Þjóðviljinn - 22.12.1972, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.12.1972, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Köstudagur 22. desember 1972 rrrrnr rmnr rrmr ÖNNUR HEIMSSTYRJÖLDIN 2 000 000 TONN rm m m KÓREUSTRÍÐIÐ 1000 000 TONN SPRENGJUKAST ffWWWWW/W// bandarikjamanna nMnrnrmmnmr I I ÞREM STYRJÖLDUM W//W///////WW// VÍETNAMSTRÍOIÐ 6900000TONN KRISTJÁN G. SIGVALDASON: SAMIÐ ÍVÍETNAM Þar sem enn er tekift til vift aft semja um Viet Nam striftift, þá er ekki úr vegi aft minnast þess, aft áftur hefur verift samift i málum þessa fjarlæga heimshorns. f heimsstyrjöldinni siftari hernámu Japanir landift, og stjórnuftu þvi meft góöri hjálp og aðstoft hinna frönsku nýienduherra, sem allir fylgdu leppstjórn Vichy aö mál- um. Þegar hagur Japana tók aft þrengjast ætluftu Frakkar i Viet Nam aft hrifsa völdin úr höndum þeirra. Japanski herinn varft lyrri til og Frakkar voru lokaftir inni i fangelsum, sem áftur geymdu Víetnamska Þjóðernis- sínna og kommúnista. Frökkum þótti vistin ill, enda l'angelsi þeirra hin sömu og tigrisdýrabúr Saigonstjórnarinnar siftar. Enn urftu valdaskipti er Viet Minh tók vöidin i ágúsl 1945 og Ho Chi Minh lýsti yfir stofnun lýftveldis 2. sept- ember sama ár. Öfrifturinn var þó ekki úti, þar sem ekkert var Frökkum fjær skapi, en sleppa hendinni af hinni fyrrverandi ný- lendu. Ýmis ljón voru þó i vegi þeirra, en áhrifarikust var sú staftreynd, aft þeir höföu ekki nægan herafla til þess aft taka landift með valdi. Þá kom til framkvæmda inrirásaráætlun Breta, Frakka og Bandarikja- manna, en hún var ákveftin meö- an Japanir sátu enn vift völd. Samkvæmt þessari áætlun átti aft gera innrás i Indókina og steypa valdi Japana, en hin snögga upp- gjöf þeirra kom i veg l'yrir fram- kvæmdir. Frakkar voru þess aft- ur á móti mjög iysandi aft Banda- menn hertækju Indókina og stjórnuftu þar unz franski herinn gæti tekift vift hlutverki þeirra. Meft þetta fyrir augum hófu þeir langdregnar samningaviftræður við Miet Minh, en meftan þær stóftu yfir, byggðu Frakkar upp her sinn. Hernámift, sem áftur er greint frá, auftveldaði Frökkum leikinn. Bretar sendu her inn i sufturhluta landsins, gerftu bandalag vift hina gömlu fjand- menn sina — Japani, og notuöu þá til þess að handtaka og afvopna sveitir Viet Minh. Þetta hét að halda uppi lögum og reglu. Norð- urhluti landsins varft hernáms- svæði kinverskra þjóernissinna. Andstætt Bretum hófu þeir aft af- vopna japanska herinn, en það átti einmitt aft vera hlutverk her- námsliðanna, bæfti i suður og noröurhluta landsins. Frökkum þótti stefna Kinverja hin versta, en fengu ekki aft gért. Viet Mihn héltþvi öllum völdum-norfturhlut- anum, en i suðri undirbjuggu Bretar komu og valdatöku franska hersins. Loks aftfaranótt 23. september 1945, tóku Frakkar völdin i Saigon með aftstoft Breta og Japana. Eftir þennan atburð breiddust bardagar út um allan sufturhluta landsins, þar sem ibú- arnir beittu skæruhernafti gegn franska innrásarliftinu. Það sem hér hefur verift rakið er i raun og veru bakgrunnur samninganna milli Frakka og Viet Minh, en þeir hófust þegar i ágúst 1945. Róttækasti hluti Viet Minh var ófús til samninga, einn- ig varft hreyfingin fyrir.gagnrýni hópa er stóftu til vinstri vift hana. Meirihluti forystumanna Viet Minh, meft Ho Chi Minh i broddi fylkingar, vildi semja við Frakka, enda töldu þeir aft hreyf- ingin gæti ekki komið i veg fyrir