Þjóðviljinn - 09.05.1973, Side 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN
Sími 31182.
Listir & losti
The Music Lovers
Mjög áhrifamikil, vel gerð og
leikin kvikmynd leikstýrð af
KEN RUSSEL. Aöalhlutverk:
RICHARD CHAMBERLAIN,
GLENDA JACKSON (lék
Elisabetu Englandsdrottningu
i sjónvarpinu), Max Adrian,
Christopher Gable.
Stjórnandi Tónlistar: ANDRÉ
Prévin
Sýnishorn úr nokkrum dómum
er myndin hefur hlotið er-
lendis:
,,Kvikmynd, sem einungis
verður skilin sem afrek
manns, er drukkið hefur sig
ölvaðan af áhrifamætti þeirr-
ar tjáningarlistar, er hann
hefur fullkomlega á valdi
sinu..."( R.S. Life Magazine)
„Þetta er sannast sagt frábær
kvikmynd. Að mínum dómi er
KEN RUSSEL snillingur..”
(R.R. New York Sunday
News)
Sýnd kl. 5 og 9
Síun 22140
Tjáðu mérást þína
(Tell me that you love me,
Junie i.ioon >
mikil, af bragðsvel
leikin litmynd um grimmileg
örlög. Kvikmyndahandrit eftir
Marjorie Kellog, byggt á
samnefndri sögu hennar.
Tónlist eftir Philip Springer.
Framleiðandi og leikstjóri:
Otto Preminger.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk: IJza Minnelli,
Ken Howard, Robert Moore.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
Þessi mynd hefur hvarvetna
hlotið mikið lof og mikla
aðsókn.
Slmi 32075
Flugstöðin
Heimsfræg amerisk stórmynd
i litum, gerð eftir metsölubók
Arthurs Haily. „Airport”, er
kom út i islenzkri þýðingu
undir nafninu „Gullna farið”.
Myndin hefur verið sýnd við
metaðsókn viðast hvar er-
lendis.
Leikstjóri: George Seaton
ISLENZKUR TEXTI
»t n «
Daily News
Endursýnd kl. 9.
Aðeins fáar sýningar.
5-ÞJÖÐLEIKHUSIÐ
Sjö stelpur
sýning i kvöld kl. 20.
Lausnargjaldið
þriðja sýning fimmtudag kl.
20.
Indiánar
sýning föstudag kl. 20.
Siðasta sinn.
Sjö stelpur
sýning laugardag kl. 20.
Miðasala 13.15 til 20.
Simi 1-1200.
Flóin i kvöld uppselt.
Föstudag uppselt.
Atómstöðin
Fimmtudag kl. 20.30.
Siðasta sinn.
Pétur og Rúna
Laugardag kl. 20.30.
Loki þó
Sunnudag kl. 15
5. sýning. Blá kort gilda.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14 Simi 16620
Austurbæjarbíó
SCPERSTAR
Sýning i kvöld kl. 21.
Siðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan i Austur-
bæjarbiói er opin frá kl. 16
Simi 11384.
Sími 18936
Hetjurnar
(The Horsemen)
tslenzkur texti
Stórfengleg og spennandi ný
amerisk stórmynd i litum og
Super-Panavision sem gerist i
hrikalegum öræfum
Arganistans. Gerö eftir skáld-
sögu Joseph Kessel. Leik-
stjóri: John Frankenheimer.
Aðalhlutverk: Omar Sharif,
Leigh Taylor Young, Jack
Palance, David De
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HÁRGREIÐSLAN
Ilárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav. 18, III. Iiæð (lyfta)
Sími 24-6-16
PERMA
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. Slmi 33-9-68.
ÍSLENZKUR TEXTI
Heimsfræg og sérstaklega
skemmtilega gerð amerisk lit-
mynd. Mynd þessi hefur alls
staðar verið sýnd við metað-
sókn og feng'ið frábæra dóma.
Leikstjóri: George Roy tlill
Tónlist: BURT BACIIARACH.
Bönnuð injjan 14 ára.
Sýnd ki. 5 og 9. Hækkað
verð.
Bráöskemmtileg og fjörug,
ný, amerisk gamanmynd i lit-
um, um hversu ólikt sköpulag
vissra likamshluta getur vald-
iö miklum vandræöum.
Aðalhlutverk: David Niven,
Virna Lisi, Robert Vaughn.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
APÓIEK
OPIÐ OLL KVOLD TIL KL. 7.
NEMA LAUGARDAGA TIL KL. 2.
SUNNUDAGA MILLI KL. 1 OG 3
SÍMI 40102
MAR
GER
§ SAMVIl
RT
Pípulagnir
Nýlagnir, breytingar,
tenging tækja.
H.H. sími 36929.
Kvenfélag Bæjarleiða
Siðasti fundur vetrarins
verður að Hallveigarstöðum
miövikudaginn 9. mal kl. 8.30.
Steinunn F in nbogadóttir
kemur og talar um orlof
húsmæðra.
Stjórnin
^ ÚTBOÐ i
Tilboð óskast i að helluleggja gangstiga og ganga frá
grasræmum i Fossvogi og I Breiðholtshverfi.
Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri gegn 2.000,- króna
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuö á sama stað föstudaginn 18. mai n.k.
kl. 11.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sirri 2S800
Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir skraut-
hringja á hjólbarða, bæði alhvíta og hvíta með
svartri rönd.
Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er.
GÚMMÍVINNUSTOFAN H.F.
Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 30688
Vörubretti
Vegna skorts á vörubrettum eru þeir, sem
hafa undir höndum vörubretti merkt —
EIMSKIP — beðnir að skila þeim nú þegar
til Vöruafgreiðslu félagsins i Reykjavík
eða til umboðsmanna félagsins utan
Reykjavíkur.
EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
Sólun
SÓLUM HJÓLBARÐA Á FÓLKSBÍLA,
JEPPA- OG VÖRUBÍLA MEÐ
DJÚPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM,.
Ábyrgð tekin d sólningunni.
Kaupum notaða sólningarhæfa nylon-hjólbarða.
önnumst allar .viðgerðir hjólbarða með
fullkomnum tækjum.
GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN.
BARÐINN HF.
Ármúla 7. — Sími 30501. —Reykjavík.
MANSION-rósabón gefur þægilegan ilm í stofuna