Þjóðviljinn - 23.09.1972, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.09.1972, Blaðsíða 8
8. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 23. september 1972 JENNY BARTHELIUS: SPEGIL- MYND Laugardagur 23. september Hann æddi um i sandinum sem l'yllti skóna hans og marrafti eins og hjarn undir fatti. Himininn var diikkur og þögull meó milljón hvitum deplum sem virtust horfa á athafnir hans. Honum var Ijóst aó hann var ankannalþar sem hann baksaói áfram mei) sand i skónum og baóandi út hand- leggjunum. Aó leita aó burt- numdri stúlku sem hefói ef til vill verió falin i baóklefa. Kétt eins og i þriója flokks kvikmynd, ömur- legri úrgangsmynd þar sem hvaó sem varga'ti gerzt, bara þaó væri nógu heimskulegt. Haókleíi Berts var einhvers staóar i röóinni lil vinslri. Meóan hann hljóp taldi hann: tiu, ellefu, tólf þarna! Dyrnar voru opnar. Hann hafói gleymt aó taka meó sér vasaljós úr bilnum en kveikti á eldspýtu. Tómt. Kitthvaó al' sundlótum á krók á veggnum, primus á lillu hillunni sem kom i staó borós. Tveir lómir bekkir. samanbrot- inn strandstóll. llann hljóp aó næsta klefa. Hann var la'stur og hann kveikti á nýrri eldspýtu og skimaói inn um litla glerrúóu i húróinni. Kkkert sást þar inni, aó minnsta kosti ekkert sem minnti á manneskju. Dyrnar aó þrettánda klefanum stóóu upp á gátt. llann fór inn og kveikti á eldspýtu. Dar var eng- inn. Hitabrúsi og fáein blöó á hillu. skór á gólfinu. Ósjálfrátt laut hann nióur og lók skóinn upp. I floktandi skininu Irá eldspýt- unni sá hann. aó hann var gnenn. Gramn kvcnskór i tómum baö- klela. Dauft hljóö lyrir utan dyrnar. eins og einhver væri aö anda þarna úti i myrkrinu. Hann stóö svo kyrr aö honum fannst hann heyra hjartslátt hinnar manneskjunnar. Kn þaö var hans eigiö hjarta sem sló svo hátt. aö þaö hlaut aö heyrast um alla ströndina. Daö marraöi i sandinum fyrir utan. Gegnum dyrnar sá hann út- linur mannveru sem hljóp þyngslalega i sandinum eins og hann haföi sjálfur gert rétt áöur. Ilann tók eftir einu i viöbót: skini af billjósum sem nálguöust. Kn nú var hann búinn aö greina hvitu kápuna hennar, sem var ljósari en sandurinn. Hann þaut á cftir henni. hrópaöi nafn hennar. Ilún reyndi aö hlaupa hraðar en valt um koll i djúpa gróf bakviö háa þúfu af strandsefi. og hann féll yfir hana og þreif utanum hana. — Mirjam. hvíslaði hann. Þá æpti hún — rak upp snöggt örvæntingaróp. sem hljóðnaði og dó út þegar hann lagöi höndina yfir munninn á henni. Um leiö stönzuöu billjósin. slokknuöu, bil- hurö var skellt. Ilún baröist olsalega um til aö losa sig. llún la'sti nöglunum i úlnliöi hans. þaö var eins og þær slyngjust langt inn i holdiö. Mirjam. hvislaöi hann i eyraö á iienni. - Þ.ú veröur aö vera grafkyrr. Bert er á leiðinni hingaö. Hann er sterkari en ég og ef til vill er hann vopnaður. Ég veit ekki hvaöa crindi hann á, en ég held aö hann sé ha'ttulegur. Þaö mátti greina Bert i daulri skimunni. Hann héll á vasaljósi i hcndinni og hann gekk beint að klcfanum sem galopinn var og lýsti inn i hann meö vasaljósinu. Ilann gekk aö na'sta klefa, tók i la-sta hurðina. þreifaöi eftir lykli og opnaói. Mirjam neylti siöustu krafta sinna til aö losa sig. Hún reyndi allur aö a'pa, en hann greip þéttar um munninn á henni. Af öllu afli þrýsti hann henni niöur i sandinn. Ilún tilraöi af áreynslu og hann lann eitthvaö vott koma viö hönd sina og skildi aö hún var aö gráta. Ilún var hætt aö veita mótspyrnu. Bert var nú búinn aö leita i öllum þrem skúrunum, Hann lýsti meö vasaljósinu niöur i sandinn og bölvaði lágt. Hann ráfaöi stundarkorn aftur og Iram um ströndina. en gafst upp