Þjóðviljinn - 09.05.1973, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 9. mal 1973
VORUHAPPORÆTT
SKRÁ (JM VINMNGA í 5. FLOKKI 1973
33202 kr. 500.000
51655 kr. 200.000
13035 kr. 100.000
Þessi númer hlutu 10000 kr. vinning hvert:
346 8647 20195 30901 40034 52064
357 9023 20830 32278 41062 57880
541 10996 23865 32506 41167 58738
746 11297 24694 34080 41803 58744
2636 12352 25876 34770 44409 59741
3752 13706 29296 35438 47486 60059
7252 14119 29622 38034 47995 61179
8229 8337 14611 17207 30130 38414 51682 64080
Þessi númer hlutu 5000 kr. vinning hvert:
1 5133 10867 20574 29330 39270 46143 56783
411 7625 10988 22227 30350 40666 4G477 57070
642 8473 12285 22713 31491 40767 48422 57939
1352 8761 12604 23174 31760 40953 49417 58252
1357 8775 13607 23277 33403 43821 49756 59295
2895 9047 15763 24120 33595 43992 50034 62340
3472 9133 17187 25937 34904 44436 50097 62343
3777 10247 17412 25965 35768 45109 55270 62579
4620 10279 17857 26777 38579 45831 55927 64608
5031 10356 19700 27095 38689 46104 56288 64682
Þessi númer hlutu 3000 kr. vinning hvert:
127 1259 2357 3468 4903 6494 7559 9041 10676 11818 12921 14416
138 1298 2394 3612 4911 6547 7662 9084 10682 11838 12976 14439
197 1328 2413 3690 4971 6590 7706 9120 10689 11871 13069 14445
336 1344 2423 3700 5089 6652 7831 9174 10720 11939 .13245 14456
338 1373 2544 3718 5219 6656 7891 9218 10735 12033 13265 14500
350 1385 2642 3754 5301 6672 7946 9435 10736 12061 13287 14511
373 1490 2674 3779 5475 6714 7978 9446 11045 12159 13292 14512
387 1512 2860 3831 5562 6793 8184 9449 11232 12193 13330 14519
392 1538 2904 3962 5640 6960 8214 9468 11310 12226 13340 14526
456 1580 2970 4101 5743 7020 8388 9471 11357 12241 13611 14555
479 1732 2992 4260 5763 7083 8593 9516 11375 12358 13693 14568
600 1905 3010 4317 5787 7222 8618 9884 11385 12557 13756 14575
728 1928 3053 4346 5866 7287 8684 9915 11413 12578 13818 14650
784 2033 3086 4403 5934 7308 8760 10087 11482 12583 13819 14658
970 2056 3199 4491 5946 7369 8804 10187 11541 12639 13821 14660
1116 2061 3221 4539 6089 7375 8812 10215 11619 12679 14205 14752
1199 2062 3244 4541 6110 7411 8889 10329 11702 12743 14217 14847
1206 2114 3274 4616 6115 7453 8929 10379 11736 12784 14219 14876
1207 2160 3326 4663 6365 7455 8984 10622 11748 12824 14222 14997
1224 2217 3394 4864 6406 7500 9006 10624 11813 12856 14268 15000
15063 19298 23415 27551 31209 35307 39807 44108 48509 51638 56399 61193
15274 19396 23451 27576 31226 35311 39809 44135 48589 51801 56519 61213
15287 19518 23469 27653 31232 35343 39836 44195 48716 51837 56527 61298
15309 19646 23574 27670 31250 35354 39925 44448 48738 51870 56685 61333
15339 19816 23654 27744 31377 35454 39927 44562 48766 51872 56789 61419
15399 19830 23656 27871 31389 35511 40016 44575 48876 52065 56810 61470
15416 19923 23803 27910 31512 35518 40119 44664 48901 52082 56823 61569
15516 19975 23843 27923 31545 35583 40123 44731 48982 52160 56916 61608
15550 20092 23927 28091 31558 35661 40154 44776 48984 52195 56923 61666
15639 20122 23942 28121 31623 35721 40312 44793 49022 52289 57063 61683
15644 20175 23963 28141 31656 35737 40324 44809 49031 52300 57211 61807
15661 20182 24028 28150 31703 35812 40378 44981 49072 52370 57228 61914
15760 20197 24096 28280 31704 35946 40476 45043 49117 52404 57335 62136
15828 20315 24136 28301 31719 36315 40506 45148 49162 52406 57362 62301
15963 20342 24174 28395 31836 36441 40569 45195 49200 52581 57389 62348
15976 20350 24201 28426 31937 36499 40628 45245 49202 52696 57450 62377
15988 20378 24301 28433 31951 36504 40967 45354 49238 52711 57487 62454
16007 20474 24351 28467 32034 36539 41094 45361 49365 52749 57595 62472
16008 20576 24565 28503 32141 36549 41156 45436 49448 52858 57624 62478
