Þjóðviljinn - 31.12.1972, Síða 15

Þjóðviljinn - 31.12.1972, Síða 15
Sunnudagur 31. dcsember 1972 þjóÐVILJINN — SÍÐA 15. Gleðilegt nýár, þökkum viðskiptin á liðna árinu. Gleðilegt nýár, þökkum viðskiptin á liðna árinu. Eldavélaverkstæði Jóhanns Fr. Kristjánssonar, Kleppsvegi 62. Gleðilegt nýár, þökkum viðskiptin á liðna árinu. Kexverksmiðjan FRÓN h.f. Gleðilegt nýár, þökkum viðskiptin á liðna árinu. Björn & Halldór h.f. Síðumúla 19. Gleðilegt nýár, þökkum viðskiptin á liðna árinu. Lýsi h.f. Grandavegi 42. Gleðilegt nýár, þökkum viðskiptin á liðna árinu. Landssmiðjan. Gleðilegt nýár, þökkum viðskiptin á liðna árinu. Netagerð Thorbergs Einarssonar h.f. Ánanaustum. Gleðilegt nýár, þökkum viðskiptin á liðna árinu. Kórall s.f. Vesturgötu 55. Gleðilegt nýár, þökkum viðskiptin á liðna árinu. Grænmetisverzlun landbúnaðarins. SÍÐAN RABB Mikið hefur gengið á í is- lenzka poppheiminum á ár- inu sem er að liða. Talsvert hefur verið á seyði í plötuútgáfu og það sem helzt er að nefna i því sambandi eru LP- plötur Trúbrots, Svanfríðar og Náttúru, en plötu Náttúru hef ur verið getið að nokkru hér á síðunni áður. Helzta nýnæmið í sam- bandi við plötuútgáf una er, Jesús: Guðmundur Benediktsson. Umsjón: Stefán Asgrimsson Andrea Jónsdóttir að Trúbrot fór inn á þá braut að selja auglýsingu á plötuumslaginu til að betur gengi að mæta kostnaði við útgáfuna.og fetaði Náttúra í fótspor Trúbrots að þessu leyti, en þó ef til vill öllu hressilegar því þar er öll framhlið umslagsins undir- lögð einni auglýsingu. Við getum svo sem vel skilið að hljómsveitum þyki akkur í því að fá slíkar auglýsingar, en ekki eru hins vegar allir kaupendur jafn hrifnir. Annarsværi athugandi að hafa heldur auglýsinguna á einhvers konar blaði, sem annaðhvort fylgdi með hverri plötu, eða væri þannig fyrir komið að rífa mætti það frá sjálfu plötu- umslaginu, og ættu þá væntanlega allir aðilar að vera ánægðir: auglýsand- inn fengi sina auglýsingu svikalaust, hljómsveitin peningana fyrir hana og kaupandi plötunnar getur hent henni ef honum leiðist hún eftir að hafa lesið hana. Þessari hugmynd er hér með komið á framfæri fyr- irþá sem hyggja á plötuút- gáfu á næsta ári. Á árinu hafa orðið ýmsar mannabreytingar innan hl jómsveita og ber þar hæst þær breytingar sem urðu á Trúbroti, er Gunnar Jökull yfirgaf hljómsveitina og í stað hans komu þrír nýir, þar af tveir úr hljómsveit- inni Roof Tops sem þoldi ekki hina miklu blóðtöku og lagði upp laupana. Þess- ir tveir voru Ari Jónsson og Vignir Bergmann, en auk þeirra gekk i Trúbrot Eng- ilbert Jensen. Um það leyti sem þessar breytingar áttu sér stað, var Ragnar Sigurjónsson að hætta í Mánum til að stofna nýja hljómsveit ásamt þeim Björgvini Halldórssyni, Hannesi Jóni Hannessyni, Arnari Sigur- björnssyni og Sigurjóni Sig- hvatssyni. Sáu þá Mánar sér leik á borði og klófestu Jökulinn og þar er hann nú í góðu yfirlæti og unir sér vel. Mega Mánar vel við skiptin una, þar sem Gunn- ar Jökull hefur verið um árabil, og er enn, fremsti trommari hér á landi. Sú frétt barst út einhvern tíman seinni partinn í sum- ar að Leikfélag Reykjavik- ur hyggðist taka til sýning- ar óperuna ,,Jesus Christ Superstar" og nokkru seinna varð það kunnugt að titiIhlutverkiö yrði i hönd- um Guðmundar Benedikts- sonar píanóleikara Mána, Pálmi Gunnarsson færi með hlutverk Júdasar, Shady Owens með hlutverk Maríu Magdalenu, Jón Sig- urbjörnsson með hlutverk Kaifasar æðsta prests, og nú getum við að auki upp- lýst, að hlutverk Péturs postula verður í höndum Ólafs Þórarinssonar gítar- leikara Mána. svo að tveir Mánameðlimir verða þátt- takendur í flutningi óper- unnar. Hljómsveitin Náttúra mun annast tónlistarflutn- inginn og er nokkuð síðan æfingar hófust á tónlist- inni. Látum við nú þessu rabbi lokið en i hinu nýja ári munum við halda áfram í svipuðum dýr sem hingað til og birta fréttir úr i.s- lenzka poppheiminum og viðtöl við hljómsveitir og einstaklinga. Einnig munum við af og til geta markverðra tíðinda erlendis frá, en fyrst og fremst, láta okkur mest umhugað um innlenda at- burði og húsverði og annars staðar ...— Sagan fylgir því. SA. Ragnar Framhald af bls. 14. saklausu fólki, óbreyttum borg- urum, konum og börnum, hafa sjaldan i sögunni verið framin i svo stórum stil, og aldrei með svo djöfullegri tækni. A jólunum 1972 er grimmd- arseggurinn Nixon og fé- lagar hans að reyna að þurrka heilar borgir út af kortinu og sprengja Norður-Vietnam i þvi- lika rúst, að þjóðfélagið sökkvi á íornaldarstig Stöðugt fleiri hljóta að spyrja sjálfa sig, hversu lengi þessir meistarar morðtækninnar eigi að njóta sérstakrar aðstöðu sem gestir i landi okkar. Við verðum tafarlaust að hreinsa af okkur þann blett, sem hersetan er, og lifa með sæmd i sjálfstæðu landi á ellefu hundruð ára afmæli Islandsbyggðar. Ég óska lesendum Þjóðviljans og landsmönnum öllum gæfu og gengis á nýju ári og sendi Alþýðu- bandalagsmönnum um land alit hjartanlegar baráttukveðjur. MACKINTOSH (og umboðið) óskar öllum neytendum gleðilegs árs og vonar, að innflutningsleyfin verði rýmri á komandi ári, svo fleiri geti notið Mackintosh-sælgætis. íslenzka- erlenda verzlunarfélagið h.f. Tjarnargötu 18. Simi: 20400

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.