og hvarf niöur meö baöklefarööinni. Svo kom hann til baka og fór aö rýna inn i hvern einasta kofa. Þaö tók sinn tima. en hann þoröi ekki aó sleppa takinu á henni. þótt hún la'gi alveg graf- kyrr. Hún virtist sljó og geröi ekki Iramar neina tilraun til aö losa sig. Oöru hverju hófst barmur hennar al' ofsalegu. hljóölausu kjökri. Hönd hans var rennvot af tárum. Þau lágu þarna óratima. meöan Bert gekk út meö kofaröð- inni. Loks sást hann ekki lengur og ljósbjarmi á himni og dauft vélarhljóö staöfesti aö hann væri larinn af staö altur. Hann losaöi takiö. en Mirjam hreyföi sig ekki. Ilún lá á bakinu og horl'öi upp i stjörnuhimininn og andlit hennar var eins og hvit grima. stirönuö. ómannleg. Þaö var næstum eins og hún væri dáin. Mirjam. hvislaöi hann. - .) á. Iivaö gerðist? Hver fór með þig hingað? Veiztu þaö ekki? Néi. hvernig a'tti ég aö vita þaö? Hun reis upp á olnboga og horföi á hann. — Hvaö ætlastu núfyrir? spurði hún. Aka til bæjarins. Fara til lög- reglunnar. Viö verðum að binda enda á allt þetta. Ætlaröu aö aka mér til borgarinnar núna undir eins? Já. auövitaö, við höfum ekkert að gera hér lengur. Þau gætu lika komiö til baka aö leita aö okkur. Ég er hræddur, Mirjam. Ég held þau séu til alls vis. Hver var það sem fór meö þig hingað? í daufu stjörnuskinu sá hann aö hún leit á hann kynlegu og séöu augnaráði. — Ég segi frá þvi þegar við komum á leiöarenda. Hún reis á fætur og tók i höndina á honum. Komdu nú, sagöi hún. Saman gengu þau hægt út eftir ströndinni. Hann hélt um herðarnar á henni og hún hallaði sér eilitið upp að honum Skórnir þinir, sagöi hann. Hún yppti öxlum. Látum skóna eiga sig. Það er auðveldara aö ganga skólaus. Þau gengu þögul aö bilnum og hann losaöi sandinn úr skónum og ra'sti bilinn, sneri viö og ók i áttina aó aðalþjóðveginum. Þau sátu lengi þögul. Loks sagöi hann: Hver var það sem gerði það? Bert? Hun kinkaöi kolli. Til þess aö ég gæti ekki haft upp á þér? Aftur kinkaði hún kolli. Kn hvaö var hann þá aö vilja hingað núna? Ilann hefur kannski ætlað aö sa’kja mig. Hann hefur kannski séö eftir öllu saman. — Hefuröu heyrt talað um Beötu Lovén? Sem var myrt? Já. Af hverju spyrðu? — Veiztu hvort Bert þekkti hana? - Nei. Af hverju heföi hann átt aö þekkja hana? Ég held aö þetta sé allt i ein- hverju sarab. hvaö við annað, en ég veit ekki almennilega hvernig. Veiztu aö Beata Lovén var myrt meö hnifnum minum og maðurinn var likur mér? Hún hikaði. Nei, þaö hef ég ekki heyrt. Helduröu aö i sama mann- inum geti leynzt tvær ólikar manngeröir sem eru óháöar hvor annarri? Kins og doktor Jekyll og mister Hyde? Hún leit á hann útundan sér. Nei. þaö held ég ekki, sagði hún fastmælt. Þú heldur þá ekki aö þaö hafi getað veriö ég sem myrti Beötu Lovén? llún svaraði ekki. staröi bara beint lram fyrir sig á veginn sem kom i ljós i skininu frá luktunum og hvarf siöan aftur bakvið þau. — Hvernig kynntust þiö Bert? Hvaö hafiö þiö þekkzt lengi? Ég vann á teiknistoíu hjá arkitekt fyrir nokkrum árum. Bert kom þangaö og bauðst til aö taka aö sér auglýsingarnar fyrir þá hann var þá nýbúinn aö stofna fyrirta'ki sitt. Viö töluðum saman og hann bauö mér vinnu er var betur borguö. Svo urðum viö góöir kunningjar og höföum talsvert saman aö sa'lda. Mér féll vel viö hann. Hann hefur aldrei komiö undarlega fram fyrr en i dag. Veiztu hvort hann þekkir nokkurn sem á kött? Hún haföi fært sig fjær honum og hann heyrði hvernig hún tók andann á lofti. - Hallaðu þér ekki upp að hurðinni. hún getur hrokkiö upp og þá detturðu út. Hún færöi sig nær honum. hönd hennar snerti hnéð á honum. Ég elska þig. sagði hann. — Vissirðu