Þjóðviljinn - 08.12.1972, Page 16
'JÚÐVIUINN
Föstudagur S. dcscmber l«)72
Almennar upplýsingar um
læknaþjónustu borgarinnar
eru gefnar i simsvara
Læknafélags Reykjavikur,
simi 18888.
Kvöld- helgar- og nætur-
varzla apóteka 2.-8. desem-
ber er i Lyfjabúðinni Iðunni
og Garðsapóteki.
Slysavarðstofa
Borgarspitalans er opin all-
an sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
vakt á heilsuvernarstöðinni.
Simi 21230.
Síðasta tunglferð aldarinnar
KOMNIR AF STAÐ
á föstudag, þegar stefnan var rétt
og öll tæki störfuðu rétt. Á föstu-
dagskvöld vöknuðu þeir hressir
og tóku til við visindalegar
athuganir.
Förunautar geimfaranna eru
fimm litlar mýs, sem auðvitað
eru tilraunadýr visindamanna.
Komið hefur verið fyrir elektrón-
um i höfðum þeirra til að kanna
megi hvaða áhrii' dvöl i geimnum
hefur á þessar lifverur.
Lausn tunglgatunnar
Apollo 17, á að lenda á sléttlendi á
tunglinu við rætur fjalls sem er
rúmlega 2000 metra hátt. Á þess-
um slóðum, Taurus-Littrow-
svæðinu, gera visindamenn sér
vonir um að finna lausn gátunnar
um upphaf og sögu hins trygga
fylgihnattar jarðarinnar.
Geimfarið kemur til tunglsins á
mánudag.
Saigonstjórn hindrar
enn friðarsamninga
l’ARÍS 7/12 — Kröfur Suður-
Victnamstjórnar komu i dag cnn
cinu sinni i vcg fyrir að endanlcgt
samkomulag um frið i Indókina
yrði undirritað i Paris.
Bunker. lund
fimmludag.
með Thieu á
Vítur á
NFDÝIIÖFÐA/WASIIINGTON
7/12 — Margir tclja að það sc
siðasta fcrð manna til tunglsins á
þcssari öld sem hófst á föstudags-
morgun, cr bandariska geimfarið
Apollo 17. lagði al' stað i Tunglferð
mcð 3 mcnn innanhorðs.
Klukkan hálf niu i morgun að
islenzkum tima lagði geimfarið af
stað, en brottför hafði þá tvisvar
sinnum verið frestað á siðustu
stundu vegna tæknigalla.
Allt tókst þó vel aö lokum,
geimfarið komst af stað, en þetta
var i fyrsta sinn i 11 mönnuðum
geimferðum Apollo-
áætlunarinnar, sem fresta varð
flugtaki vegna tæknigalla.
Geimi'ararnir þrir, Eugene
Cernan, Jack Smith og Ronald
Evans, voru við beztu heilsu
fyrsta dag ferðarinnar og þutu
áfram með 38000 km. hraða á
klukkustund. Hraðinn var nokkru
meiri en upphaflega var áætlað,
þar sem geimfararnir ætla að
vinria upp töfina við flugtakið, en
hún var tvær stundir og fjörutiu
minútur. Hetta tókst með þvi að
láta þriðja þrep burðareld-
flaugarinnar starfa 6 sekúndum
lengur en gert hafði verið ráð
fyrir.
Mýs og mcnn.
Bilunin, sem tafði brottförina,
var sú að ekki tókst að halda eðli-
legum þrýstingi i súrefnis-
geymum geimfarsins. Þegar
komið var af stað, reyndist
þrýstingurinn i lagi, sem og
annar útbúnaður geimfarsins.
Geimfararnir höfðu setið fimm
klukkustundir bundnir i sæti sin i
geimfarinu, þegar flugtakið loks-
ins hói'st. Heir fengu þvi kær-
kominn svelnlima um miðjan dag
Tungllerö Apollo 17. er siðasti
þátturinn i Apollóáælluninni svo-
kölluöu. l>cssi áætlun helur
kostað bandariska skattborgara
hvorki meira né minna en 2.r>
miljarða dollara, eða um 2200
miljarða isl. króna.
l>essi I járaustur hófsl með yfir-
lýsingu Kennedys heitins forseta
árið 1001. þar sem hann lýsti yfir
þvi að Bandarikjamenn gælu ekki
þolaö að Sovétmenn sigruðu i
kapphlaupinu til tunglsins.
