Þjóðviljinn - 27.08.1972, Blaðsíða 14
14. SÍÐA — ÞJÓÐVIUJINN Sunnudagur 27. ágúst 1!)72
KÓPAVOGSBÍÓ
Sími: 41985
ÁHÆTTUMÖRKUM
Hörkuspcnnandi amcrisk
kappakstursmynd i lilum. Isl.
tcxti.
Jamcs l 'aan , .lamcs War(J
Noman Aldcn, .John Kohcrt
(’rawlörd.
Kndursýnd kl 5,15 og 9.
Karnasýning kl. :i:
Teiknimyndasafn.
Simi 18936
Uglan og læðan
(Tlic owl and tlic pussycat)
islcn/.kur tcxti
Kráöfjiirug og skcmmtilcg ný
amcrisk stórmynd i litum og
Cincma Scopc.
I.ciksljóri llcrlicrt Koss.
Mynd þcssi hclur alls staöar
lcngiö góöa dóma og mctaö-
sókn þar scm hún hcfur vcrif)
sýnel.
Aöallilutvcrk: p
liarliaraStrcisand.
Ccorgc Scgal.
Krlcndir blafiadómar:
ISarliara Strcisand cr orflin
lic/ta grínlcikkona liandarikj-
aima. — Saturday llcvicw.
Stórkostleg mviid. Syndi
catcd Columnist.
Kin af fviKlimstu iiiviiduni
ársins. Womcn’s Wcar
Daily.
(iriiiinynd af licztu lcgund'. —
Timcs.
Kiinnuf) börnum innan 14 ára.
Sýud kl. 5. 7 og 9.
liarnasýning kl. 10 min. fyrir
3:
Aulabárðurinn
Spcnnandi litkvikmynd.
lslcii/kiir lexli.
Simi 32075
BARaTTAN vid
VlTISELDA.
Æsispcnnandi bandarisk kvik-
mvnd um mcnn scm vinna citt
hættúlcgasta starf i heimi
Lcikstjóri: Andrcw V.
McLaglcn. Myndin cr lckin i
litum og i Tlimm. panavision
mcf) sex rása scgullóni og cr
sýnd þannig i.Todd A-O formi.
cn aöcins kl. 9.1«
KI. 5 og 7cr mvndin sýnd eins
og venjulega. 35mm pana-
vision i litum mcf) Islcn/kum
tcxta.
Atliugif)! islenzkur texti er aö-
eins meö sýningum kl. 5 og 7.
Athugiö! Aukamvndin l'ndra-
tækni Todd A-()er aöcins meö
sýningum kl. 9. Könnuö börn-
um innan 12 ára Sama miöa-
verö á öllum sýningum.
Barnasýning kl. 3.
Flóttinn til Texas.
Vistmaður á vændishúsi
(„Oaily, gaily")
Skcmmtilcg og fjörug gaman-
mynd um ungan svcitapilt er
kcmur til Chicago um siöustu
aldamól og lcndir þar i ýms-
um æfintýrum.
lslenzkur texti.
Leikstjóri: Norman Jewison
Tónlist: Henry Mancini
Aöalhlulvcrk: Keau Kridges,
Mclina Mercouri, Krian Keith,
George Kennedy.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Könnuö biirnum innan 12 ára
Karnasýning kl. 2.30.
Rússarnir koma.
Sími: 22-1-40
Kvennjósnarinn
( Dariing l.ili)
Mjög spcnnandi og skcmmli-
lcg litmynd l'rá l’aramount,
tckin i l’anavision. Kvik-
mvndahandril cftir William
l'ctcr Klatty og lllakc
Kdwards. scm jafnframt cr
lcikstjóri. Tónlist cftir
llcnry Mancini.
islcn/kur tcxti
Aönllilutvcrk:
Julic Andrcws
Itock llmlsoii
Sýnd kl. 5 og 9.
Karnasýning kl. 3:
Byltingarforkólfarnir.
Mánudagsmyndin
Frábærir feðgar.
Krönsk gamanmynd i litum
cltir (’laudc Kcrri.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
STOFNUNIN
(Skido)
Bráöfyndin háömynd um
„stofnunina" gerö af Otto
I’rcmingar og tekin i Pana-
vision og litum. Kvikmynda-
handrit eftir Doran W.
