Þjóðviljinn - 22.12.1972, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.12.1972, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 22. desember 1972 sjónvarp nœstu víku SUNNUDAGUR 24. desember Aðfangadagur jóla 14.00 Fréttir. 14.15 Þotufólk. Bandarisk teiknimynd úr gaman- myndaflokknum um Jón Jetson og félaga hans. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 14.40 Ilvolpajól. Teiknimynd. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 14.45 Lína Langsokkur. Lokaþáttur myndaflokksins. Þýðandi Kristin MantylS. 15.05 Shari Lewis skemmtir. Brezkur skemmtiþáttur með ýmiss konar gleðskap og jólaefni. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 15.30 Jólasvcinninn. Teiknimynd. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 15.40 Snædroltningin. Brúðu- leikrit, byggt á samnefndu ævintýri eftir H. C. Andersen. (Nordvision — Danska sjónvapið) Þulur Guðrún Ásmundsdóttir. 16.25 Jólasveinarnir.Þáttur úr sýningu Litla leikfélagsins og Leikfélags Reykjavikur, „Einu sinni á jólanótt”. Þátturinn er byggður á jóla- sveinaþulu eftir Jóhannes úr Kötlum. (Aður flutt i Stundinni okkar á jólunum 1971) 16.40 lllé. 22.00 Aftansöngur jóla. Biskup Islands herra Sigurbjörn Einarsson, þjónar fyrir altari og predikar i sjón- varpssal. Kór Háteigskirkju syngur. Martin Hunger stjórnar og leikur á orgel. 2 2.5 0 T ó n I e i k a r . Kammerhljómsveit Tónlistarskólans leikur Branderborgarkonsert nr. 5, fyrir pianó, l'lautu og strengjasveit, eftir Johann Sebastian Bach. Stjórnandi Björn Ólafsson. Einleikarar Gisli Magnússon og Jón. H. Sigurbjörnsson. 23.15 Dagksrárlok. og hóf trúboð á Norður- löndum. Hann féll i orustu á Stiklastöðum árið 1030, og var tekinn i tölu helgra manna rúmri öld siðar. Sögu ólafs konungs hefur Snorri Sturluson ritað i Heimskringlu sem kunnugt er. Þýðandi Karl Guð- mundsson. Þulir Hrafn- hildur Jónsdóttir, Höskuldur Þráinsson og Karl Guðmundsson. 21.35 Kplavin með Hosie Brezkt sjónvarpsleikrit, byggt á sögu eflir Laurie Lee. Leikstjóri Claude Whatham. Aðalhlutverk Rosemary Leach og þrir drengir, sem allir leika sömu persónuna á misjöfn- um aldri. Þýðandi Dóra Halsteinsdóttir. Leikurinn lýsir upp vaxtarárum drengs i ensku sveitaþorpi. 23.15 Að kviildi Jóladags Sr. Miövikudagur 27. desember 1972 18.00 Teiknimyndir. 18.15 Chaplin. 18.35 higga i helli skessunnar. Brúðuleikrit eftir Herdisi Egilsdóttur. Aður á dagskrá 28. marz 1971. 18.50 lllé. 20.00 Kréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 llinir dauðadæmdu Bandarisk fræðslumynd um eldsvoða og eldvarnir. 1 myndinni er fjallað um hin geigvænlegu slys sem oft hljótast af þvi, hve illa fólk er undir eldsvoða búið. Þýð- andi og þulur Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Háttsettir vinir. Brezkt gamanleikrit eftir Ray Gal- ton og Alan Simpson. Aðal- hlutverk Bob Monkhouse og A annan dag jóia vcrður sýnt leikrit Ilenriks Ibsens, „Þegar dauðir upp risa". Lcikurinn gcrist á hressingarhæli og leika Knut Wigert, Lisa Fjelstad og Hcnny Moan aðalhlutverkin. MANUDAGUR 25. desember Jóladagur 16.30 Kristrún i llamravik. Leikrit eftir Guðmund Gislason Hagalin. Leik- stjóri Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Kristrún Simonardóttir/ Sigriður Hagalin, Anita Hansen.'lngunn Jensdóttir, Falur Betúelssorv'Jón Gunn- arsson, Jón hreppstjóri, Timótheusson^ÍJón Sigur- björnsson. Stjórnandi upptöku Tage Ammendrup. Áður á dagskrá 21. febrúar 1971. 18.00 Stundin okkar. Jólaskemmtun i sjónvarpssal. Nemendur úr Árbæjarskóla flytja helgi leik. Glámur og Skrámur spjalla saman. Umsjónar- menn Ragnheiður Gests- dóttir og Björn Þór Sigur- björnsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Veðurfrcgnir. 20.20 Kvöldstund i sjónvarpssal. Ágúst Atlason, Helgi Pétursson og Ólafur Þórðarson taka á móti jólagestum i sjónvarps sal. í þættinum koma fram Þorvaldur Halldórsson hljómsveitin Trúbrot, Stúlknakór öldutúnsskóla, Jónas og Einar, Ein- söngvarakvartettinn og margir fleiri. 