það? Hún fór aö kjökra. Likami hennar hristist allur og hún tók höndum fyrir andlitið og beygði sig áfram. Hann ók bilnum að vegarbrúninni og stanzaði. Ifann lagöi höndina á bakið á henni til aö róa hana. — Vertu ekki hrædd. Þetta er allt um garö gengið núna. Ég skal ekki láta þau gera þér mein. Hann dró hana að sér og hún grét með höfuðið upp við öxlina á honum. Svo dró hún vasaklút upp úr kápuvasanum og þurrkaði sér um augun. — Attu sigarettu? spurði hún rólegri röddu. — Ég er búin að gráta nægju mina núna. Við getum haldið áfram. Lágur bill með langt bil á milli 18.00 Knska knattspyrnan. 18.50 lllc- 20.00 Fréttir. 20.20 Vcður og auglýsingar. 20.25 Skýjum ofar. Brezkur gamanmyndaflokkur. ,,Þaö scm skrifað stendur”, Þýö- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 20.50 Kuglabyggð i Frakklandi Mynd frá varplöndum á ós- hólmum Rhone-árinnar i Frakklandi, þar sem ýmsar tegundir vaöfugla og sund- fugla eiga sér friðland. Þýð- andi og þulur Kllert Sigur- björnsson. 21.20 Kinlcikur á harmoniku. italski harmónikuleikarinn Salvatore di Gesualdo leik- 7.0 0 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8 15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfim i kl. 7.50. Morgunstund barn- anna: Ingibjörg Þorbergs les ,,Nýju fötin keisarans” eftir H. C. Andersen i þýð- ingu Steingrims Thorsteins- sonar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liba. Laugardagslögin kl. 10.25 Stanz kl. 11.00: Árni Eymundsson og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þáttinn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynninar. 12.25. Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 1 hljómskálagarði. a. Vronsky og Babin leika verk fyrir tvö pianó eftir Bizet og Lutoslawski. b. Robert Shaw syngur lög úróperunni ,,Porgy og Bess’ eftir Ger shwin. c. útvarpshljóm- sveitin i Berlin leikur ball- etttónlist eftir Ponchielli og Tsjaikovský: Ferenc ur i sjónvarpssal. 21.40 Gcsturinn (L’invitée). Frönsk biómynd. Leikstjóri Vittorio de Séta. Aðalhlut- verk Joanna Shimkus, Michel Piccoli og Clotilde Joanno. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Maður nokkur kemur heim úr ferðalagi og með honum ung brezk stúlka. sem hyggur á frönskunám. Kona hans þykist skilja. að milli þeirra sé eitthvað meira en venju- legur kunningsskapur, og ákveður að flytja aö heim- an. án þess þó aö vita, hvað hún á aö taka til bragðs. 23.30 Dagskrárlok. Fricsay stj. 16.15 Veöurfregnir. A nótum æskunnar. Pétur Steingrimsson og Andrea Jónsdóttir kynnadægurlög. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.30 FerðabókaTlcstur: ..Grænlandsför 1897” eftir llelga Pjcturss. Baidur Pálmason les (2). 18.00 Fréttir á cnsku. 18.10 Söngvar i léttum dúr. Ulla Sjöblom syngur frönsk lög og visur eftir Lars For- sell. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Reykjavikurpistill. Páll Heiðar Jónsson flytur. 20.00 llljómplötusafn. Þorsteins Hannessonar. 20.45 Smásaga: „Drápið” eft- ir John Stcinbcck. Anna Maria Þórisdóttir þýddi. 21.20 Gömlu dansarnir: Andrew Walter og félagar og Fagerstad dragspels- klub leika. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. GLENS BILASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 LJÓSASTILLINGAR HJÚLASTILLINGAR MÚTORSTILLINGAR Látið stilla í tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir skraut- hringja á hjólbarða, bæði alhvíta og hvíta með svartri rönd. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. GÚMMÍVINNUSTOFAN H.F. Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 30688

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.