Þjóðviljinn - 31.12.1972, Page 24

Þjóðviljinn - 31.12.1972, Page 24
DIOÐVIUINN Sunnudagur 31. desember 1972 Almennar upplýsingar um læknaþjónustu borgarinnar. eru gefnar i simsvarai Læknafélags Reykjavikur, simi 18888. Lyfjaþjónusta apótekanna vikuna 23.-29. des. er i Ingólfsapóteki og i Laugar- nesapóteki. Nætur- og helgi- dagavarzla er i Ingólfs- apóteki. Slysavaröstofa Borgarspitalans er opio jU- an sólarhringinn. Kvðld-, nætur og helgidaga- vakl a heilsuvernarstöftinni. Simi 21230. Mótmælafundur í Háskóla bíói í dag klukkan tvö Jóhann S. Ilannesson Magnús Kjartansson Magnús Torfi Ólafsson Þórarinn Þórarinsson * Sóiveig Hauksdóttir, fulitrúi islenzku Vietnamnefndarinn- ar. Kftvaró Sigurftsson í dag — gamlársdag — verður haldinn i Háskólabiói mótmælafundur vegna loftárása Bandarikjanna á Vietnam. Ræðumenn: Jóhann S. Hannesson, fyrrverandi skóiameistari Magnús Kjartansson, iðnaðarráðherra, Magnús Torfi Ólafsson, menntamálaráð- herra, Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri, formaður utanrikismálanefndar alþingis. Sólveig Hauksdóttir. Fundarstjóri: Eðvarð Sigurðsson, formaður Verkamanna- félagsins Dagsbrúnar. Fjölmörg félagasamtök standa að fundinum. Fjölmennið á mótmælafundinn i Háskólabiói i dag klukkan tvö. Fjölmennið og mótmælið árásunum r Hætta loftárásir? WASHINGTON HANOI SAIGON 30/12 Bandaríska 6 v-þýzkir reknir út Varðskip stuggaði i fyrrinótt sex vestur-þýzkum togurum, sem voru að veiðum i Berufjarðarál, út fyrir landhelgislinuna. Er þá ekki vitað af neinum erlendum togurum að veiðum innan 50 milna lögsögunnar. Þá tilkynnti brezki togarinn Wire Captain i gærmorgun að hann hefði fengið á sig brotsjó er hann var staddur 120 sjómilur suðaustur af Eystra-Horni. Löskuðust siglingatæki hans við þetta. Ætlaði annar brezkur togari að fylgja Wire Captain til Færeyja, og herskipið RHYL var einnig nærstætt. herstjórin i Saigon staðfesti i dag, að ótakmörkuðum árásum á Norður-Vietnam sé haldiö áfram, ellefta daginn i röð. Enginn fæst til að staðfesta orðróm um hlé á loftárásum um nýár, sem framlengt kunni að verða. Ekki er talið óliklegt, aö hlé verði gert á stórfelldum loft- árásum um nýárið, og i Saigon gengur þrálálur orðrómur um að það hlé kunni að verða framlengt um óákveðinn tima. Enherstjórnir i Saigon, starfslið Nixons i Hvita húsinu og bandariska hermála- ráðuneytið fást ekki til að segja neitt um málið. Ctvarpið i Hanoi sagði i 1 morgun að þúsundir manna hefðu 156 fórust í flugslysi MIAMI 30/12 — Alls tókst að bjarga 11 manns úr flaki Tristar-vélar i eigu Eastern Airlines sem hrapaði í nótt skömmu fyrir lendingu á Floridaskaga. I vélinni voru 154 farþegar og 13 manna áhöfn. Vélin kom frá New York. Slysið bar mjög snöggt að, en vélin hrapaði i mýrafláka stóran, skammt frá Miami. Var björg- unarverk hið erfiðasta, en til þess voru notaðar þyrlur og bátar. Þeir sem björguðust eru yfirleitt alvarlega slasaðir. Tristar er ný risafarþegavél, sem getur tekið allt að 400 far- þega. Er þetta fyrsta slys sem hendir þotu þessarar tegundar siðan hún var tekin i notkun i april. farizt eða særzt i loftárásum siðasta sólarhring og að heilir borgarhlutar og þorp hefðu verið lögð i rúst. Það sagði og/að 33 flugvélar af gerðinni B-52 hefðu verið skotnar niður siðan loft- árásirnar hófust 18. des. Hin opin- bera bandariska tala er 15 B-52 og 10 aðrar sprengjuþotur. öldungadeildin Allmargir þingmenn öldunga- deildar bandariska þingsins hafa lýst yfir þvi, að þeir muni reyna að beita valdi sinu til að stöðva fjárveitingar til Vietnamstriðsins ef loftárásum linnir ekki. Flestir þingmennirnir eru Demókratar, en þeir hafa stuðning nokkurra Repúblikana. Akvörðun tekin um fiskverð Á framhaldsaðalfundi LIU i gærmorgun var formanni sambandsins Kristjáni Ragnarssyni falið að staðfesta fyrir hönd sambandsins það samkomulag um fisk- verð er náðist i yfirnefnd i fyrrinótt. Gert var ráð fyrir að aðilar — rikisstjórnin og yfirnefnd verðlagsráðs — kæmu saman til fundar siðdegis i gær til að ganga frá málinu, og var verðið þvi ekki fyrir- liggjandi er blaðið fór i prentun um miðjan dag i gær. GLEÐILEGT NÝÁR þakka viðskiptin á liðna árinu. * ___ p SKOBUÐ AUSTURBÆJAR

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.