Þjóðviljinn - 29.10.1972, Síða 8

Þjóðviljinn - 29.10.1972, Síða 8
S SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 2!l. oklóbcr 1!)72. NÝ BÍLASALA Þegar rætt er um bila og allt það sem þeim við kemur, má ekki gleyma bilasölunum, þ.e.a.s. þeim sem annast sölu á gömlum bilum. Þær eru æði margar hér á landi, og hefur — þvi miður — farið misjafnt orð af sumum þeirra. Ein sú nýjasta á landinu er Bilasalan Aðstoð að Borgartúni 1. Þar halda ungir menn um stjórn- völinn, menn sem vilja hefja bila- sölurnar til virðingar og hrista af þeim það ljóta orð er af sumum hefurfariö. Við leituðum til fram- kvæmdastjórans Sigurðar i Gunnarssonar og inntum hann 1 eftir þessu. — Jú það er rétt, að bilavixlar hafa þótt heldur lélegir pappirar. Við hér á Aðstoð tókum þá stefnu strax i upphafi að kappkosta að vanda til þeirra hér hjá okkur eítir fremsta megni. Sem og allra lánaviðskipta yfirleitt hjá okkur. - Setjið þið einhver skilyrði i fyrir lánaviðskiptum? Það má segja það, við höfum gengið ákal'lega rikt eftir þvi, að það séu að minnsta kosti tveir | iasleignamenn á vixlum, og ef | um stórlán er að ræða að þá séu helzt fasteignatryggð sk'uldabréf — Jú það þarf leyfi og við feng- um okkur slikt leyfi strax og einnig lögfræðilega aðstoð og kappkostum að reka hér ábyrgt fyrirtæki. — Hvernig hafið þið farið að þvi að gera þessa bilasölu að einni stærstu sölunm á landinu á svo skömmum tima? — Ja, fyrst og fremst hygg ég að það sé vegna þess hve við höf- um látið frágang allra lánavið- skipta sitja i fyrirrúmi og höfum raunar misst viðskipti fyrir það, en það skilar sér siðar. Eins má þakka þetta hve vel við erum i sveit settir, i hjarta borgarinnar. — S.dor. Bifreiöaeigendur — EN KEMST LENGRA BARUM KOSTAR MINNA flmum Bíí’uuu ÍJoAMm iátiíi .scílu Vcð. Beiur held ég varla. að hægt sé að ganga frá þeksu. - Nú rekið þið umboðsverzlun, þarl engin leyfi fyrir slikri ver/.lun? # BLAUPUNKT PHILIPS ®SANYO Sigurður Guðmundsson Verzlun vor býður mjög fjölbreytt úrval af bilaútvörpum og stereo segulböndum. Einnig er fyrirliggjandi úrval af fylgihlutum: festingum, loftnetum og hátölurum. Verkstæði okkar sér um ísetningar á tækjunum, svo og alla þjónustu. Einholti 2 Reykjavík Sími 23220 Það liggur við að þér fáið naglana í BARUM snjóhjólbörðunum ókeypis. Svo mikill verðmunur er á BARUM og flestum öðrum snjóhjólbörðum. Lítið t.d. á þessi verðdœmi: Stœrð 560—13/4 kr. 2.430.00 fullneglt. Stœrð 560-15/4 kr. 2.495.00 fullneglt. Það borgar sig að fá sér BARUM undir bílinn í vetur. EINKAUMBOÐ: TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ A ÍSLANDI H.F. SOLUSTAÐIR SHODR ® BÚDIN GARÐAHREPPI SlMI 50606 AUÐBREKKU 44 - 46, (dður Hjólbarðaverkstæði Garðohrepps KOPAVOGI — SlMI 42606 ^unnan við lækinn, gengf benzinsföð BP Smurstöðin Sætúni 4 Seljum smuroliur frá öllum oliufélögum á íslandi. Seljum oliusiur og loftsiur, S.T.P., Molly og fleira. Bíllinn er smurður fljótt og vel SMURSTÖÐIN SÆTÚNI 4 ÖNNUMST ALLAR ALMENNAR HJÓLBARÐAYIÐGERÐIR Eigum snjódekk undir flestar gerðir bifreiða. Neglum ný dekk og endurnýjum naglana i gömlu dekkjunum. Næg bilastæði IUÓLBARÐAVFRKSTÆÐI SIGURJÓNS GÍSLASONAR Laugavegi 171 simi 15508.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.