Þjóðviljinn - 31.12.1972, Qupperneq 20

Þjóðviljinn - 31.12.1972, Qupperneq 20
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 31. desember 1972 Glíma og reiptog hjá Mongólum A gresjum i þeim iKirfuii liluta Kina þar scm heitir Innri-Mongólia búa' einkum hjarðmenn. Þeir halda árlega hátift þar sem Wadam lieitir, og sýnist svo af myndum, að Mongólar þessir hafi niætur á íþróttum svipuöuin þeim sent islendingar hafa þekkt. llér eru tvær myndir af siðustu Wadamhátið — sýnir ónnur glintu og hin reiptog kvenna. hefst 3. jan. 1973 i Hafnarstræti 11. Kjólefni kr. 199.00 Jersey-efni kr. 399.00 Kápuefni kr. 299.00 Buxnaefni, terylene, kr. 299,00 Föðurefni kr. 99.00 Verð lægra en nokkru sinni fyrr. Markaðurinn. - LITLI LIAGGLVN Jörn Birkeholm: HJÁLP Það er fíll undir rúminu mínu SNJÖLL HUGMYND!" hrópaði herra Nikulás svo hátt að það var mesta furða að Diðrik bakarameist- ari vaknaði ekki. ,,Oní sekkinn með Eitthvað hefur ruglazt Alltugaðu teikningarnar nú vel. Ilvaðeiga nr. I, 2, I! og I að vera með i höndunum til að teikningarnar séu réttar. hann! Við berum hann upp til Grepps!" Og svo var vesalings filnum stung- ið í annað sinn ofan í stóra fílasekk- inn. Með mestu hægð var hann bor- inn út um kjallaradyrnar, innum útidyrnar, og upp allar tröppurnar, en þar var meira svigrúm en i kjall- aranum. Brátt stóðu þjófarnir fyrir utan dyrnar hjá herra Greppi á háaloft- inu. Þeir voru lafmóðir þvi það getur verið býsna erfitt að bera fil upp á aðra hæð. Herra Nikulás ýtti handfanginu hægt niður. Dyrnar voru ólæstar. Til allrar hamingju. Þeir heyrðu að Greppur hraut. Hann var sem sé sofandi. Hægt og gætilega var fílasekknum ýtt inn undir háa rúmið. Þjófarnir læddust út og lokuðu á eftir sér og læddust aftur til baka niður í kjall- arann til sin, þar sem þeir háttuðu og fóru i náttfötin. Herra Nikulás breiddi sængina vandlega yfir Úrsus og settist síðan á rúmstokkinn og söng fyrir hann vísu. Því næst fór hann sjálfur í rúmið, og þar sem þeir voru báðir mjög þreyttir eftir baxið með fílinn sofn- uðu þeir samstundis. Og þeir höfðu ekki einu sinni burstað tennurnar. Dálkurinn Á stangli var vinsælt lesefni á síðasta ári og vonandi hleypur fjör í Stanglmenn á nýju ári. Hér fara á eftir nokkur gullkorn sem við fundum á stangli í blaðinu. Æðisleg paník í herbúðum fyllira ftanna. (Fyrirsögn i Nýjum vikutiðindum um brennivinshækkun) Kratafrumleiki Fóstureyðingarholur á Kópa- vogsveginum. Þankinn djúpi Þeir sem fylgjast vilja með nor- rænu menningarlffi komast ekki hjá þvi að lesa helztu timarit um menningarmál sem gefin eru út á Norðurlöndum. (Jóhann Hjálm- arsson) — Hvaða þáttur skapgerðar yðar er rikjandi? — Óþolandi iðjusemi. (Matthias Johannessen i viðtali við Vikuna) Hristist aftur á sinn stað Farþegi i einkabil var lagður inn til athugunar vegna heila- hristings, en það var hægt að senda hann heim aftur eftir árekstur i morgun á vegamótun- um við brautarstöðina. (Norskt sveitablað). Góður bírópenni Niðurrifsmenn bókmenntanna tala um slæma penna, en um Guðmund Haraldsson má segja, að þar sé á ferðinni góður biró- penni. (Úr ritdómi i Þjóðviljanum) Fullvaxinn maður er maður, sem er hættur að vaxa i báða enda, en ekki i miðjunni. (Skólaspeki) Allir góðir siðir aflagðir Rændi eigin bil frá lögreglunni — kærði sjálfan sig fyrir þjófnað. (Visir) óragir menn Viö ungir Sjálfstæðismenn munura túlka sjónarmið okkar án tillits til Fylkingarinnar. (Markús örn formaður Heim- dallar) Merkilegt nokk Það skal fúslega viðurkennt, að Sjálfstæðismenn eru ekki allir byltingarsinnar, a.m.k. ekki i anda Karls Marx. (Ellert Schram) Ekkert gerir mann eins heilag- an ásýndum og sjóveiki. Eina ráðið til að ná strætis- vagni er að missa af næsta vagni á undan. Flókin aðgerð A. Golotsjúk skurðlæknir sjúkrahússins i Búgrof hefur gert mjög flókna aðgerð. Hann skipti á tiu litrum af spiritus og afturöxli á Zjigúlibil, siðan skipti hann á öxli þessum fyrir girkassa i Volgu og fyrir hann fékk hann bretti á Moskvitsinn sinn. Þ jóðhátíðarmerki Undirbúningur Þjóðhátiðar 1974 var i fullum gangi allt árið, og kom margt merkilegt fram i umræðum manna á meðal um það merka mál. Snemma árs tók þátturinn A stangli málið til með- ferðar og kemur fram með gagn- merka tillögu að þjóðhátiðar- merki: „Tillaga okkar er svo- hljóðandi: Merkið er hringlaga skjöldur, 20 mm i þvermál. Á honum miðjum er saltfiskur, hvitur (sólþurrkaður). Hann er 17 mm á lengd en milli þunnilda- broddanna eru 14 mm. Eftir salt- fiskinum endilöngum ganga þrir strengir, 15 mm langir. Grunnur skal vera i mismun- andi litum eftir pólitisku flokka- kerfi i landinu. Rauöur fyrir Komma, grænn fyrir F'ramsókn, svartur fyrir thaldið, bleikur fyr- ir Krata og infrarauður fyrir Hannibalista. Og i greinargerð segir m.a: Saltfiskur (flattur þorskur) minnir á glæsilegt timabil i sögu þjóðarinnar, Hundadaga Jörund- ar konungs (samanber sögu is- lenzkrar leikritunar). Þá skal og á það minnt að saltfiskur er þri- hyrndur að iögun og er þvi um leið tákn um ástafar þjóðarinnar i ellefu hundruð ár...”

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.