landgöngu franska hersins. Á hinn bóginn bjóst Viet Minh til vopnaðrar andspyrnu, færu samningar út um þúfur. Loks 6. marz 1946 náftist samkomulag milli deiluaðila. Höfuftatrifti þess vor eftirfarandi.: 1) Frakkar vifturkenndu Vietnam sem frjálst riki meö eigin stjórn, þingi, fjárlögum og her. Landið átti aft veröa hluti af franska sambandinu 2) Halda átti kosningar til þess að skera úr um þaft, hvort hinir þrir landshlutar skyldu sam- einast. Frakkar gáfu eftir i báftum ofangreindum atriftum. Þeir viðurkenndu Vietnam sem sérstakt riki og samþykktu i rauninni sameiningu landsins, þar sem enginn efaftist um vilja ibúanna i þeim efnum. Þriftja höfuðatrifti samning- anna var, aft franski herinn fengi aft koma til Hanoi og norfturhluta landsins mótspyrnulaust. I hern- um máttu vera allt að 25000 manns, en herinn átti allur að vera farinn úr landinu árið 1952. Ennfremur lofafti Viet Minh aft hætta skæruhernafti i sufturhlut- anum. Aft siftustu var ákveftið að hald viftræftum áfram til þess aft skera endanlega úr öllum deilu- málum milli Frakka og Viet Minh. Framhaldsviftræftur hófust i Dalot 17. april 1946, og stóftu til 11. mai sama ár. Arangurinn varð nákvæmlega enginn; þó var á- kveðið aö halda enn eina ráft- stefnu, og skyldi hún fara fram i Frakklandi. Ráftstefnan i Dalot gat i raun og veru ekki tekift neinar bindandi pólitiskar ákvarftanir. Franska samninganefndin var eingöngu skipuð embættismönnum úr stjórnkerfi nýlendunnar, eða full- trúum fyrirtækja og hagsmuna- hópa. Enginn frönsku fulltrúanna haffti vald efta umboð til þess aft gera samninga i nafni stjórnar- innar i Paris. Vietnamska sendi- nefndin var aftur á móti skipuð stjórnmálamönnum, undir for- ystu Giaps hermálaráðherra, og Nguyn Tnong Tam utanrikisráð- herra. Hér vift bætist aft Frakk- arnir neituftu algerlega aft ræfta pólitisk vandamál eins og upphaf- lega var ráð fyrir gert. Þeir vis- uftu öllu sliku til komandi ráð- stefnu I Frakklandi. Valin sendi- nefnd stjórnarinnar i Hanoi hélt til Frakkalnds 31. mai 1946. Næsta dag, þegar flugvél nefndarmanna var yfir Damaskus, bárust þeim afdirfa- rikar fréttir með útvarpi: G.T d’Argenliue, hæstráðandi Frakka i Indókina, hafði látift lýsa yfir stofnun sérstaks rikis i suður- hluta landsins, viðurkennt þaft sem hluta af Franska samband- inu og bannaö allar umræftum um sameiningu Vietnams. Enn bætt- ust nefndinni áhyggjur er til Parisar kom. Franska stjórnin frestafti öllum viftræftum i mánuð,- kvaðst þirfa að ihuga málift. Samningafundir hófust loks 6. júli,en ráðstefnunni lauk 14. sept- ember meft tilslökunum af hendi Viet Minh. Frakkar bættu hern- aftarlega og pólitiska stöftu sina en þurftu ekkert aft láta á móti. HoChiMinhi barábyrgftina á und- anlátsseminni gagnvart kröfum Frakka. Heima fyrir varð hann fyrir gagnrýni og töldu ýmsir að hann heffti gefift sjálfstæftift upp á bátinn og stefni hraftbyri til al gerrar uppgjafar. Á þvi leikur enginn vafi, aft Ho vildi koma i veg fyrir styrjöld og meirihluti Viet Minh fylgdi hon- um aft málum. Eftirgjöfinni voru þó takmörk sett. Eftir smávægi- leg átök i Haiphong 20. og 21. nóvember 1946, kröfðust Frakkar þess aft fá öll yfirráft i borginni. Forsvarsmenn Vietnama báftu um frest til þess aft ráðfæra sig vift stjórnina i Hanoi. Skömmu siftar ákváftu Frakkar aft hefjast handa og réftust á Haiphong af Frh. á bls. 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.