Þjóðviljinn - 08.12.1972, Síða 1
Málefni Tækni-
skólans í hnút
Kennt ó 4 stöðum — Nemendur
kaupa sjálfir dýr kennslutæki
Kennsla i Tækniskóla isiands
fer fram á 4 stöðum i höfuöborg-
inni. — ICngin fjárveiting er á
fjárliigum þessa árs til byggingar
tækniskóla, og þær 700 þús. kr.
scm voru á fjárlögum fyrra árs i
þcssu skyni hafa ekki verið not-
aöar til undirbúnings byggingar.
— Tækjaskortur er mjög til-
finnanlegur við skólann og hafa
nemendur sjálfir orðið aö kaupa
d/rar teikni- og rciknivélar sem
eðlilegt væri að skólinn ætti sjálf-
ur. — Meðan menntaskólar
spretta upp hver af öðrum þá
liður allt verk- og tækninám
undan fjárskorti til þess að unnt
sé að tryggja lágmarksaðstöðu til
náms.
Þctta eru nokkrir punktar sem
l'ram komu i framsöguræðu
Strætisvagnar
a
Laugaveginum
- Sjá opnu
Brynjólfs Brv njólfssonar nem-
anda i Tækniskólanum á almenn-
um fundi, sem nemendur skólans
boðuðu til i þvi skyni að ræða
framtið skólans og framgang
málefna hans.
Fundurinn var haldinn i fyrra-
kvöld á Hótel Esju. Var hann fjöl-
mennur og umræður hinar lifleg-
ustu. Stóð fundurinn á fjórðu
klukkustund. — Fundarstjóri var
Sigurður Hlöðversson. Kynnti
hann tilgang fundarins og gat
þess að þremur ráðherrum hefði
verið boðið á fundinn, mennta-
mála-, iðnaðar- og fjármálaráð-
herra. Sökum anna sáu ráðherr-
arnir sér ekki fært að koma á
fundinn, en 2 ráðuneytisstjórar
mættu fyrir þeirra hönd, þeir
Arni Snævar, ráðuneytisstjóri i
iðnaðarráðuneytinu og Jón Sig-
urðsson i fjármálaráðuneytinu.
Enginn fulltrúi kom frá mennta-
málaráðuneytinu, en Sveinbjörn
Björnsson, form. skólanefndar
Tækniskólans, gat þess að hann
hefði verið beðinn að gegna þvi
hlutverki. — Þá höfðu nemendur
boðið til fundar þingmönnum i
menntamálanefnd alþingis, en
Brynjóll'ur Brynjólfsson
skýrði sjónarmið nemenda.
þeirra varð ekki vart á fundinum.
Fulltrúar frá Tæknifræðingafé-
laginu og nokkrum öðrum sam-
tökum sátu fundinn. Ennfremur
voru þar skólastjóri Tækniskól-
ans og margir kennarar, sem
tóku þátt i umræðum.
Nánari frásögn af þessum fundi
verður að biða betri tima. — Full-
yrða má að íundurinn hafi náð
þeim tilgangi að kynna þeim
er hann sóttu núverandi ástand
þessara mála. Og þarna áttu sér
stað hreinskilin skoðanaskipti um
verkmenntunina i landinu og á
hvern hátt hún er orðin hemill á
framhaldsmenntun á öllum
stigum verk- og tæknináms.
— gg
Lóðaúthlutun i Stóragerði rædd i borgarstiórn i gær
VIÐ HVAÐ VAR
MIÐAÐ?
Gróf mismunun lóðanefndar
Þaö kom fram á fundi
borgarstjórnar i gær, aö
gróf mismunun hefur átt
sér staö viö úthlutun ein-
býlishúsalóöa viö Stóra-
gerði.
Sigurjón Pétursson, borgar-
fulltrúi Al.b.. sýndi glöggt fram á,
að þær reglur. sem nefndinni bar
að hafa til hliðsjónar. voru að
engu hafðar, og nefndi hann i þvi
sambandi meðal annars þetta
dæmi:
Umsækjandi er einhleypur, en
segist ætla að taka dóttursina,
eiginmann hennar og eitt barn
þeirra i einbýlishúsið i framtið-
inni.
Umsækjandinn einhleypi býr
nú i 120 fermetra ibúð. Dóttirin og
eiginmaður hennar með eitt barn
sitt búa i annarri 120 fermetra
ibúð, og eiga að auki 2 herbergja
ibúð hér i borginni. Þessi um-
sækjandi fær lóð.
Það er ekki erfitt að finna fjöl-
marga aðila i hópi umsækjenda,
sem hafa meiri þörf fyrir út-
hlutun lóðar. en þessi maður,
sagði Sigurjón.