20.55 Vikingur og dýrlingur. Mynd um Ólaf konung helga, sem var við völd i Noregi i rúman áratug á öndverðri elleftu öld, en vann sér þó meiri hylli komandi kynslóða en flestir aðrir konungar landsins. Ólafur var vikingur á yngri árum, en snerist til kristni Sigurður Sigurðarson á Sel- fossi flytur hugvekju. 23.25 Dakskrárlok Þ RIDJUDAGUR 26. desember. 20.00 Fréttir. 20.25 Vcður og auglýsingar, 20.30 Sunnan um hölin. Dansflokkur frá Suðurhafs- eyjum, fjórir piltar og fimm stúlkur, sýnir og kynnir dansa og söngva frá heimkynnum sinum. Upptakan var gerð i sjón- varpssal. Þýðandi Jón. O. Edwald. 21.05 Torsóttur tindur. Mynd um leiðangur brezkra fjall- göngumanna, sem einsettu sér að klifa næsthæsta tind Himalaja-fjalla og völdu af ásettu ráði erfiðustu leiðina. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 20.00 Þcgar dauðir upp risa. Leikrit eftir Henrik Ibsen, litið eitt breytt og staðfært. Leikstjóri Per Bronken. Aðalhlutverk Knut Wigen, Lisa Fjelstad og Henny Moan. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Leikurinn gerist á hressingarhæli, þar sem myndhöggvari nokkur og kona hans dveljast. Þau eru bæði leið á lifinu og hjónaband þeirra i megnasta ólestri. A hælinu hittir myndhöggvarinn fyrrverandi fyrirsætu sina. Þau rifja upp gömul kynni, en sú upprifjun verður þeim örlagarik. (Nordvisi- on-—Norska sjónvarpiö) 23.05 ^Dagskrárlok. Patricia Heyer. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Aöal- persónan er roskinn fjöl- skyldumaður, farinn að heilsu og þjakaður af konu sinni og börnum. í raunum sinum óskar hann sér þess að yngjast um 30 ár, og svo heppilega viil til, að sendi- boðar frá himnum heyra ósk gamla mannsins og ákveða að láta hana rætast. 21.15 Germaine Grecr, Ástralska kvenréttindakon- an og prófessorinn Ger- maine Greer vakti mikla at- hygli viða um heim fyrir u.þ.b. tveimur árum með bók sinni „The Female Eunuch”. 1 þessari mynd eru tekin saman ýmis viðtöl við hana, er hún var á fyrir- lestrar- og kynningarferð um Bandarikin árið 1971 Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 22.10 Kloss höfuðsmaður Pólskur njósnamyndaflokk- ur. Gildran. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Föstudagur 29. desember 1972 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Glugginn. Stuttur skemmtiþáttur með dans- atriðum. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 20.45 Karlar í krapinu. Nýr, bandariskur framhalds- myndaflokkur i léttum dúr. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. Tveir ungir og léttlynd- ir piltar hafa komizt i kast við lögin, en hafa fullan hug á þvi að bæta ráð sitt með góðra manna hjálp. 21.50 Sjónaukinn.Umræðú- og fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. Laugardagur 30. desember 1972 17.00 Endurtekið efni. Tölvan. Bandarisk fræðslumynd um tölvur og tölvutækni. Þýð- anói og þulur Jón O. Ed- wald. Aður á dagskrá 21. október s.l. 17.30 Skákkennsla, Kennari Friðrik Ólafsson. 18.00 iþróttir.Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Illé 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Ileimurinn minn.Banda- riskur gamanmyndaflokk- ur, byggður á sögum og teiknimyndum eftir James Thurber. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 20.50 Sæhaukurinn. Bandarisk biómynd frá árinu 1940, býggð á skáldsögu eftir Rafael Sabatini. Leikstjóri Michael Curtiz. Aðalhlut- verk Errol Flynn, Brenda Marshall, Claude Rains, Donald Crisp og Flora Rob- son. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Myndin gerist á siðari hluta 16. aldar, skömmu áður en i odda skerst með flota Elisabetar fyrstu af Englandi og sjóher Filippusar Spánarkonungs. Sjóræningjaforingi nokkur ákveður að afla enska rik- inu fjár til styrjaldar við Spánverja, með ránsferð til Panama, og i þeirri ferð lenda hann og menn hans i hinum háskalegustu ævin- týrum. 