Þjóðviljinn - 07.01.1973, Blaðsíða 15
Sunnudagur 7. janúar 197:í ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15.
Eigum
215
fiskiskip
yfir
100
rúmlestir
islendingar áttu nú um ára-
mótin (>1(> fiskiskip undir 100 rúm-
lestum, og 215 skip yfir 100 rúm-
lcstir. Þá voru 20 siöutogarar á
skrá, 12 skuttogarar og 4 hval-
veiftiskip.
Heildarskipastóll landsmanna
var 15. des. 148.633 lestir, þar af
fiskiskip 83.355 lestir.
Þessar upplýsingar er að finna i
tslenzka sjómannaalmanakinu
fyrir árið 1973, sem er gefið út af
Fiskifélagi tslands. Skipaskráin
veitir upplýsingar um öll islenzk
skip, eigendur þeirra og útgerð-
armenn miðað við 15. des. s.l. Þá
er almennt fræðsluefni fyrir sjó-
mcnn i almanakinu, sem fæst hjá
útsölumönnum og bókaverzlun-
um á kostnaðarverði.
Chile
Framhald af 9. siðu.
auöhringa nær út yfir öll la^a-
mæri.
Fjárfesting bandariskra fyrir-
tækja einna, utan heimalandsins,
nemur nú 32 miljörðum dollara,
og hún óx um 10% á ári frá 1950 til
1970, en útflutningur Bandarikj-
anna óx um aðeins 5%.
Á einu einasta ári fluttu þessi
fjölþjóða-fyrirtæki heim ágóða
frá þriðja heiminum i svo rikum
mæli, að hreinar fjármagnstil-
færslur heim til móðurlandsins
námu 1,723 miljónum dollara. Af
þessari upphæð komu meira en
tveir þriðju, eða 1,013 miljónir
dollara, frá löndum Rómönsku
Ameriku, 280 miljónir frá Afriku,
366 miljónir úr fjarlægari Asiu-
löndum og 64 miljónir úr Austur-
löndum nær.
Við verðum vitni að sivaxandi
baráttu milli hinna stóru fjöl-
þjóða félaga og fullvalda rikja,
sakir þess að rikin fá ekki að vera
i friði með pólitiskar, efnahags-
legar og hernaðarlegar ákvarð-
anir fyrir afskiptum þessara risa
sem ekki eru háðir neinu einstöku
rikisvaldi og þurfa ekki að standa
skil á gerðum sinum frammi fyrir
neinu þjóðþingi eða annarri þeirri
stofnun sem ber almannahag
fyrir brjósti. Þannig er grafið
undan öllu stjórnmálakerfi
heimsins.
t raun og veru beimst starisemi
fjölþjóðlegra félaga ekki aðeins
gegn hagsmunum vanþróaðra
ianda, heldur gætir hins yfirgnæf-
andi og eftirlitslausa afls þeirra i
sivaxandi mæli i iðnvæddu lönd-
unum. þar sem þau eiga ætt og
óðul. Þetta er nú að hljóta viður-
kenningu bæði i Evrópu og
Bandarikjunum. Atferli þeirra er
orðið að opinberu rannsóknarefni
i Bandarikjunum. Verkalýðs-
hreyfingin er einnig tekin að snú-
ast gegn hringunum. Hún verður
að treysta alþjóðasamstöðu sina
gegn sameiginlegum óvini:
heimsvaldastefnunni.
Vandamálið hefur komið til
urnræðu hjá SÞ og i ályktun á sið-
asta ári var samþykkt að það
skyidi kannað vegna umkvörtun-
ar frá okkar hendi. En vandi okk-
ar er ekki einangraður eða ein-
stæður, heldur mjög vel þekktur i
Rómönsku Ameriku og i öllum
löndum þriðja heimsins.
Samstaðan
Þegar formælandi Afrikurikja i
þeirri undirnefnd allsherjarþings
sem fjallar um viðskipta- og þró-
unarmál gerði fyrir nokkrum vik-
um grein fyrir afstöðunni til um-
kvörtunar Chile um hefndarráð-
gerðir Kennecott gegn okkur,
sagði hann að Afrikurikin stæðu
öll sem ein með Chile. Ástæðan
væri sú, að málið væri ekki tak-
markað við eitt land, heldur væri
hér um að ræða ógnun sem hvert
af rikjum þriðja heimsins gæti
orðið fyrir hvenær sem væri. Orð
hans eru mjög lýsandi um
ástandið vegna þess, að þau bera
með sér, að það sem gerist i Chile
er nýr áfangi i baráttunni milli
heimsvaldastefnunnar og hinna
veikburða landa þriöja heimsins.
Sameinuðu þjóðirnar hafa heit-
ið þvi að beita sér fyrir verulegri
þróunarhjálp auðugra landa hin-
um fátækari til handa. En hér
hefur litið áunnizt, og sterk mark-
aðsöfl hafa unnið á móti.