16011 20592 24767 28510 32149 36590 41168 45456 49563 53020 57651 62603
16336 20696 24867 28588 32247 36615 41189 45531 49683 53060 57693 62678
16090 20892 25045 28598 32331 36899 41245 45555 49686 53061 57759 62733
16155 20901 25056 28690 32429 36901 41311 45572 49687 53115 57772 62784
16185 20913 25097 28998 32474 36912 41374 45598 49734 53245 57855 62790
16253 20934 25153 29038 32542 36946 41391 45600 49752 53268 57908 62965
16268 20953 25199 29069 32657 37030 41406 45640 49758 53306 57914 63109
16386 21014 25279 29078 32686 37038 41442 45701 49777 53371 57967 63111
16407 21066 25283 29080 32756 37039 41460 45730 49805 53524 58054 63144
16418 21082 25344 29154 32780 37072 41478 45777 49878 53558 58210 63167
16568 21132 25365 29247 33314 37196 41609 45959 49898 53568 58298 63178
16570 21143 25367 29369 33083 37204 41879 45988 50053 53618 58380 63182
16670 21178 25369 29410 33101 37223 41890 46122 50131 53848 58414 63324
16683 21198 25427 29415 33116 37250 41981 46245 50206 53933 58443 63375
16769 21301 25441 29417 33124 37266 41983 46253 50213 54048 58498 63429
16775 21350 2,5464 29473 33147 37323 42115 46254 50228 54061 58567 63491
16921 21369 25489 29498 33154 37574 42138 46328 50235 54093 58576 63575
16958 21498 25519 29509 33384 37621 42322 46404 50257 54224 58596 63653
17096 21513 25545 29532 33458 37691 42436 46421 50319 54294 58679 63685
17173 21518 25640 29539 33467 37878 42535 46424 50351 54443 58776 63770
17242 21524 25647 29724 33522 37920 42571 46489 50373 54491 58798 63822
17253 21568 25708 29753 33627 38016 42584 46876 50384 54566 58809 63823
17306 21609 25936 29914 33685 38243 42615 46896 50413 54581 58831 63848
17355 21621 26170 30009 33700 38369 42670 46904 50418 54620 58898 63905
17400 21639 26230 30024 33759 38394 42701 47067 50493 54634 58905 63982
17521 21665 26235 30147 33887 38419 42830 47185 50519 54678 58993 63985
17599 21682 26376 30160 33944 38426 42878 47232 50608 54724 59011 64056
17694 21703 26441 30176 34024 38443 42882 47234 50624 54905 59097 64169
17701 21766 26450 30253 34040 38526 43050 47273 50631 54972 59496 64170
17725 21883 26483 30291 34207 38606 43148 47282 50716 55048 59579 64176
17869 21922 26484 30314 34278 38748 43192 47300 50718 55055 59740 64216
17914 21977 26491 30333 34298 38752 43271 47343 50777 55058 59810 64238
17958 21987 26561 30342 34445 38821 43276 47412 50802 55138 59812 64257
17977 22327 26573 30420 34487 38822 43411 47455 50823 55196 59822 64318
17978 22411 26594 30505 34488 38856 43426 47563 50903 55381 59871 64357
18082 22442 26646 30547 34497 38941 43431 47590 50946 55462 59967 64381
18119 22475 26693 30625 34563 39013 43433 47597 50955 55544 60021 64420
18121 22503 26765 30679 34593 39042 43442 47648 50960 55583 60067 64431
18173 22672 26867 30863 34594 39171 43548 47812 50972 55701 60083 64465
18201 22678 26905 30875 34631 39240 43598 47883 51074 55757 60120 64474
18346 22861 26924 30974 34669 39258 43635 48032 51082 55771 60237 64477
18398 22902 27025 30976 34690 39285 43694 48167 51087 55780 60284 64557
18435 22920 27061 30981 34773 39356 43721 48248 51092 55793 60573 64572
18467 23070 27089 30986 . 34811 39422 43734 48316 51166 55821 60608 64584
18798 23093 27182 31011 34943 39437 43803 48335 51200 55884 60633 64664
18863 23104 27284 31075 34982 39464 43891 48421 51206 56022 60698 64692
19025 23210 27305 31077 35068 39528 43945 48424 51264 56186 60789 64743
19100 23285 27335 31083 35086 39583 44028 48461 51290 56312 60950 64784
19127 23296 27408 31090 35156 39610 44032 48480 51516 56382 60977 64977
19254 23414 27536 31182 35223 39715 44102 48485 51550 56383 60982
Áritun vinningsmiða hefst 15 dögum eftir útdrátt.