Cannon. — Ljóð og lög eftir
Nilsson.
Aöalhlutverk:
Jackie Gleason
Carol Channing
Frankie Avalon
íslcn/kur tcxti
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3!
Venusarferð
Bakkabræðra.
Kerðafélags
lerðir.
Sunnudaginn 27/8. kl. 9.30.
1. Brennisteinsfjöll.
Kerðafclag islands,
Oldugiitu 3,
simar: 19533 — 11798.
Hið islenzka
náttúrufræðifélag
cfnir til kynnislcrðar i fjöruna
viö Gróttu laugardaginn 26.
ágúst n.k.
Kariö vcröur Irá Umleröar-
miöstöökl. ll.00.cn komiöaft-
ur um kl. 15.30. Þátttökugjald
vcröur kr. 100.00.
Kjaran i Gróttu cr mjög lalleg
og þar cr fjölskrúöugt dýralif
og þiirungagróöur Lciöbein-
cndur vcröa dr. Agnar
Ingólfsson, Jón K. Sigurösson
o.fl.
Vamtanlcgum þátttakcndur er
bcnt á að hafa mcö sér stigvél.
Hvitabandskonur:
Áriöandi fundur mánudags-
kvöldiö 28. þ.m. Stjórnin.
Ncsprcstakall
Sr. Gunnar Kristjánsson,
einn af ljórum umsækjendum
um kallið, messar i Neskirkju
sunnud. 27. ágúst kl. 11 f.h.
Sóknarnefndin.
Laugarneskirkja.
Messað kl. 11. Séra Garðar
Svavarsson.
MINNINGAR-
SPJÖLD
HALLGRÍMS-
KIRKJU
fást í
Hallgrímskirkju (Guðbrandsstofú),
opið virka daga nema laugardaga kl.
2—4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninni
Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall-
dóru Ólafsdóttur, Greltisg. 26, Verzl.
Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og
Biskupsstofu, Klapparstíg 27.
2! ^2sinnui
LENGRI LÝSIN
n
neOex
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Sími 16995
Laugardalsvöllur
islandsmótið 1. deild.
í kvöld kl. 19.00 leika.
FRAM - VÍKINGI H
Baráttuleikur frá toppi til táar.
Knattspyrnudeild Fram.
r
Ibúð óskast til leigu
2—3ja herbergja ibúð óskast til leigu, helzt
i miðbænum eða i námunda við hann.
Uppl. i sima 32534.
Húsbyggjendur —
Yerktakar
Kambstál: 8, 10, 12, 16, 20, 22, og 25 m/m. Klippum Og
bcygjum stál og járn eftir óskum viðskiptavina.
Stálborgh.f.
Smiðjuvegi 13, Kópavogi. Simi 42480.
Rannsóknaráð ríkisins
Höfum flutt skrifstofu vora frá Atvinnu-
deildarhúsinu v/Hringbraut að
Laugavegi 13 V. h.
Ilannsóknaráð rikisins.
Hjúkrunarkonur óskast
Hjúkrunarkonur vantar nú þegar á hinar
ýmsu deildir Landspitalans.
Nánari upplýsingar hjá forstöðukonunni,
simi 24160.
Reykjavik, 25. ágúst 1972.
Skrifstofa rikisspitalanna
Skólastjóra og kennara
vantar að barna- og miðskólanum Hellis-
sandi. Umsóknarfrestur til 15. september.
Upplýsingar gefa Sigurður Helgason,
fræðslumáladeild Menntamálaráðuneyt-
inu og formaður skólanefndar i sima 93-
6610.
Skólaneínd.
Laus staða
Staða sérfræðings i orkulækningum við
endurhæfingardeild Landspitalans er laus
til umsóknar.
Launakjör samkvæmt samningi milli
Læknafélags Reykjavikur og stjórnar-
nefndar rikisspitalanna.
Umsóknir með upplýsingum um náms-
feril og fyrri störf sendist stjórnarnefnd
rikisspitalanna fyrir 25. september n.k.
Reykjavík 24, ágúst 1972
Skriístofa rikisspitalanna.