Það er talið æskilegt að iðn-
væddu rikin verji 0,7% þjóðar-
framleiðslu sinni til þróunarað-
stoðar. En þetta hlutfall var hæst
0,34 og er nú komið niður i 0,24
af hundraði f upphafi þessa árs
1972, voru erlendar skuldir van-
þróaðra landa griðarlegar, en
hafa nú á fáum mánuðum vaxið
úr 70 miljörðum i 75 miljarða
dollara. Greiðslubyrðin verður æ
þungbærari vegna þess hve lánin
eru með óhagstæðum kjörum. Af-
borganir og vextir námu sem
svarar 18% af höfuðstólnum 1970
og 20% 1971, en það er tvöföldun
frá þvi 1960.
Ég bið ykkur öll að hugleiöa
hvað þetta þýðir.
Lönd okkar eru auðug að nátt-
úrufari, en við lifum i sárustu
fátækt. Við göngum með betlistaf
stað úr stað og beiðumst lánsfjár
og aðstoðar, en i reynd erum við
útflytjendur fjármagns i geysi-
stórum stil. En slikar eru mót-
sagnir og fjarstæður auðvalds-
kerfisins.
Fátæktin
Það er auðvelt að skilja það, af
hverju barnadauðinn er svo mik-
ill og meðalævin svo stutt i
Rómönsku Ameriku, þegar við
llugheilar þakkir færum við öllum þeim scm heiðruðu
minningu
MAGNÚSAR MAGNÚSSONAR
föður, fósturfööur, tengdaföður og afa okkar, sem lézt s.l.
jólanótt.
Sérstaklega þökkum við stjórn Verkamannafélagsins
Dagsbrúnar, fyrir framúrskarandi vinsemd og virðingu
sem honum hefur vcrið sýnd siöustu æviár hans,og,nú
siðast félaginu, sem kostaði útför hans
Gleöilegt nýtt ár. i guðs friði.
Magnea G. Magnúsdóttir Helgi Kr. Ilelgason
Jón Guðmundsson Matthildur Guðbrandsdóttir
og barnabörn.
Bálför móður okkar og tengdamóður
KARITASAR SKARPHÉÐINSDÓTTUR
fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 9. janúar kl.
1:!.:!().
Þcim sem vildu minnast hennar er bent á Hrafnistu, DAS.
Svanberg Magnússon
Aðalheiður Magnúsdóttir
Skarphéðin Magnússon
Einar Magnússon
Alda Steina Andcrsen
Guðrún Sigfúsdóttir
Magnús Helgason
Aðalheiður Sigurðardóttir
Pálina Magnúsdóttir
Kurt Andersen.
höfum eftirtaldar staðreyndir i
huga: Það vantar 28 miljón ibúð-
ir, 55 af hundraði ibúanna eru
vannærðir, meira en 100 miljónir
eru ólæsir eða ef þeir eru staut-
andi kunna ekki að draga til stafs,
13 miljónir hafa alls enga atvinnu
en i viðbót eru 50 miljónir at-
vinnulausar að mestu. Yfir 20
miljónir manns i löndum okkar
þekkja ekki peninga og hafa
aldrei séð þá, ekki einu sinni i við-
skiptum.
Og i Asiu og Afriku er ástandið
jafnvel enn verra.
En^Rómanska Amerika hefur
verið helzta leiksvæði heims-
valdastefnunnar i efnahagslegu
tilliti undanfarna 3 áratugi. Al-
þjóða gjaldeyrissjóðurinn hefur
sýnt það i skýrslum, að fjárfest-
ing einkaaöila frá þróuðum lönd-
um i löndum Rómönsku Ameriku
hefur þorriö um 10 miljarða doll-
ara á áratugnum 1960—'70. Þetta
þýðir að okkar fátæku lönd hafa
lagt frain i hreinum fjármagns-
flutningum þessi gifurlegu auðæfi
til handa auðugustu löndum
heimsins.
Um þessar mundir gætir þess
að dregiö hefur úr spennu i sam-
skiptum þjóða, en alþjóða sam-
vinna og skilningur milli þjóða fer
i vöxt. Þessar aðstæður gera það
ekki aðeins mögulegt, heldur
einnig knýjandi, að beina öllu þvi
mikla at'li sem hingað til hefur
veriö helgað styrjaldarrekstri að
starfsemi sem leitist við að
skapa sér ný landamæri og seðja
þær miklu og mismunandi þarfir
sem við bla§a hjá meira en tveim
þriðju mannkynsins. 1 þessum til-
gangi verða þróaðri iönd að auka
framleiðslu sina og atvinnustarf-
semi i samræmi við raunverulega
nauðsyn vanþróaðri landa.