Vöruhappdrætti S.l.B.S.
Nemendur sem útskrifuöust i vor
Frá skólaslitum
Samvinnuskólans
Samvinnuskólanum Bifröst var
slitiö þriöjudaginn 1. mai síðast-
liöinn. Skólaslita a thöf nin fór
fram i hátiöasal skólans aö viö-
stöddu fjölmenni. Athöfnin hófst
með yfirlitsræöu skólastjórans,
sira Guömundar Sveinssonar.
Nemendur skólans voru vetur-
inn 1972-1973 85 talsíns, 46 Í1. bekk
og 39 i 2. bekk. Hafa nemendur
aldrei verið svo margir.
Á föstu starfsliði skólans varð
sú ein breyting á skólaárinu, að
ráðsmaður staðarins, Sigurður
Ólafsson frá Litla-Skarði, lét af
þvi starfi, en við þvi tók Benedikt
Jónasson, smiður, frá Reykjavik,
og hafði Benedikt áður verið
ráðsmaður Bifrastar. — óvenju-
lega margir aukakennarar störf-
uðu við skólann. Verulegar
breytingar urðu bæði á námsefni
svo og kennsluaðferðum,
kennslutækni. Voru meðal annars
felld sjálfstæð námskeið inn i
kennsluna, svo sem i tölvufræð-
um og áætlanagerð. Þá var tekin
upp hópkennsla i mörgum grein-
um, samhliða hefðbundinni
kennslu. — Nemandi i framhalds-
námi á vegum samvinnusamtak-
anna, Guðbjartur össurarson,
annaðist kennslu að hluta um sex
mánaða skeið, jafnframt þvi, sem
hann stundaði viðamikið bóknám.
Námsárangur var mjög góður.
1 1. bekk hlutu tveir nemendur
ágætiseinkunn: Kristin Einars-
dóttir, frá Reykjavik, 9,06, og
Gisli Haraldsson, frá Hafnarfirði,
9,00. 1. einkunn hlutu 43 nemend-
ur, þar fengu 28 einkunnina 8,00
og þar yfir. 2. einkunn fékk einn
nemandi og enginn lægri einkunn.
Allir nemendur 2. bekkjar, 39
að tölu, luku burtfararprófi.
Árangur varð einn sá allra bezti,
sem nokkru sinni hefur náðst i
skólanum. Ágætiseinkunn hlutu
sex nemendur, þessir: Erna
Sigurósk Snorradóttir, frá
Hvammstanga, 9,27. Viðar Guð-
mundur Elisson, frá Reykjavik,
9,24. Gu&nÝ Sigriður Þorsteins-
dóttir, frá Laxárdal i HrUtafirði,
9,18. Agnes Ingvarsdóttir, frá
Höfn i Hornafirði, 9.01. Jón Eð-
vald Friðriksson, frá Sauðár-
króki, 9,01, og Páll Snorrason frá
Hvammi i Hrafnagilshreppi, 9,00.
1. einkunn hlutu 30 nemendur, þar
af fengu 18 einkunnina 8,00 og þar
yfir. 2 einkunn hlutu 3 nemendur
og enginn lægri einkunrl.
Að yfirlitsræðu lokinni las
skólastjóri að venju meðaltals-
einkunnir allra nemenda skól-
ans.Þá voru hinum brautskráðu
nemendum afhent prófskirteini
sin.
Næst voru verðlaun veitt.
Umsjónarmenn skólans hlutu
viðurkenningu fyrir störf sin.
Björn Gunnarsson, umsjónar-
maður i 1. bekk, og ÁgUst Már
Grétarsson, umsjónarmaður 2.
bekkjar og skólans alls. Bók-
færslubikarinn hlaut að þessu
sinni Ingvar Ólafsson frá
Reykjavik. Verölaun Verzlunar-
mannafélags Reykjavíkur fyrir
beztan árangur i vélritun fékk
Óskar Steingrimsson frá Akur-
eyri, en skólinn veitti öðrum
brautskráðum nemanda sam-
svarandi verðlaun, Viðari Guð-
mundi Elissyni frá Reykjavik,
þar sem árangur þeirra beggja
var svo jafn og óvenjulegur.
Viðurkenningu frá danska sendi-
ráðinufyrir mikla hæfni i dönsku
hlutu tveir nemendur Erna Sigur-
ósk Snorradóttir 9,5 og Guðný
Sigriður Þorsteinsdóttir, 9,1.