Fulltrúar Norður-Vietnams og
Bandarikjanna staðfestu báðir
þessa frétt á blaðamannafundi að
ioknum samningafundi á föstu-
dagskvöid.
Frönsku morgunblöðin töldu á
limmtudag að samkomulagið
yrði undirritað þá siðar um
daginn, en ljóst var siðdegis að
ekkert yrði úr þvi.
A limmtudag hétdu þeir Le Duo
Tho og Kissinger nýjan fund, en
þeir hiilðu rætl saman i 5 klukku-
stundir á miðvikudag.
A meðan þessu fer Iram eru
Bandarikjamenn að reyna að
koma vitinu fyrir Van Thieu,
forsela i Saigon, og átti banda-
riski ambassadorinn þar.
l>etta er sjöunda ferð banda-
riskra geimfara lil tunglsins, en
geimfarið verður sjötta mannaða
geimfarið sem þar lendir, ef allt
gengur að óskum. Appolló 13. fór i
kringum tunglið, en tókst ekki að
lcnda þar vegna bilunar.
Ekki er talið liklegt að
þessum dýru ferðalögum verði
haldiö áfrairi. og þess vegna er
rætt um að þetta verði siðasta
tunglferð aldarinnar.
Vítur á
verzlun
USA við
Ródesíu
NEW YORK 7.2.
Allsher jarþing Sameinuðu
þjóðanna samþykkti i dag,
með 93 atkva'ðum gegn átta,
ályktun um algjör slit á öllum
samskiptum við Ródesiu.
Jafnframt er lagt til með
ályktunni að refsiaðgerðum
verði beitt gegn stjórnum
Suður-Afriku og Portúgals
vegna þess að þau riki hafa
stöðugt samskipti við hina
ólöglegu stjórn i Ródesiu.
I samþykkt allsherjar-
þingsins er visað til 41. greinar
i stofnskrá S.l>. sem veitir
öryggisráðinu fullt umboð til
að slita samskiptum við eitt-
hvert riki, ef það er talið nauð-
synlegt. Jafnframt eru öll riki
hvött til að beita refsiaðgerð-
um gegn rikjum sem á ein-
hvern hátl hafa viðurkennt
hina ólöglegu stjórn i Rpdesiu.
l>á er i ályktuninnisérstak-
lega fordæmdur innflutningur
Bandarikjanna á krómi og
nikkeli frá Ródesiu. 23 riki
greiddu ekki atkvæði um
ályktunina, en á móti voru
Bandarikin, Bretland, Frakk-
land, Portúgal, Suður-Afrika,
Holland og Luxemburg.
$ 25 miljarðar
til geimferða
Loks tapa vinnuveitendur máli fyrir Félagsdómi
Ákvæðisvinnutaxtar raf-
virkja hvarvetna í notknn
Á dögunum gerðust
þau einstæðu tiðindi að
verkalýðsfélag var
sýknað af Félagsdómi af
kröfu vinnuveitenda um
skaðabætur og sektir.
Á undanförnum árum
hafa dómar yfirleitt
fallið vinnuveitendum i
hag fyrir Félagsdómi
Vinnuveitendasamband Islands
fór i mál við Félag íslenzkra
rafvirkja i haust til þess að fá
fundarsamþykkt um notkun
ákvæðisvinnutaxta ógilda, —
jafnframt þvi, að rafvirkjar yrðu
dæmdir i skaðabætur og sektir.
Sýknaði Félagsdómur rafvirkja
af þessari kröfu vinnuveitenda á
þeim forsendum, að kjara-
samningar milli aðila hefðu raun-
verulega aldrei komizt á.
Skrifað var undir kjara-
samningana 18. júli i sumar eftir
rúmlega mánaðarverkfall án
þess að samkomulag hefði náðst
um á k v æ ð i s v i n n u t a x t a .
Rafvirkjar gerðu hins vegar
fundarsamþykkt daginn eftir um
notkun ákvæðisvinnutaxta i sam-
ræmi við yfirlýsingu samninga-
nefndar rafvirkja. Mótmæltu raf-
verktakar þegar fundarsam-
þykktinni. A þeim forsendum
töpuðu þeir málinu fyrir
Félagsdómi.
