Þjóðviljinn - 27.08.1972, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 27.08.1972, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 27. ágúst 1!)72 Ljóð og stökur Skipasundi »7, 14/8., 1972. Gófti Ha'jarpóstur. Knnþá er mér i minni, hve þaó var áhyrgharlullur maður sem kom Iram i, aö mig minnir sjón- varpinu, og lýsli harmi sinum yi'ir þvi. aó islehdingar skyldu greióa þvi atkva-ói, af) Kina yrói lekift i Sameinuftu þjóftirnar: l>á varft þetla til IIAKMAGKATUK KÍNA-JÓA. Samanialliun sá ég mann, Sizt var mikift stálift. Likt og Nixon lieiur liann liarmi Ivst og grátift. Þá er utanrikisumræftunefnd- arreiftikast sama manns. Þingmenn llafstcin hlvfta á, sú liugsun na'r ei dvina. Gral'ftu nú upp úr gleymsku sjá gúftmennskuna þina. l>á er: KKTIKKOSNINGA IIUtiVKKJA. Kkki lýsa undrun má útai svona standi. ilialdinu Ijarar frá lúlk i þessu landi. l>á langar mig til aft senda sýn- ishorn af hugsun manna um þaft, hvar sú stjórn mundi lenda, sem framdi landráftin 5. mai 1991 og sá ekkert nema erlent fjármagn og mengunarframkva'mdir, p 1 ú s hernaftarbandaliig. Na'r gengur til viftar sú gerra'ftisstjorn, sem gúrnum og álinu þjúnar? Af viiinaiidi liöndum heimtar hún fúrn, og heimskunnar sokkana prjúnar. liun skynjar ei l'egurft vift lossanna hand, né lugla i heiftanna sadu. Iljá erlendum hringunum á hún sitt land meft alúmiii-skaftsemd og hra'lu. ISLKN/KAN. Aft eignast sál er aft eiga mál meft alla þess leyndardúma. Þetta dillandi lijal efta tilrandi tal þar sem ta'rar harusraddir oma. Þann iifluga mátt, sem liefur sig liátt og hlekkiua slitur og drúma. Þennaii hljoftláta klift og heillandi nift, meft hjartna'iiia ástar rúma. Kg vil vaka i nútt, ég vil vera meft þér, seni varst niinnar þjúftar sljarna. <>, þjúfttungan ma'r, þinn hlessafti hlær hýr yl'ir innri kjarna. Þú aft torsútt sé leift okkar skaninivinna skeift, iiiiin skina i heifti þin stjarna. Þú iiiunt ishnzkri þjúft, verfta eilil'ftarglúft og akur og sáftkoru |><'ss harna. Arniir Þorlákssou. Guide to Greece. Vol. I II. l’ausanias. Translated with an Introduclion by Peter Levi. Penguin Books 1971. Kómverskir túristar áttu sinn Baedeker i Pásaniusi á 2 öld eftir Krist. Pásanius var mikill ferftalangur á sinni tift og setti saman rit þetta. sem hann vann aft i fjórlán ár. Grikklandslýsing Pásaniusar hefur orftift siftari tima fræftimönnum náma. sem þeir hafa ausift ótæpilega af. Þessi útgáfa er mjög gagnsam- leg. þar sem útgefandinn eykur ritift athugagreinum og bætir þann veg viö þaö upplýsingum siftari alda rannsókna. Hann hefur ferðazt til allra þeirra stafta sem Pásaniusi nefnir, og honum hefur tekizt aö geraþettaforna rit handhægt fyrir ferftamenn nú- timans. Uppdrættir og Iandakort fýlgja. The Pcngtiin Kncyclopedia of Places. W.GJVloore. Pehguin Books 1971. Meftauknum túrisma vex nauft- synin á handhægum ritum varft- andi þá stafti, sem fjölsóttastir eru, en þeir eru fjölmargir. Auk þeirra verfta daglegar fréttir til- elni til spurninga um landa- skipun, stafti og ástand samfélaga og rikja. Stafta-eneyklópædia Penguin lorlagsins er ætluft sem handhægt uppsláltarrit fyrir alla þá sem áhuga hafa á landaskipun og landalræfti og ferftalögum. Solaris. Stanislaw Lem. Translated by Joanna Kilmartin and Steve Uox. Kaber & Kaber 1971. Stanislaw Lem er vel þekktur hölundur i Póllandi. Bók þessi kom út* á pólsku snemma á sjöunda áratugnum ogeftir henni heíur verift gerft kvikmynd undir stjórn Andreis Tarkovskis. Þetta er geimlerftasaga og framtiftar- fantasia i stil Jules Verne og II.G .Wells. Geimferftastöftin sveimar yfir hafinu sem þekur stjörnuna Solaris. sem er mjög frabrugftin öllum iiftrum stjiirnum sólkerl'isinsj og þar virftast ekki gilda sömu lögmál og annars staftar i sólkerfinu. Frásögnin hefst meft þvi, aft aftalpersónan Keivin kemur til geimstöftvarinn- ar frá jörftinni og verftur strax var vift furftulegt andrúmsloft meftal áhafnarinnar: þar rikir einhver óskiljanleg skelfing vift imyndaftar verur. sem óhöfnin telur aft séu á sveimi um geim- stöftina. Kelvin reynir aft finna ástæfturnar fyrir ástandinUjOg um þær tilraunir fjallar framhald sögunnar. Höfundi tekst aft skapa spennuj og hugkvæmni hans er einstök. Hkistað á skákfrœðingana A, B og C Vift höfum talsvert rætt um skák i þessari syrpu, enda von, þar sem allt snýst um skák heima og eriendis. 