Viðurkenningu frá þýzka sendi-
ráðinu fyrir kunnáttu i þýzku
hlutu fjórir nemendur: Erna
Sigurósk Snorradóttir 9,8, Guðný
Sigriður Þorsteinsdóttir 9,7, Jen-
sina Hjálmtýsdóttir frá
Reykjavik 9,7, og Inga Jóna
Sturludóttir frá Sturlu-Reykjum
9,5.
Sam vinnustyttuna fyrir
kunnáttu i samvinnusögu fékk
Högni Gunnarsson frá Hjarðar-
felli. — Þá afhenti formaður
Nemendasambands Samvinnu-
skólans, Vigdis Pálsdóttir,
Félagsstyttuna, verðlaunagrip,
sem veittur er sem viðurkenning
þeim nemenda, sem bezt hefur
unnið að félagsmálum. Styttuna
hlaut að þessu sinni Jörundur
Hilmar Ragnarsson frá Kópa-
vogi.
SkóladUxinn, Erna Sigurósk
Snorradóttir, fékk sérstök verð-
laun fyrir frábæran námsárang-
ur.
Hópur eldri nemenda var að
venju við skólaslitin. Af hálfu
nemenda, er brautskráðust fyrir
lOárum, tók til máls Jónas Gests-
son, UtibUsstjóri, Grundarfirði, og
afhenti skólanum að gjöf sérstætt
listaverk eftir Jón Benediktsson,
er ber nafnið Kerfið.
Við skólaslitin fluttu, sem tiðk-
azt hefur, nokkrir heimamanna
stuttar ræður. FulltrUi 1. bekkjar
var Halldór Ingimar Halldórsson
frá Hnifsdal, 2. bekkjar var Jó-
hann Jónsson frá Akranesi, en af
hálfu kennara mælti Hrafn
MagnUsson.
Undir lok skólaslitanna
ávarpaði skólastjóri hina braut-
skráðu nemendur, flutti þeim
heilla- og áranaðaróskir, en ræddi
sérstaklega kenningar og fræði
franska fræðimannsins Jacques
Lacans og gerði nokkur skil hug-
myndum hans um eðli og þróun
þekkingarinnar.
Aöalfundur
Mjólkursamsölunnar
Aðalfundur Mjólkursam-
sölunnar var haldinn
fimmtudaginn 12. apríl
1973. Fulltrúar voru
mættir af öllu félagssvæð-
inu, en það nær frá
Skeiðarársandi að Gilsfirði.
Á þessu svæði eru starfrækt
5 mjólkursamlög og er
Mjólkursamsalan sam-
eiginlegt sölufyrirtæki
þeirra.
1 skýrslum Stefáns Björnsson-
ar, forstjóra.og AgUsts Þorvalds-
sonar, stjórnarformanns, kom
m.a. fram, að árferði á s.I. ári,
hefði verið eitt hið bezta til bU-
skapar um langt skeið og afkoma
bænda hefði verið með bezta
móti. Aukning mjólkurfram-
leiðslu á landinu öllu varð 4,26%
en á félagssvæði Mjólkursamsöl-
unnar varð aukningin 4,55%. Af
þeirri mjólk, sem kom til
mjólkurbUanna á félagssvæðinu,
voru 67,5% seld sem neyzlumjólk
eða 34.481.811 litrar. Þar af fóru
rUmlega 54 þUs. litrar til Fær-
eyja. Nokkur aukning var á sölu
neyzlumjólkur og mikil sala varð
i jógUrt, sem hafin var fram-
leiðsla á, á árinu.
MeðalUtborgunarverð til bænda
á öllu Mjólkursamsölusvæðinu
eru 1920,56 aurar á litra.
A svæðinu öllu eru nU 1563 kUa-
bU, sem selja mjólk i mjólkur-
samlag og fækkaði þeim um 47
frá fyrra ári. Hlutfallsleg fram-
leiðsluaukning varð mest hjá
MjólkurbUinu i Borgarnesi, en
minnst i BUðardal.
Á aðdráttarsvæði Mjólkursam-
sölunnar eru nU 169 Utsölustaðir
mjólkur og fjölgaði þeim um 10 á
árinu. Mjólkursamsalan rekur
sjálf 75 mjólkurbUðir og fjölgaði
þeim um eina. Starfsmenn fyrir-
tækisins eru samtals 425 i árslok
1972.
Formaður Mjólkursamsölunn-
ar er AgUst Þorvaldsson, bóndi á
BrUnastöðum. Með honum i
stjórn eru Einar ólafsson, Oddur
Andrésson, Eggert ólafsson og
Gunnar Guðbjartsson, sem kom i
stað Sigurðar Snorrasonar, sem
baðst undan endurkosningu.
Forstjóri Mjólkursamsölunnar
er Stefán Björnsson.