Þjóðviljinn - 31.12.1972, Síða 16

Þjóðviljinn - 31.12.1972, Síða 16
16. SÍÐA — ÞJÓÐVíLJINN Sunnudagur 31. desember 1972 UTVARPIÐ UM ARAMOTIN Gamlórsdagur 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15. Siðasta morgunútvarp 1972 . Jón Múli Arnason kynnir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar: Tvær svitur eftir llandel.Hljóm- sveit Yehudis Menuhins leikur Vatna- og Flugelda- sviturnar. 11.00 Landsbyggð og sjávar- siða. Agnar Guönason og Ingólfur Stefánsson heim- sækja tvo alþingismenn, Agúst borvaldsson á Brúna- stöðum i Flóa og Jón Arnason á Akranesi, og tala við þá og eiginkonur þeirra. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Fréttir liðins árs Fréttamennirnir Gunnar Kyþórsson og Vilhelm G. Kristinsson rekja helztu at- burði ársins 1972 og bregða upp svipmyndum og rödd- um úr Iréttaaukum. 14.30 Frá tónleikum Pólýfón- kórsins i Háskólabiói 29. þ.m. Jólaóra tória eftir Johann Sebastian Bach: — siðari bluti.Flytjendur með kórnum : Sandra Wilkes, Neil Jenkins, Ruth Magnús- son, Halldór Vilhelmsson og félagar úr Sinfóniu- hljómsveit Islands. Stjórn — andi: Ingólfur Guðbrands- son. 15.00 Nýárskveðjur — Tónleikar. (16.00 Fréttir. 16.55 Veðurfregnir) (Hlé) 18.00 Aftansöngur i lláteigs- kirkju. Prestur: séra Jón Þorvaröarson. Organ- leikari: Martin Hunger. 19.00 Fréttir 19.00 Þjóðlagakviild. Söng- flokkur og Sinfóniuhljóm- sveit tslands flytja undir stjórn Jóns Asgeirssonar. 20.00 Avarp forsætisráðherra, Olafs Jóhannessonar 20.20 Ættjarðarlög. Kammer- kórinn syngur: Ruth L. Magnússon stjórnar. 20.30 Brotajárnshaugur Haugbúi: Jónas Jónasson. 21.30 Lúðrasveit Reykjavikur ieikur. Páll P. Pálsson stjórnar. 22.00 Gluggapósthólfið 22.30 Þættir úr óperunni ..Leðurblökunni” eftir Johann Strauss. Elizabeth Schwarzkopr, Nicolai Gedda, Rita Streich o.fl. flytja ásamt hljómsveitinni Philharmoniu: Herbert von Karajan stjórnar. Þorsteinn Hannesson kynnir. 23.30 „Brennið þið, vitar” Karlakór Reykjavikur og útvarpshljómsveitin flytja Magnús A. Árnason segir frá dvöl sinni á eyju i Karibahafi i dagskrá útvarpsins á föstu- dagskvöld. Hverju er spáð fyrir nýja árinu? Stefán Jónsson, dag- skrárfulltrúi, stýrir umræðum lag Páls Isólfssonar undir stjórn Sigurðar Þórðar- sonar. 23.40 Við áramót. Andrés Björnsson útvarpsstjóri flytur hugleiðingu. 23.55 Klukknahringing. Sálm- ur. Aramótakveðja. Þjóðsöngurinn. (Hlé) 00.10 llansinn dunar. Þ.á.m. leikur hljómsveit Ragnars Bjarnasonar i u.þ.b. hálfa klukkustund. Söngkona: Maria Baldursdóttir. 02.00 Dagskrárlok. Nýórsdagur 10.40 Klukknahringing. Nýárssálmur. 11.00 Messa i Ilómkirkjunni Biskup Islands , herra Sigurbjörn Einarsson, prédikar. Með honum þjón- ar fyrir altari séra Óskar J. Þorláksson 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.00 Avarp forseta islands — Þjóðsöngurinn. 13.35 Nýárstónlcikar: Niunda hljómkviða Beethovens Wilhelm Furtwangler stjórnar hátiðarhljómsveit- inni og kórnum i Bayreuth. Einsöngvarar: Elisabeth Schwarzkopf, Elisabeth Höngen, Hans Hopf og Otto Edelmann. Hljóðritun frá tónlistarhátið i Bayreuth 1951. Þorsteinn O Stephen- sen leiklistarstjóri les þýð- ingu Matthiasar Jochums- sonar á „Óðnum til gleð- innar” eftir Schiller. 15.00 Nýársglettur Leikþættir um gærdaginn og morgun- daginn. Jónas Jónasson stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Tónleikar i utvarpssal, Flytjendur: Gunnar Egilson, Rögn- valdur Sigurjónsson, Ruth L. Magnússon, Neil Jenkins og Ólafur Vignir Albertsson. a. Sónata fyrir klarinettu og pianó op. 120 nr. 1 eftir Johannes Brhams. b. „Abraham og tsak”, tón- verk fyrir tvær söngraddir og pianó eftir Benjamin Britten. 17.00 Framhaldsleikritið: „Landsins lukka” cftir Gunnar M. Magnúss Endurtekinn tiundi þáttur. Leikstjóri : Brynja Benediktsdóttir. 