Þjóðviljinn - 27.08.1972, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 27.08.1972, Blaðsíða 16
7 Suiiiilldagur 27. ágúst l!»72 Almennar upplýsingar um læknaþjónustu borgarinnar eru gefnar i simsvara Læknafélags Reykjavikur, simi 18888. Kvöld- og helgidagavarzla apóteka vikuna 26. ágúst til 1. sept. er i Reykjavikur- apóteki og Rorgarapóteki. Næturvarzla er i Laugarnes- apóteki. Slysavarðstofa Borgarspitalans er opin all- an sólarhringinn. Simi 81212. Kvöld-, nætur- og helgidaga- vakt á heilsuvernarstöðinni. Simi 21230. Iljaltland — l'iskiiiienn eiga aö verða þjónar oliuliringa. SKÆRASYNING I GALLERÍ SIÍM „Mcnn skapu list meö verkfærum. Ég vil altur á móti skapa list úr verkl'ærum”, sagöi I*jóöverjinn Ilelfricd Ilagenberg, er blaða- niaöur bjóöviljans liitti liann aft ináli i Galleri SÚIVl i l'yrradag. Ilagenberg, sem er ungur listamaður l'rá Dusseldorf i V eslur-l>ýzkalundi, sýnir skæri og ekkerl nema ska-ri, i salarkynnum SÚM að Vatns- stig :1B. Kn þvilik ska'ri hafa þó naumast sézl hér á landi fyrr. Sum eru liálf, iinnur söguð niður i snyrlilega raðaða búta, enn önnur snúin eins og tappatogari, og svo mælti lengi telja. 011 eru ska-ri Hagenbergs vendilega króm- húðuð og spegilgljáandi, utan eitt, sem hann lann kolryðgað i mýri hér um ár.ið. l>að stend- ur þó lyrir sinu og liggur hæfi- lega aflagað i svörtum flauels- kassa rétt eins og hin. Helfried Hagenberg er Is- landsvinur mikill, eins og ýmsir Inndar lians, og segist hala inikinn hug á að eyða svo sem einum vetri hér i borg. Fyrir tveimur árum dvaldi liann um mánaðartima á sveilabæ i Húnavatnssýslu ásamt konu sinni, og létu þau vel ul dvöl sinni þar nyrðra. I>au hjón staldra þó aðeins slutt við hér að þessu sinni. Sýningin stendur i tiu daga, og ef einhver er orðinn leiður á skærum hversdagslifsins, þá liggur beinl við að lita inn i Galleri SÚM og fá nýjar hug- myndir um gerð og útiit þessara nytsömu verkfæra. gæ Kf einhvor skvldi vora orðinn loiðnr á skæruni hvorsdagslifsins, þá ráðloggjuin við lioiium að lita við i Gallori SUM. Myndin sýnir nokkur skæranua á sýniiigiiiini, og vist or um það, að tillögur l>jóðvorjaus að iiýjiiiigum i smið og gorð skæra oru býsna frum- logar. Feröaleikhúsi að ljúka Kerðaleikliúsið or nú að Ijúka störfum þetta sumariö, en það liefur haldið uppi leiksýiiingum f.vrir erlenda forðamonn. Starfsemin hefur gengið vel i sumar, en sýningar hafa farið fram i einum sala Loftleiðahó- telsins, og er fjöldi sýninga nú kominn upp i 20. Siðustu 3 sýningarnar verða nú i vikunni, á mánudag, þriöjudag og miðvikudag, og hefjast allar klukkan 21.00 að Loftleiðahótel- inu. Sýningarskrá Ferðaleikhússins i sumar hefur borið heitið ..Light nights". — úþ. Hjaltlandseyjar og oliuhringar Verða eyjarskeggjar þjónar olíuhringa? Mikið ísrek Óvenju mikið hefur verið um is jaka á reki á siglingaleiðum Norður-Atlanzhafs i ár. 1 júli höfðu þegar verið taldir 1700 is- jakar fyrir sunnan 48. breiddar- baug, en i venjulegu ári eru þeir ekki nema 200—300. Svo mikill is helur ekki verið á þessum slóðum siðan um alda- mót. Og þróunin hefur að undan- lörnu