Þjóðviljinn - 22.12.1972, Side 11

Þjóðviljinn - 22.12.1972, Side 11
Fustudagur 22. deseinber 1972 Þ.IÓÐVILJINN — SIÐA 11 HVERS VEGNA ÁRMANNSFELL? Gaö ætlar aö verða nokkuö djúpt á svörum frá nýja bæj- arstjóranum hér í Reykjavik, bunum Birgi isleifi Gunnars- syni, á spurningum varðandi byggingarfélagið Armanns- fell, og hvers vegna það félag l'ékk lóðaútblutun við Stóra- gerði. En það breytir ckki þvi, að enn cr spurt, hverjum seldi Benedikt Jónsson frændi þinn sinn lilut i Arm annsfelli? Hvers vegna fékk Armanns- fell lóðina? Er sú þjóðsaga máske sönn, að þú hafir keypt hlut Benedikts i Armannsfelli, og þvi veriðað útbluta sjálfum þér lóð við Stóragerði lil þess að byggja á og braska með? Hvers vegna Armannsfell. bæjarstjóri góður? —úþ Bæjarstjórinn Birgir tsleifur. SALKA YALKA Á FÆREYSKU Salka Valka Halldórs Laxness hefur verið þýdd og gefin út á fær- eysku og er það i fyrsta sinn að skáldsaga eftir hann kemur út á þvi Stöðuskipan hjá ASÍ A fysta fundi miðstjórnar ASl nú að loknu Alþýðusambands- þingi var Óskar Hallgrimsson kjörinn ritari sambandsins og Einar ögmundsson gjaldkeri þess. Báöir gegndu þeir sömu störfum i fráfarandi miöstjórn. máli. ísiandsklukkan hefur áður verið þýdd á færeysku og lesin upp í útvarpi. Segir frá þessu i 14. september á dögunum og er þvi við bætt, að það sé ekki vansalaust að þessi ágæti höfundur hafi ekki fyrr verið þýddur á færeysku. Það er Emil Thomsen, kaup- slýslumaður og rammefldur bókaútgefandi, sem gefur út Sölku Völku, en hann hefur á skömmum tima gefið út um 80 bækur — sigild og ný færeysk rit og úrvals þýðingar, m.a. á Norðurlandabókmenntum. Á þessari vertið kemur meðal annars út i Bókagarði hans ný skáldsaga eftir Heðin Brú og nefnist hún Tað stóra takið. Heðin Brú er, eins og kunnugt er, talinn fremstur þeirra sagna- skálda sem á færeysku rita. llalldór I.axncss Bókagarður gefur einnig út Gróður jarðar eftir Knut Hamsun i færeyskri þýðingu Heðins Brú. Hin heimsfræga skáldsaga Jörgens Frants Jacobsens, Bar- bara, sem skrifuð var á dönsku, kemur og út i fyrsta sinn i fær- eyskri þýðingu æskuvinar skálds- ins, prófessors Christians Matras. Þá kemur og út samtimis i Kaupmannahöfn og Þórshöfn nýjasta bók hins vaska og róttæka danska listfræðings Broby-- Johansens um dagleg störf á Norðurlöndum. WÖTEL mLEIÐIR SKEMMTILEGASTA SKÁLDSAGAN LAZARUS FRÁ TORMES Spænsk hrekkjasaga frá 16. öld. Guðbergur Bergsson þýddi bókina og ritaði at- hyglisverðan eftirmála. Verð ób. kr. 440+sölusk., innb. kr. 600+sölusk. Mál og menning. Styrkir til háskólanáms í Finnlandi Finnsk stjórnvöld bjóða frain styrk handa Islendingi til náins eða rannsóknastarfa i Finnlandi námsárið 197:1-74. Styrknrinn er veittur til niu mánaða dvalar fra 10. scpt- eniher 1971! að lelja, »g er styrkfjárhæðin 750 mörk á inánuði. Ihnsókuuni uin slyrk þenuan skal koiniö til nicnnlainála- ráðuneytisins, llvcrlisgötu (>, Reykjavik, fyrir 10. febrúar n.k. Sérstök uinsóknarcyðubiöð fást i ráðuneytinu. Uinsókn lylgi staðlest afril prnlskirteina, meðmæli tvcggja kcnnara og vottorð um kunnáttu i linnskii, sænsku, ensku eða þý/.ku. Vakin skal alhygli á, að finnsk stjórnvöld ltjóða auk þess l'ram eftirgreinda styrki, sein mönnum af ölluin þjóð- ernuin er lieimill að sækja um: L Tiu Ijiigurra og liálfs til niu ntánaða styrki til náins i finnskri tuiigu eða öðrum fræöuin, er varða finnska mcnn- ingu. Styrkl'járhæð cr 750 mörk á manuði. 2. Nokkra eins til tveggja mánaða styrki handa visinda- möiinum, listamönuum eða gagnrýnendum til sérfræði- starfa eða námsdvalar i Finnlandi. Styrkfjárhæð er 1.000 mörk á inánuöi. Menntamálaráðuneytið, 15. desember 1!)72. Veitingasalir Hótel LoftleiÓa vertía opnir yfir hátíóarnar eins og hér segir: BLÖMASALUR: Þorláksmessa 23. desember: 12:00-14:30 19:00-23:30 Aðfangadagur24. desember: 12:00-14:00 18:00-20:00 Jóladagur 25. desember: 12:00-14:00 18:00-21:00 2. jóladagur 26. desember: 12:00-14:30 19:00-02:00 Gamlársdagur31.desember: 12:00-14:30 18:00-20:00 Nýársdagur 1. janúar: 12:00-14:30 Lokað (einkasamkvæmi) Leifsbúð: 18:00-21:00 VEITINGABCIÐ: Þorláksmessa 23. desember 05:00-20:00 Aðfangadagur 24. desember: 05:00-14:00 Jóladagur 25. desember: 09:00-14:00 2. jóladagur 26. desember: 05:00-20:00 Gamlársdagur31. desember: 05:00-14:00 Nýársdagur 1 janúar: 09:00-18:00 VlKINGASALUR; Þorláksmessa: 19:00-02:00 2. jóladagur: 19:00-02:00 Gamlársdagur: Lokað Nýársdagur: Lokað (einkasam- kvæmi) Hótel Loftleiðir óskar öllum viðskiptavinum sínum gleðllegra jólaogfarsæls nýárs og þakkar ánægjuleg viðskipti. Gos — Biys 60 TEGUNDIR Einnig úrval af jólatrés skrauti Lárus Ingimarsson HEILDVERZLUN Vitastíg 8 A — Sími 16205

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.