Sigurjón nefndi ennfremur
mörg dæmi. sem sýna fram á
hróplega mismunun, og þess
vegna flutti hann ásamt Kristjáni
Benediktssyni tillögu um að visa
úthlutun lóðanefndar frá, en
kjósa i staðinn 7 manna nefnd i
borgarstjórn. sem úthluti lóðum.
Þessi tillaga ver felld með H at-
kvæðum gegn 6 að viðhöfðu
nafnakalli.
Þegar sýnt hafði verið fram á,
að meginreglur hefðu verið snið-
gengnar. veltu borgarfulltrúar
þvi fyrir sér við hvað hefði verið
miðað i úthlutun lóðanefndar. I
henni eiga sæti 2 menn; skrif-
stofustjóri borgarverkl'ræðings
og borgarritari, sem báðir eru
valdir af meirihluta borgar-
stjórnar. og látum við lesendum
eítiraðsvara þeirri spurningu við
hvað þessi ,,nefnd” tveggja
manna hafi miðað helzt.
Ennfremur var á dagskrá til-
laga um úthlutun tveggja
háhýsislóða i sama hverfi.
Meirhiuti borgarráðs og lóða-
nefnd lögðu til að báðum lóðunum
yrði úthlutað til einkaaðila.
Sigurjón Pétursson og fulltrúar
annarra minnihlutaflokka fluttu
tillögu á borgarsljórnarfundinum
um að Byggingasamvinnufélagi
alvinnubifreiðastjóra (BSAB)
yrði úthlutað annarri lóðinni.
Einnig þetta felldu borgarfull-
trúar ihaldsins.
Uá íluttu Kristján Benedikts-
son og Sigurjón Pétursson lil-
lögu um að borgarráð skyldi
fylgjast með verðlagningu ibúð-
anna i háhýsum þessum, en þessi
tillaga var einnig lelld.
Miklar umræður urðu um málið
i borgarstjórninni i gær, og
verður nánar skýrt frá þeim
umræðum siðar. gjá bls. 10
Ákvörðun Sameinuðu þjóðanna:
Hafréttarráðstefnan
verður í Chile 1974
Stjórnmálanefnd allsherjarþings Sameinuðu
þjóðanna samþykkti á fundi sinum i gær, kl. 6.30,
samhljóða tillögu, þar sem ákveðið er að hafréttar-
ráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefjist með 2ja
vikna lundi i nóv.-des. 1973 i New York. Þessi fyrsti
lundur ráðstefnunnar mun einungis fjalla um
fundarsköp og fyrirkomulag hennar. Annar fundur
ráðstefnunnar verður siðan haldinn i Santiago i
t’hile. IVIun hann standa i tvo mánuði, april- mai
1974. Lkki er ákveðið hvar siðari fundir ráðstefn-
unnar verða haldnir, ef haldnir verða. í tillögunni er
lýst þeirri von, að Ilafréttarráðstefnunni muni ljúka
1974 eða 1975, ef aUsherjarþingið samþykkir.
Það hefur mjög lengi verið beðið eftir ákvörðun
um hvenær hafréttarráðstefnan yrði haldin, og er
sérstök ástæða fyrir okkur íslendinga að fagna
þessari ákvörðun.
i hill er aöalviniiiiigurinn i llappdrætli 1»jóöviljans.
Happdrætti Þjóðviljans:
Skiladagur í dag
Á Þorláksmessu verður dregið i Happdrælti Þjóðviljans. Það
er þvi aðeins hálfur mánuður til stefnu og eru allir þeir, sem
l'engið hafa heimsenda miða, hvattir til að gera skil hið allra
l'yrsta.
Tekið er við skilum á afgreiðslu Þjóðviljans Skólavörðustig 19
og á skrifstofu Alþýðubandalagsins að Grettisgötu 3.
Opið er á báðum stöðum i dag til klukkan 7 og á morgun
laugardag til klukkan 6.
Aðalvinningur i Happdrætti Þjóðviljans þetta árið er Skoda-
bifreiö, sportmódel, en auk þess er boðið upp á 4 ferðavinninga.
Verð hvers miða er 100 kr.
Fjórhagsáætlun Rvíkur fyrir 1973:
Fimmtungur útgjalda
til gatnagerðar
Frumvarp að fjárhagsáætlun
Kcykjavikurborgar var lagt fram
á horgarstjórnarfundi í gær og
kom lii fyrri umræðu. Niður-
stiiðutölur rekstrarreiknings cru
2,5 miljarðar króna. Áætluð
útsvör cru langhæsta upphæðin
teknamcgin, eða 1,4 miljarðar, en
hæsti útgjaldaliðurinn er til
gatnagcrðar, 500 milj. kr., eða um
fimmtungur hcildarútgjalda.
Nánar vcrður sagt frá fjár-
hagsáætluninni siöar.
Séö yfir Stórageröissvæðið umtalaða. Búiö er að ganga frá götum aö mestu og er nú beöið eftir þeim sem reyndust i náðinni viö úthlutun.