18.00 „íslands er það lag” nokkurra gesta i útvarpinu, en efnið kallast: „Nýársforspá.” Tónlistarsaga Atla Heimis er á dagskrá útvarpsins þessa vikuna. Fyrst er tónlistar- sagan flutt siðdegis á mið- vikudag, kl. 17.10, en siðan er þátturinn endurtekinn á föstu- dagsmorgun strax eftir fréttir kl. 11. Baldvin Halldórsson leikari les ættjarðarljóð og einnig verða sungin og leikin lög við slik kvæði. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldins. 19.00 Fréttir 19.20 Nýársforspá. Nokkrum gestum boðið til samræðna i útvarpssal. Umræðum stjórnar Stefán Jónsson. Bein sending. 20.00 Sin fóniuh Ijóm sv eit islands leikur undir stjórn Vladimirs Asjkenazys, a. Caprice Bohemienne eftir Rakhmaninoff. b. Sinfónia nr. 95 i c-moll eftir Haydn. 20.40 Vin og aftur Vinjplötú- snúður: Guömundur Jóns- son. 21.30 Klukkur landsins.Nýárs- hringing. Þulur Magnús Bjarnfreðsson. 22.00 Frétlir 22.15 Veðurfregnir . Dansliig 23.55 Fréttir i stuttu máli . Dagskrárlok. Þriðjudagur 7 . M o r g u n ú t v a r p . Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm. bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.45: Séra Páll Pálsson (alla v.d. vikunnar). Morgunleik- fimi kl. 7.50: Valdimar Ornólfsson og Magnús ' Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Þórhallur Sigurðsson leikari byrjar að lesa „Ferðina til tunglsins” eftir Fritz von Basserwitz i þýðingu Freysteins Gunnarssonar. Tilkynning- ar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Jakob Jakobsson fiski- fræðingur ræðir um sild. Morgunpopp kl. 10.40: Melanie syngur og leikur. Fréttir kl. 11.00. Hljómplöturabb (endurt. þáttur Þ.H.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir hádegið. Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.15 Fræðsluþáttur um al- ntannatryggingar. Fjallað Ólafur Jóhannesson, forsætis- varp og útvarp i kvöld kl. ráðherra, flytur ávarp i sjón- 20.00. Brynja Benediktsdóttir hefur nú unnið margt gott á lista- sviði. Senn mun hún stjórna þýzkum i Lysiströtu, en i þessari útvarpsviku lýkur framhaldsleikritinu Landsins lukka, sem Brynja hefur stjórnað. um bætur ekkna, ekkla og einstæðra mæðra. Umsjón: Örn Eiðsson (endurt.) 14.30 Sumardagar i Suður- sveit. Einar Bragi skáld flytur fyrsta hluta frásögu- þáttar. 15.00 Miðdegistónleikar. Patrice og Fréderique Fontanarosa leika Sónötu i D-dúr fyrir fiðlu og pianó eftir Jean-Marie Leclair. Jessye Norman syngur lög eftir Schubert. Julliard- kvartettinn leikur Strengja- kvartett i A-dúr op. 18 eftir Beethoven. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Til- kynningar. 16.25 Popphornið. 17.10 Tónlcikar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Uglan hennar Marlu” cftir Finn llavrevold. Sigrún Guðjónsdóttir islenzkaði. Olga Guðrún Árnadóttir byrjar lestur sögunnar. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.20 Fréttaspegill. 19.35 Umliverfismál.Haraldur Ólafsson lektor flytur þátt eftir Per Gárder. 19.50 Barnið og samfélagið. Pálina Jónsdóttir kennari nefnir þennan þátt: Þegar börn byrja að spyrja. 20.00 I.ög unga fólksins. Sigurður Garðarsson kynnir. 20.50 iþróttir. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.10 Tékknesk óperutónlist Tékkneski útvarpskórinn og Gabriela Benacková flytja ásamt hljónisveit Rikis- óperunnar i Prag: Rudolf Vasata stjórnar. (Hljóð-' ritun frá útvarpinu i Prag) 21.30 Þættir úr sögu Banda- rikjanna: Ungt riki i mótun. Jón R. Hjálmarsson skóla- stjóri flytur erindi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Rannsókn- ir og fræði. Jón Hnefill Aðal- steinsson lil. lic. ræðir við Björn Teitsson cand. mag. um byggðasögurannsóknir. 22.45 llarmonikulög. Hljóm- sveit Káre Korneliussens leikur. 23.00 A hljóðbergi. Gjafir vitringanna. — Claire Bloom og Ed Begley lesa tvær sögur eftir O. Henry. 23.35. Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.