Allt til þessa dags hafa
ákvæðisvinnutaxtarnir verið i
notkun á félagssvæði rafvirkja og
rafverktaka frá 18. júli i sumar.
Hafa þeir verið úrskurðaðirlög-
mætir af Félagsdómi og koma til
með að vinna sér rétt sem hefð i
samskiptum deiluaðila.
Um næstu helgi halda raf-
virkjar félagsfund um stöðu
kjarasamninganna. Þeir mega
nokkuð vel una sinum hlut i þessu
máli. Búa þeir nefnilega við opna
samninga og eru ekki bundnir af
ákveðnu samningstimabili eins
og önnur verkalýðsfélög. Er það
ávinningur i verðbólguþjóðfélagi.
Hluti af kjarasamningi raf-
virkja og rafverktaka er beint úr
rammasamningi siðastliðið haust
og voru raunar aldrei
ásteytingssteinn i samningsgerð.
Þá náðist samkomulag um ýmsar
sérkröfur rafvirkja.
Verjandi rafvirkja fyrir
Félagsdómi var Þorsteinn
Geirsson hrl. og sækjandi fyrir
hönd vinnuveitenda var
Hafsteinn Baldvinsson hrl. g.m.
Hætta veiðum fyrir
Vestfjörðum 18. des.
Brezkir togarar hætta veiðum
18. þessa mánaðar út af Vest-
fjörðum og Norðurlandi vestra
og munu þá safnast saman á
miðum út af Austurlandi, sagði
Hafsteinn Hafsteinsson, blaða-
fulltrúi Landhelgisgæzlunnar i
gær.
Erfitt er að spá um aflahorfur
hjá brezkum togurum, hvort afli
þeirra minnki við þessa
tilhögun. Þá virðist brezkum
togaraeigendum ekki lengur
henta að hafa togarana dreifða
að veiðum innan 50 milna land-
helginnar.
Eru þeir farnir að óttast töku
togara að ólöglegum veiðum
innan landhelginnar.
Það er heldur ekki vænlegt að
stunda veiðar i hnapp undir her-
skipavernd.
Utsvarsgjaldendur á landinu
öllu þetta árið eru 77.235 og greiða
þeir 2,5 miljarð i útsvar, sem
svarar til um það bil 32 þúsund
króna meðalútsvars.
Útsvör ársins á undan urðu hins
vegarsamtals 2,7 miljarðar. Hins
vegar varð heildarupphæð
álagðra gjalda 3,8 miljarðar i ár,
en 3,4 miljarðar árið 1971 árið
1971.
Fyrirlestrar um
bókasafnsmiðstöðvar
i samvinnu við BikaVarðafélag
islands gengst Norræna húsið nú
fvrir dagskrá um þjónustumið-
stöðvar fyrir bókasöfn á Norður-
löndum og mun Jan Gumpert,
forstjöri Bibliotekstjanst i Lundi,
flytja tvo fyrirlestra um hlutverk
slikra miðstöðva og norræna
samvinnu á þessu sviði.
Fyrri fyrirlesturinn fer fram i
Norræna liúsinu n.k. sunnudag kl.
10.30 og sá sfðari mánudaginn 11.
desember kl. 20.30.
Jan Gumpert er 50 ára
gamall, hagfræðingur að mennt.
Ilann var forstjóri sænsks útgáfu-
fvrirtækis i mörg ár, og sá hann
meðal annars um útgáfu
Bonniers lexikon og Norstedts
uppslagsbok.
Starfssviðið
Starfssviði bókasafns-
miðstöðva má skipta i.tvo aðal-
þætti: Annars vegar er ýmiss
konar útvegun bókasafns-
búnaðar, allt frá húsgögnum til
merkimiða, og hins vegar er svo
ýmis bókfræðileg þjónusta. Fyrri
þáttinn geta öll bókasöfn, hverrar
tegundar sem þau eru, hagnýtt
sér, en bókfræðilega þjónustan
yrði hins vegar vafalaust allþung
i vöfum og of umfangsmikil, ef
hún á að vera þannig, að öll söfn
getið notfært sér hana. Sú hefur
lika orðið raunin, að það eru al-
menningsbókasöfnin, þeirra á
meðal skólabókasöfnin, sem hægt
er veita mesta og hagkvæmasta
bókfræðilega þjónustuna, og
þannig starfa bókasafnsmið-
stöðvar mest I þágu almennings-
bókasafna.