Þjóðviljinn - 23.09.1972, Blaðsíða 10
10. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN I.augardagur 23. september 1072
Sími: 41985
g|g§||| M
Ég er kona II.
Ovenjudjörf og spennandi,
dönsk litmynd, gerð eftir sam-
nefndri sögu SIV HOLM’s.
Aöalhlutverk:
GIO PKTKfc
LAKS LUNÖE
HJÖRDIS PETERSON
Endursýnd kl 5.15 og 9.
Könnuð innan 16 ára.
HÁSKÓLABÍÓ
Sími: 22-1-40
Ævintýramennirnir.
(The adventurcrs).
Stórbrotin og viðburöarrik
mynd i litum og Panavision,
gerð eftir samnefndri mét-
sölubók eftir Harold Kobbins.
í myndinni koma fram leikar-
ar frá 17 þjóðum.
Leikstjóri: I.ewis Gilbert
ÍSLENZKUK TEXTI.
Stranglega bönnuð innan 16
ára
Sýnd kl. 5 og 9.
Aðeins sýnd yfir helgina.
Simi 18936
Frjáls, sem fuglinn
Run wild, Run free
íslenzkur texti.
Afar hrifandi og spennandi ný
amerisk úrvalskvikmynd i
technicolor. Með úrvalsleikur-
um. Aðalhlutverkið leikur
barnastjarnan MAKK
LESTEK. sem lék aðalhlut-
verkið i verðlaunamyndinni
OLIVER. ásamt John Mills.
Sylvia Syms. Bernard Miles.
l.eikstjóri: Kichard C. Sara-
fian.
Mynd sem hrifur unga og
aldna.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
YFIRDEKKJUM
HNAPPA
SAMDÆGURS
SELJUM SNIÐNAR SÍDBUX-
UR OG ÝMSAN ANNAN
SNIDINN FATNAÐ.
BJARGARBÚÐ H.F.
Iugólfsstr. 6 Simi 25760.
Simi 31182
Veiðiferðin
(,,The HUNTING PARTY”)
MiVm. Ilit
A.MT 0,‘AIJ-
“ ► tmi miímtv
um, mc CAH»aKRttN (uiiucmwi
THtffHtmaFMIT
övenjulega spennandi, áhrifa-
mikil, vel leikin, ný amerisk
kvikmynd.
islenzkur texti
Leikstjóri: Don Medford
Tónlist: Kiz Ortolani
Aðalhlutverk: Oliver Keed,
Candice Bergen. Gene
Ilackman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Stranglcga bönnuð börnum
i nnan 16 ára
Viðvörun: Viðkvæmu fólki er
ráðið frá þvi að sjá þessa
mynd
Simi 50219.
Vistmaður á vændishúsi
(„Gaily, gaily”)
iifiMu<miii'i:jiMM;<'iMi/.\,n'i ini
ANORMAN JEWISON FILM
Skemmtileg og fjörug gamán-
mynd um ungan sveitapilt er
kemur til Chicago um siðustu
aldamót og lendir þar i ýms-
um æfintýrum
Islenzkur texti.
Leikstjóri: Norman Jewison
Tónlist: Henry Maneini
Aðalhlutverk: Beau Bridges,
Melina Mercouri, Brian Keith,
George Kennedy.
Sýnd kl 5, 4 og 9
Bönnuð biirnum innan 12 ára
HARGREIÐSLAN
Ilárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
I.augav. 18 111. hæð (lyfta )
Simi 24-6-16
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21 Simi 33-9-68.
KDRNEUUS
IJÚNSSON
SeNDlBIÍASrÖQINHf
#ÞJÓÐLEIKHÚSIB
SJALFSTÆTT FÓLK
sýning i kvöld kl. 20.
sýning sunnudag kl. 20.
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-
1200.
mG
ykjavíkdr:
Atómstöðin i kvöld kl. 20.30.
Dóminó sunnudag kl. 20.30.
Atómstöðin miðvikudag kl.
20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó, er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
WILLIE BOY
ROBERT REDFORD
KATHARINE ROSS
ROBERT BLAKE
SUSAN CLARK
“TELLTHEM
WILLIE BOY IS HERE”
K UNIVERSAl PICTURE
Spennandi bandarisk úrvals-
mynd i litum og panavision
gerð eftir samnefndri sögu
(WillieBoy) eftir Harry Law-
ton um eltingarleik við Indi-
ána i hrikalegu og fögru lands-
lagi i Bandarikjunum. Leik-
stjóri er Abraham Polonski,ei
einnig samdi kvikmynda-
handritið.
íslenzkur tcxti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Kvenfélag Breiðholts.
Fundur i Breiðholtsskóla
miðvikudaginn 27. sept. k).
20.30. Ka*tt verður um lélags-
starfið i velur. Eru félagskon-
ur eindregið hvattar til að fjöl-
menna og taka nýjar lélags-
konur með. Stjórnin.
Félagsstarf eldri borg-
ara,
Langholtsveg 109-111. Mið-
vikudaginn 27. sept, verður
opið hús frá kl. 1.30-5.30 e.h. 67
ára borgarar og eldri vel-
komnir. Gestum verður afhent
dagskrá lyrir októbermánuð.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 11.
Séra Garðar Svavarsson.
Neskirkja.
Ferming kl. 11.
Séra Jón Thorarensen.
ÞU
LÆRIR
MÁLIÐ
|
MÍMI
sími 10004
Félag
járniðnaðarmanna
F élagsf undur
verður haldinn þriðjudaginn 26. sept. 1972
Kl. 8.30 e.h. i Domus Medica v/Egilsgötu.
Dagskrá:
1. Félagsmál
2. Kosning fulltrúa á 5. þing Málm og
skipasmiðasambands Islands.
3. önnur mál.
Mætið vel og stundvislega.
Stjórn Félags járniðnaðarmanna
TILKYNNING
um innheimtu
þinggjalda i Hafnarfirði og
Gullbringu- og Kjósarsýslu:
Sýslumaðurinn i Gullbringu og Kjósar-
sýslu hefur hinn 18. september 1972 úr-
skurðað að lögtök geta farið fram vegna
gjaldfallinna en ógreiddra útsvara, að-
stöðugjalda og fasteignagjalda, álagðra i
Mosfellshreppi 1972, allt ásamt dráttar-
vöxtum og kostnaði.
Lögtök geta farið fram að liðnum 8 dögum
frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki
verða gerð skil fyrir þann tima.
Sveitarstjóri.
Auglýsing
frá lánasjóði islenzkra
námsmanna um styrki til fram
haldsnáms að loknu háskólaprófi
Auglýstir eru til umsóknar styrkir til
framhaldsnáms að loknu háskólaprófi
(kandidatastyrkir), skv. 9. gr. laga nr. 7,
31. marz 1967 um námslán og námsstyrki.
Stjórn lánasjóðs islenzkra námsmanna
mun veita styrki til þeirra, sem lokið hafa
háskólaprófi og hyggja á, eða stunda nú
framhaldsnám erlendis við háskóla eða
viðurkennda visindastofnun, eftir þvi sem
fé er veitt til á fjárlögum.
Umsóknareyðublöð eru afhent i skrifstofu
lánasjóðs islenzkra námsmanna,
Hverfisgötu 21, Reykjavik.
Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 25. okt.
n.k.
Reykjavik, 20. september 1972
Stjórn lánasjóðs islenzkra námsmanna.
HEILSUYERND
Námskeið min i heilsuvernd, hefjast 2.
október.
Uppl. i sima 12240.
Vignir Andrésson.
HARPIC er ilmandi efni sem hreinsar
salernisskálina og drepnr sýkla