22.50 „Primadonnur" Skemmtiþáttur með söng- konunum Elizabet Söder- ström og Kjerstin Dellert. t þættinum syngja þær lög úr ýmsum áttum og ræða sam- an i gamni og alvöru. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. Sunnudagur 31. desember 1972 Gamlársdagur 14.00 Fréttir. 14.15 Teiknimyndir. 14.25 Einu sinni var.... (Story Theatre) Nýr barnamynda- flokkur, þar sem fræg ævin- týri, þar á meðal úr safni Grimmsbræðra, eru færð i leikbúning. Gullgæsin — Dvergarnir. Þulur Borgar Garðarsson. 14.50 Evrópa að leikJIkemmti- dagskrá frá júgóslavneska sjónvarpinu, þar sem börn frá ýmsum Evrópulöndum koma fram og skemmta með söng dansi og leikjum. 16.00 iþróttir, M.a. úrval fim- leikamynda frá Olympiu- leikunum i Miinchen. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson. 17.30 Hlé, 20.00 Avarp forsætisráðherra, Ólafs Jóhannessonar. 20.20 lnnlendar svipmyndir frá liðnu ári. 21.05 Erlendar svipmyndir frá liðnu ári. 21.35 Jólaheimsókn i fjölleika- hús. Sjónvarpsdagskrá frá jólasýningu i Fjölleikahúsi Billy Smarts, sem á sinum tima var frægur fjöllista- maður, en fjölskylda hans starfrækir enn fjölleikahús- ið, sr-n við hann er kennt. (Eur ’ision — BBC) Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 22.40 Hvað cr i kassanum? Áramótagleðskapur i sjón- varpssal, þar sem fjöldi þekktra og óþekktra lista- manna kemur fram. Kynnir Vigdis Finnbogadóttir. Stjórn Upptöku Tage Ammendrup. 23.40 Árainótakveðja útvarps- stjóra, Andrésar Björnsson- ar. Nýfrjálsir taka höndum saman 8 ríki i Vestur-Afriku hafa nýlega myndaö meö sér markaðssamsteypu eða eins konar efnahagsbanda- lag. Hyggjast þau efla efnahag sinn með nánari Þetta er mynd ofan úr Mali, en lifæð þess er stórf 1 jótið Niger. Landsmenn stunda ræktun i Nigerdalnum og fiskveiðar i fljót- inu. Iiér gefur að lita farkosti fiskimanna, en aðalverkfæri bændanna er haki. Þetta eru dæmi um atvinnuþróunina i hinni nýju markaðssamsteypu. tengslum, einkum á sviði utanríkisverzlunar. Lönd þessi eru öll fátæk og atvinnulega frumstæð. Meðal þess sem nýfrjálsu rikin i Afriku taka i arf frá nýlendutimunum eru óeðlileg landamæri, sem hvorki samsvara efnahags- né þjóðernislegum þörfum. Og ekki er það óalgengt, að greiðari leiðir liggi til fyrrverandi „móður- lands” i Evrópu, en milli tveggja grannrikja. Rikin i nýju markaðssamsteyp- unni eru: Togo, Dahomei, Niger, Efri-Volta, Filabeinsströnd, Mali, Máritania, og Senegal. Þau eru 4 l/2miljón ferkilómetra að flatar- máli (eða eins og hálf Evrópa) og hafa 27 miljónir ibúa. Riki þessi — nema Togo — höfðu áður haft með sér tollabandalag, en það reyndist ekki starfhæft, sökum þess hvað afurðir landanna eru likar, og þau fylla svo litt upp þarfir hvert annars. Ef til vill verður þetta nýja samband þeirra lifvænlegra og eflir þau á braut sjálfstæðis og atvinnulegra framfara. Lyfjum að kenna. Riflega 60 af hundraði allra kvartana sjuklinga i sjúkrahús- um eiga rót sina að rekja til lyfja, sem þeir hafa notað að fyrirsögn lækna, segir yfirmaður lyfja- deildar læknaskólans i Stanford. (Let’s Live) Barnauppeldi i Þýzkalandi. Tveir þriðju hlutar foreldra i Vestur-Þýzkalandi virðast lita á barsmiðar sem beztu uppeldisað- ferðina. Börnunum er oft mis- þyrmt, og verður það sjaldnast uppvist. (Reform-Rundschau' Skriftamál læknis fyrir 70 árum. Þegar öllu er á botninn hvolft, þá er ég engan veginn sannfærður um, að mortalitet (dánartala) landsmanna vaxi til verulegra muna, þótt allir læknar væru horfnir. (Guðmundur Hannesson, Læknablaðið 1902) Offita í Þýzkalandi. Þýzka heilbrigðisstjórnin hefi, látið fara fram skoðanakönnun á þvi, hvort fólk yfir fimmtiu ára telji sig of feitt. Um 40% þeirra aðspurðu töldu svo vera, og i þeim hópi voru aðeins fleiri konur en karlar. (Rcform-Rundschau)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.