Þjóðviljinn - 23.09.1972, Blaðsíða 6
6. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 23. scptembcr 1972
Laugardagur 2:s. scptember 1972 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7
Þökkum lliill 1111
Færeyingum 111111 f|||I|s
fyrir lllii llllll
okkur öll lllil
Hér fer á eftir megin-
hluti af þakkarávarpi
því seni íslenzkir náms-
menn i Osló sendu fær-
eysku þjóöinni um dag-
inn fyrir veittan stuön-
ing við íslendinga í land-
helgismálinu. Móttak-
andi ávarpsins var land-
stýriö i Færeyjum.
Tilverugrundvöllur islenzku
og færeysku þjóftarinnar er
hinn sami, fiskveiðar og fram-
leiðsla fiskafuröa. Þjóöir vor-
ar h. ra hinn sama skilning á
mikiivægi þess, aö reynt sé af
i'remsta megni aö sporna við
egndariausri rányrkju og of-
veiöi.sem setja fiskistofnana i
hina stórkostlegustu hættu.
llinar sma'rri þjóðir hafa
ætið orðið að heyja harða
baráttu fyrir þessum tilveru-
rétti sinum við hinar sterkari
og rikari þjóðir, sem miða a 11-
ar sinar fiskveiðar og fiskiðn-
að við stundargróða og auð-
söfnun i hendur fáeinna auð-
fyrirtækja og auðhringa.
Þessar stóru þjóðir hafa i við-
leitni sinni einskis svifizl. Þær
hala ekki hikað við að beita
hinar sma'rri hernaðarofbeldi,
pólitiskri kúgun og efnahags-
þvingunum.
Það er þvi mikilvægt, að
hinar smáau liskveiðiþjóðir
standi saman um þessa lifs-
hagsmuni sina og verjist árás-
um stórþjóðanna með þeim
vopnum, sem samstaða og
gagnkvæm aðstoð ein geta
vcitt.
Þegar island færði fisk-
veiðilandhelgi sina út i 50 sjó-
milur hinn 1. september s.l.,
vænti þjóð okkar fulltingis
hinna smærri fiskveiðiþjóða
heimsins. Kinkum va*nti hún
þess, að nágrannaþjóðirnar i
austri og vestri skildu afstöðu
hennar og viðurkenndu rétt
hennar til verndunar fiski-
miða sinna. Kn von islenzku
þjóðarinnar brást hér i of rik-
um mæli. Að visu bárust strax
öflugar og dýrmætar stuðn-
ingsyfirlýsingar frá löndum
þriðja heimsins og frá Alþýðu-
lýðveldinu Kina, og ber svo
sannarlega að þakka það.
Kinnig barst strax mikilva'gur
og kærkominn stuðningur frá
Kinnlandi. og frá þjóð yðar,
Ka'reyingum.
Sá stuðningur, er færeyska
þjóðin hefur nú. bæði i orði og
vcrki.veitt islenzku þjóðinni á
þessum erfiðu timum, er
ómetanlegur. Það er von okk-
ar. að þjóðir okkar beri gæfu
til þess að standa saman i
þeirri baráttu. sem framund-
an er um næstu ár.
Mesta
atvinnuleysi
í 40 ár
Versta atvinnuleysi i 40 ár er nú
rikjandi i Bretlandi. í júli voru
skráðir atvinnuleysingjar hvorki
meira né'minna en 868.196 talsins.
Og enginn þeirra missti at-
vinnuna vegna þess að íslending-
ar færðu landhelgina út i fimmtiu
milur. Atvinnuleysingjafjöldinn i
Bretlandi er nú fjórfaldur fólks-
fjöldi Islands.
ffi'vifc;.
lil
liiilií;
iiiii
‘
IIÍ'iÍ
111111
lliili
11111
llí
jjjf
lllliil
lliili
ii|i:siia!;
iÍiÍiilÍIÍI
Illtlll
mWm
wfflmií
V erkalýðsbæn
1 nýútkominni bænabók skozku
kirkjunnar er bæn handa þeim
sem taka þátt i vinnudeilum og
verkföllum. Þá á „venjulegt fólk”
að biðja á þessa leið: „Ó, Jesús,
veittu okkur kjark, til þess að
standast óréttlætið.”
EFNAHAGSBANDALAGIÐ I
SPÉSPEGLI ALVÖRUNNAR
Um þessar mundir stendur undirbún-
ingurinn undir þjóðaratkvæðagreiðslu um
aðild að Efnahagsbandalaginu sem hæst,
bæði i Darimörku og JNoregi. Norðmenn
verða fyrri til og greiða atkvæði á sunnu-
dag, en Danir viku siðar. Fari svo, að
meirihluti Norðmanna muni hafna aðild,
er ómögulegt að segja nema Danir snúist
einnig á móti aðild, þvi mörgum Dönum
mun hrjósa hugur við þvi að þeir gangi
einir inn i bandalag auðhringanna.
í báðum löndunum eru sósialdemó-
kratar við völd, sem leggja allt kapp á að
tengjast „Sameinaðri Evrópu” eins og
þeir kalla það, en mikil andstaða er við
aðild að EBE á vinstri væng stjórnmál-
anna og langt inn i raðir borgaralegra
flokka, einkum i Noregi. Þar er Hægri
flokkurinn raunar einn um að styðja aðild
heilshugar og óklofinn. En bæði i Noregi
og Danmörku eru fulltrúar stórauðvalds-
ins helztu formælendur þess að lagt verði
út á hina „evrópsku” braut.
Teiknari danska blaðsins Information,
Klaus Albrechtesen, hefur velt þessum
málum mikið fyrir sér undanfarin 2 ár
sem þau hafa verið á döfinni i Danmörku.
Niðurstöður af hugleiðingum hans sjást
hér i nokkrum teikningum.
sprengjur i jakkalötum og með skjalatösku.
Viðgctum gengið inn i hinn mikla viðskiptahcim á jafnréttisgrundvelli
og þarmcð á komandi timum styrkt aðstöðu Vestur-Evrópu út á við
(mcð þvi að samþykkja aðiid).
Efnahagsbandalagið er
langt og óþjált orð og er
því gripið til skammstöfun-
arinnar EBE á íslenzku. Á
svipaðan hátt vísa Danir til
þess með stöfunum EF, en
á ensku heitir það EEC.
Stúlkuandlit á rörabol — Verksmiðjureykháfar i baksýn.
Viðgctum gefið börnuni okkar og barnabörnum aðgang að glæsilegum
árangri af atliafnasemi hins frjálsa iðnaðar (ef úr aðild verður).
Iiamar reiddur að likani af Danmörku.
Þannig hefst aðlögun Danmerkur á löggjafarsviðinu að
lifinu bak við múra Evrópu (teikning frá þvi i desember
1971).
Janúar, fcbrúar, marz, april o.s.frv. 1972
Þrátt fyrir aukna andstöðu á vinnustöðum og
innan flokksins eru sósialdemókratar æ
ákveðnari i skily rðislausri aðild, hvort
semNorcgur...
Krati lyftir fæti
Verkamannsandlit á skósóla
ístrubelgur hefur spennt haus a Surti að vömb sinni. *=-*»'■**
Við gctum tckið þátt i viðleitni auðugra þjóða að skapa tengsl við vanþróuð
lönd til árangursrikrar samvinnu (ef við santþykkjum aðild).
Við Danir, konur jafnt sem karlar, getum frá deginum i dag að telja fengið okkar
verðuga lilutverk i hátimbruðum aðalstöðvum EBE (ef aðildin verður sam-
þykkt).