Þjóðviljinn - 29.10.1972, Side 2

Þjóðviljinn - 29.10.1972, Side 2
2 SÍÐA — Þ.IÓÐVILJINN Sunnudagur 2Í). október 1972. ÍIil AK ÁHBÆJAR OG BREIÐHOLTS SMUKSTöÐIN ykkar er að Hraunbæ 102. Smyrjum bila allan daginn! IIJÓLBAIIÐAVIÐGERÐIN ykkar er að Hraunbæ 102. Gerum við hjólbarða allan daginn! Neglum notuð og ný dekk. SMURSTÖÐIN HRAUNBÆ 102 Sími 85120. Mestu slysa mánuðirnir Helmingur allra slysa í Reykjavík Samkvæmt skýrslum lögregl- unnar varð meira en helmingur allra umferðarslysa á landinu árið 1971 i Reykjavik. Þá urðu umferðarslys eða óhöpp alls 3602 i Reykjavik. Þar urðu 11 dauöaslys i umferðinni, 417slys sem meiðsli hlutust af, en 3174 umferðaróhöpp. Akureyri kemur næst með sam- tals 599 slys eða óhöpp i umferð- inni. Þar varð ekkert dauðaslys, en 35 umferðarslys sem leiddu til meiðsla, og 564 umferöaróhöpp. t þriðja sæti er svo Gullbringu- og Kjósarsýsla meö samtals 273 slys, þar af 2 dauðaslys, 63 slys sem meiðsli hlutust af og 208 um- ferðaróhöpp. Mcstu slysamánuðir ársins 1971 samkvæmt skýrslum lög- reglunnar cru júli og dcsembcr. I dcscmbcr urðu á öllu land- inu 73S umfcrðarslys cða óhöpp, cn i júli 63S. Svo furðu- legt scm það cr. þá eru janúar, fcbrúar og marz með mun færri slys cða rúmlega 40« hver, cn fæst urðu slysin og óhöppin i april 406. HAFRAFELL GRETTISGÖTU 21 SÍMI 2 3511 Kristinn Guðnason hf. Suóurlandsbraut 20 Simi 86633 PBUiCBCn' BMUIigT er bíllinn sem gengur lengur GEiV i \ PÉUGEOT^ Beztu bifreiðakaupin VOLGA fólksbifreið HÚSBYGGJENDUR Iðnverk h.f. , býður yður einstæða þjónustu Á einum og sama staö getiö þér samið um, og fengið, til byggingar yðar, vör- ur frá 28 öruggum og þekktum fyrirtækjum á sviði byggingariðnaðarins. Einnig höfum vér innan vébanda okkar, verktaka í eftirtöldum iðngreinum: Húsasmiði—Múrhúðun—Pipulögnum—Málningu—Dúk- og Veggfóðrun, er gera yður föst verðtilboð. Vér myndum ínnkaupahópa húsbyggjanda þannig að allverulegur magnaf- sláttur skapast, og spörum yður á þann hátt stór fé og tíma í sambandi við framkvæmdir yðar. Sú þjónusta er vér veitum, er yður kostnaðarlaus, þar eð fyrirtæki þau er innan IÐNVERKS H.F., eru hverju sinni, bera uppi kostnaðinn við rekstur þess og fyrirgreiðslu. Sé yður annt um að spara fjármuni yðar og tima, þá komið í sýningar- og söluskrifstofu vora, eða hafið samband við oss í símum 25945 og 25930, og kynniðyðurverðog skilmála áðuren þér leitiðannað. IDNVERK HF. ALHLIÐA BYGGINGAWÓNUSTA NORÐURVERI v/Laugaveg 4 Nóatún Pósthólf 5266 Símar: 25945 & 25930 Verð krónur 383,143,00 Innifalið í verðinu ryðvörn og öryggisbelti Góðir greiðsluskilmálar Biireiðar & Landbúnaðarvélar hí. le*)a<iT?!S Sudurlandsbraut-14 - Rejkjavík - Simi 38600 RENAULT Einstaklega hagkvæmur sem fólksbíll eða sendibíll. Til heimilis- nota eða viS atvinnurekstur — alltaf jafn lipur. BenzíneySsla aSeins 5.5 I pr. 100 km. Framhjóladrifinn með hurS aS aftan. AuSveldur og ódýr i rekstri. ÞaS er allt sem mælir með RENAULT.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.