Þjóðviljinn - 29.10.1972, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.10.1972, Blaðsíða 7
Siinnuriagur 2Í). október 1972. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 Volgan er stór en ódýr og nýtlzkulegur bill. Umboð Bifreiðar og land- búnaðarvélar h/f. Opel ltekord 2 er kallaður ættliður margra kynslóða. Hann nýtur hér vaxandi vinsælda. Umboð, Véladeild SiS. AÐSTOÐ er yngsta, en jafnframt ein stærsta bila- sala landsins, með góða aðstöðu og næg bilastæði. Höfum ávallt flestar gerðir fólks- og vöru- bifreiða, svo og búvélar og allskonar vinnuvélar til sölumeðferðar; margvisleg skipti oft hugsanleg. Kappkostum vandaðan og öruggan frágang allra lánsviðskipta við sölu og skipti sem við önnumst. Við veitum yður góöa AÐSTOÐ Það borgar sig að lita við hjá okkur. BÍLASALAN SÍMAR 19615 16085 BORGARTÚNI 1 SAAB er fyrir löngu orðinn ein vinsælasta bílategundin hér á landi. SAAB 99. sem hér sést á myndinni kostar frá 577 þús. kr. og upp i <>98 þús. kr. Ilægt cr að fá 11 gerðir af SAAB 99. Umboð Sveinn Björnsson og c/o. KYNNIÐ YÐUR DODGE OG PLYMOUTH FRÁ CRYSLER Hinn vinsœli DODGEDART ER ein mest selda bifreiðin frá Chrysler- verksmiðjunum. DODGE DART er rúingóð 6 manna bifreið, sparneytin og ein öruggasta bifreiðin á markaðnum. Citroen Ami 8 heitir þessi bill og er einn af mörgum gerðum af Citroen-bilum sem Sólfell flytur inn. Oodgo CHRÝSLER—UMBOÐIÐ VÖKULL H.F. Hringbraut 121, Reykjavík — Sími 13477 BÍLAVAL önnumst kaup og sölu notaðra bifreiða. Látið okkur annast viðskiptin, það borgar sig. BÍLAVAL LAUGAVEGI 90—92 Simar 19168 og 18966

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.