólfsstr. 6 Simi 25760. SCNDIBÍLASrÖplN Hf Kópavogsapótek Opið öll kvöld til kl. 7,1 nema laugardaga til kl. 2, sunnudaga milli kl. lí og 3. Simi 40102. Sænski kennslufræðingurinn Wiggo Kilborn mun halda fyrirlestra i Kennara- háskóla Islands dagana 28. ág. — 1. sept. n.k. um stærðfræðikennslu i gagnfræða- skólum og mun fjalla um eftirfarandi efni: Mánud. Almennur reikningur og nýja stærðfræðin . Þriðjud. Rúmfræði: Byrjunaratriði rúmfræðinnnar og sammyndunar- varpanir (kongruensavbildingar). Miðvikud. Rúmfræði: Einslögunar- varpanir (likformighetsavbildingar) og hornafræði. Fimmtud. Jöfnur og jöfnuhneppi. Föstud. Tölfræði og likindareikningur. Fyrirlestrarnir eru öllum opinir og hef jast kl. 13.15. Aðstoðarfólk á rannsóknarstofu vantar að tilraunastöð Háskólans i meinafræði, Keldum Meinatæknimenntun eða starfsreynsla æskileg. Upplýsingar veitir forstöðu- maður i sima 17300. BRIDGESTONE NYLON hjólbarðarnir japönsku fóst hjó okkur. Allar stærðir á fólksbíla, jeppa og vörubíla. Sendum gegn póstkröfu um allt land. Verkstæðið opið alla daga fró kl. 7.30 til kl. 22.00. GÚNIMÍVINNUSTOFAP SKIPHOLTI 35, REYKJAVÍK, SlMI 31JQS5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.