18. skákin á áreiftanlega eftir aft vera i minnum höfft langa lengi. Þaft var ótrúlega spennandi aft vera staddur i llöllinni og fylgjast meft skák- l'ra'ftingum spreyta sig á næstu leikjum meistaranna. Kg ætla aft setja á svift ..heyrt og séft" i Höllinni þennan dag. A. B. og G rýna i stöftuna þegar komift er út i mifttafl. I>eir hugsa út ýmsa leiki. ýmsar leiftir, ýmsar fléttur. A: Þetta er koltapaft hjá svörlum sjáftu, hvitur gerir svona og svona. og staftan hry nur. B: Þessi skák verftur ekki nema 22 leikir. llvitur malar hann! G: Kn ef svartur leikur nú hingaft? A: 11 a 7 B: H a ? G: ,)á, hvaft gerifti þá? A og B: ,Já, vift höfftum nú ekki hugsaft út i þetta, kannski hann eigi einhverja vörn já, einhvern gálgafrest. Leikur á sjónvarpsskerm- inum. A.B og G: Nú. leikur hann þessu? Hvaft er mafturinn aft meina? A. B og G: ()g hvitur leikur þessu???? Tanaka til Kína Jupanir voru ekki allt of hrifnir þegar Nixon fór til Kina án þess aft ráftgast sér- staklega um ferftina vift jap- önsku stjórnina. Nú helur Tanaka. hinn nýi íorsætisráð- herra Japana. ákveftift aft þiggja boft Sjú Kn Læs um aft heimsa'kja Kina. 1 kjölfarift er búizt vift fullum stjórnmála- tengslum án samráfts vift Bandarikjastjórn, en almenn- ingur i Japan er þess mjög lysandi aft gott samkomulag riki milli þessara stórþjófta. fljúga 50 yards. en þaft svarar til 46 metra vegalengdar. En mannskepnunni er margt betur lagift en aft fljúga um loftin blá af eigin afli, og þaft sannaftist hér enn. Engum keppenda tókst aft flögra yfir marklinuna. Mafturinn á myndinni sýndi þó dágóft til- þrif: hann flug fjörutiu metra, og má þaft allgott heita. ()g ABC rýna aftur i taflift, ekki eins vissir i sinni sök og áftur. ()g þeir reyna enn aft setja sig i fótspor meistar- anna. Brátt eru þeir allir sigri hrósandi: A. B og G: Já, þetta er bara ta'knileg úrvinnsla hjá llvitum, eins og vift sögftum áftan... Leikur á skerminum A, B og C: Hvernig stendur á þessum leik? Nú leikur hvitur bara riddara, og þá er þetta búift. Leikur á skerminum. A. B og C: Af hverju leikur hann peftinu, en ekki riddaranum? Og svona hélt þetta áfram meft smá blæbrigftum þar til staftan var orftin iskyggilega hættuleg fyrir báfta. Skákin haffti þróazt á allt annan hátt en flestir höfftu búizt vift. D kemur i spilift og segir: Þetta verftur létt hjá hvitum — Kischerá i engum vandræftum i svona stöftum. A, B og C: Nei, og Spasski ekki heldur, viröist vera.... Maðurinn flýgur fugla hœst. . . Misrétti kynjanna Postmaftur i bá' einum i Kali- lorniu var nýlega tekinn úr um- ferft, þarsem yfirbofturum hans þólti kla'ftaburftur hans ósiftleg- ur. Aumingja póslmafturinn var ylirkominn al hitanum og brá sér i Ktuttbuxur. en slikt sam- ræmdist ekki póstreglugerft. ..Þetta er Ijost dæmi um mis- retti kynjanna", sagfti póstmað- urinn. ..kvenfolkift má ganga um i stuttbrókum og pinupils- um. en okkur erskipaft aft ganga um i langbrókum '. Póstmaftur- inn sást bera út bréf dáginn eftir klæddur langbrókum!___ Kyrir skemmstu var mikil keppni ..fuglmenna" haldin i Sussex á Suftur-Englandi. Atján karlar og konur mættu til leiks, öll búin hinum kostu- legustu vængjum. heimasmið- uftum aö sjálfsögftu. Hæstu verftlaun keppninnar voru þúsund brezk sterlingspund. og áttu þau aft falla þeim i hlut. er fyrstum tækist að

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.