Víetnam
- Enn er ekki friður i Indó-Kina,
en hann hiýtur að koma. Það
verður að vinnast friður fyrir
Vietnam. Enginn getur lengur ef-
ast um tilgangsleysi þessa óhugn-
anlega óréttláta striðs, þar sem
reynt er að ná þvi fráleita mark-
miði að neyða upp á byltingarsinn
að fólk stefnu sem er andstæð
þjóðhagsmunum þess, hugsunar-
hætti og geðslagi.
Friður mun koma. En styrjöld-
in skilur ekki aðeins eftir sig látna
og limlesta, brenndar borgir,
eydda jörð. Áhrifin i árásarland-
inu, Bandarikjunum, eru ógn-
vekjandi. Hinn siöræni vefur
þjóðarvitundarinnar leysist upp
og veldur fólki djúpstæðum efa
um eigin tilveru. En það fólk sem
hefur sjállstæði sitt að verja ris til
hetjuskapar fyrir sannfæringu
sina og fær þannig likamlegan
styrk til að bjóða byrginn mestu
hernaðarvél og öflugasta efna-
hagsveldi veraldarinnar.
RÍSPAPPÍRSLAMPINN
FRÁ JAPAN
Japanski rispappirslampinn fæst nú einnig á Islandi i 4
stærðum.
Hentar hvar sem er, skapar góða birtu og er til skrauts
bæöi einn og einn og i samsetningum eins og á myndinni.
Athyglisverð og eiguleg nýjung.
HÚSGAGNAVERZLUN
AXELS EYJÓLFSSONAR
SKIPHOLTI 7 — Reykjavik.
Simar 10117 og 18742.
Ljóða- og
aríukvöld
i Austurbæjarbiói
þriðjudaginn 9.
janúar kl. 19.00:
AÐALHEIÐUR
GUÐMUNDS-
DÓTTIR
mezzo-sópran ög
GÍSLI
MAGNUSSON
pianóleikari
Aðgöngumiðar við
innganginn.
Ágóðinn rennur til
Nicaragua-söfnunar-
innar.
fósturjörð okkar úr fjötrum her-
setunnar og Atlanzhafsbanda-
lagsins, og vinna að þvi með hug
og hjarta. I rauninni ætti öll þjóð-
in, þar á meðal forystumenn
Sjálfstæðisflokksins, að sam-
einast um þetta markmið. Þar
með gæti aftur skapazt sú þjóðar-
eining sem var við lýðveldis-
stofnunina 1944. Þá fengi Islands-
klukkan aftur sinn hreina hljóm.
Eina verðuga afmælisgjöfin til
þjóðarinnar á ellefuhundraðára
afmæli Islandsbyggðar 1974 væri
að Alþingi sameinaðist um að
visa hernum úr landi og segja sig
úr NATO. Þá gengju tslendingar
að nýju með uppreist höfuð.
Kristinn E. Andrésson
VESTFIRÐINGAMÓT
verður að Hótel Borg n.k. föstudag, 12. janúar. Hefst með
borðhaldi kl. 7.
Vestljarðaininni: Meuntamálaráðherra Magnús Torfi
ólafsson.
Upplestur: Olga Sigurðardóttir.
Skemmtiþáttur: Jörundur Guðmundsson, bin landskunna
liermikráka.
Tiilusett lelagsmerki seld sem bappdrættismiðar, vinn-
ingur (málverk eftir Kristján Daviðsson) útdreginn og af-
hcnlur i lok mótsins.
Allir vestlirðingar ásamt gcstum velkomnir meðan hús-
rúm leylir.
Aðgöngumiðar seldir á Hótel Borg (skrifstofunni).
Vestl'iröingalelagið
Kristinn
Framhald af bls. 3.
/erklýðsfélaga, til ungmennafé-
aga i sveitum , til bænda og
lændasamtaka um allt land. Og
nenn úr alþýðustéttum i sveitum
)g bæjum verða að taka höndum
saman við hernámsandstæðinga
)g vekja storm og láta mótmæla-
áldu gegn hersetunni og NATO
flæða yfir landið. Verklýðsstétt-
inni og sveitaalþýðunni ber heilög
skylda til i nafni ættjarðarinnar
og alþjóðlegs stéttarskilnings að
vakna til vitundar um sögulegt
hlutverk sitt, ber að helga sig
þetta ár þvi verkefni að losa
allra þeirra er þurfa að lesa fyrir bréf, eða koma skilaboðum eða
hugmyndum áleiðis.
Kassetfan í tækið. þrýst á hnapp. og þér getið talað inn bréf eða
skilaboð i allt að 1 Vz klst.
Jafn auðvelt er fyrir einkaritara eða vélritunarstúlku að taka
á móti boðunum.
Tækinu er hægt að stjórna með fótstigi, og hægt er að hafa
það með sér hvert sem er, þar sem það gengur einnig fyrir rafhlöðum.
Verð aðeins um kr. 18.000.00.
Klapparstig 26, simi 19800, Rvk.
og Brekkugötu 9, Akureyri, simi 21630.
€Xf£c€>t