gengið i þá ált, að isjökun- um fækkaði jafnt og þétt. Sú skýring hefur verið gefin, að þegar suðaustanvindar eru sterk- astir á svæðinu milli Labradors og Grænlands, komist fáir isjakar út með hinum kalda Labrador- straumi. En siðastliðinn vetur voru háþrýstisvæði lengi nokkuð stöðug við suðurodda Grænlands og sáu um, að norðvestan átt hélzt með köldu lol'ti frá Bafíinslandi. Nýir oliufundir i Noröur- sjó hafa í för meö sér, aö á- ætlanir eru geröar um vinnslu olíunnar i Hjalt- landseyjum. ibúareyjanna óttast, aö lifsmynztri eyj- anna veröi raskaö, og vilja tryggja hagsmuni sina. Baráttan stendur milli litils útgeröar- og landbúnaðar- samfélagsog erlendra auö- hringa. ib. lljaltlandseyja taka frétt um um oliulundi Shell og ESSO i Norðursjó, skammt frá eyjunum, með blandinni gleði. Tortryggni ibúanna i garð auð- hringanna á sér forsendur i hræðslu fólks við ýmsar breyting- ar á eyjunum sem fylgja i kjölfar oliunýtingar. svo sem mengun og aðsókn innflytjenda. Héraðs- stjórn eyjanna hefur lagt fram á- kveðna stefnu sem á að tryggja hagsmuni eyjaskeggja við nýt- inguna og koma i veg fyrir land- skaða eða truflun lifsvenja. Ilins vegar hafa sumir litla trú á. að unnt sé að standa gegn al- þjóðlegum auöhringum á borð við Shell og ESSO, ef hagsmunir fé- laganna og lljaltlendinga stang- ast á. Héraðsstjórnin vonast til þess, að hægt verði að hafa fram- leiðslustöðvar og dælumannvirki öll á einum stað og segir, að a.m.k. helmingur landssvæðis eyjanna sé friðaður með tilliti til þessara Iramkvæmda. Mestar áhyggjur hafa menn vegna innflytjenda. Fyrirhugað- ar oliuíramkvæmdir krefjast 1.500 til 2.000 manna starfsliðs i landi i lengri eða skemmri tima. Yeðurprestur Samkvæmt fréttatilkynningu Biskupsstofu verður fyrrverandi veðurmælingamaður á Hvera- völlum. Haukur Ágústsson eand.theol.. vigður til prests á sunnudaginn. í fréttatilkynningu frá Biskups- skrifstofu segir: Prestsvigsla verður i Dóm- kirkjunni sunnudaginn 20. ágúst n.k. kl. 11 f.h. Biskup Islands vigir Hauk Ágústsson cand.theol. til Hofspreslakalls i Múlaprófasts- dæmi. Sr. Sigurður Pálsson vigslu- biskup lýsir vigslu. Vigsluvottar eru: sr. Jakob Einarsson. sr. Jón Guðnason. sr. Oddur Thoraren- sen og sr. Þórir Stephensen. Laugavegi 91. T. d. hefði það i för með sér, ef til- raunasvæði ESSO að auki reynast olfurfk, að ibúatala nyrztu eyjar- innar yrði 5.000 i stað 900. Nú sem stendur er nær ekkert alvinnuleysi á Hjaltlandseyjum. Ekki er afráðið hvaða þátt og á- góðahlut ibúarnir fá við oliunýt- inguna og ekki er heldur fyrirsjá- anlegt hvaða afleiðingar allt gróðabrölt oliuhringanna hefur i för með sér. Eitt er vist — auð- hringarnir sækja eftir hámarks- gróða og vinnuaflsnýtingu, og skozka landstjórnin er ekki verkalýðsstjórn. Eyjarnar eru ..fátækar”, en ..auður" og jöfn skipting fylgir ekki Bretastjórn eða ESSO og Shell. — atg — /QrTtUcfuid/ Úrvalsvörurnar frá Marks & Spencer FÁST HJÁ OKKUR Fatnaóur á alla fjölskylduna. Vörurnar, sem eru þekktar og rómaóar um víóa veröld. Framleiddar undir strangasta gæöaeftirliti.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.