Þjóðviljinn - 19.06.1973, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.06.1973, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 19. júni 1973. Keflvíkingar eru harðir á sínu og gefa ekkert eftir Sigruöu Vestmannaeyinga 1-0 í Njarðvík Kel'lvikingar sigruftu Kyja- menn á „heimavelli” siftarnefndu meft einu marki gegn cngu. Þaft var Steinar sem skorafti strax á 15. min. og tryggfti Keflvikingum þar meft hæfti stigin. Tómas Páls- son átti siðan gullift tækifæri til aft jafna á 43. mín. i siftari hálfleik, en skaut þá framhjá úr opnu færi. Veðrift á laugardaginn var gott og völlurinn mjög góöur þrátt fyrir undangengnar rigningar. Vestmannaeyingar voru með sitt bezta lift og einnig Keflvikingar, nema hvaft þeir lóku án Grótars. Dómari var Guömundur Haralds- son og stóft sig vel. Keflvikingar kusu aft leika und- an golu i fyrri hálfleik, og strax i byrjun var mikill hrafti i leiknum sem hélzt allt til enda. Keflvik- ingarsóttu mun meira undan gol- unni. Baráttan var mikil hjá báft- um liftum, þóf á vellinum á köfl- um og varnirnar geysisterkar. Tækifæri f fyrri hálfleik urftu: 10. min. Olafur Júliusson i daufta- færi, en skaut hátt yfir. 12. min. Asgeir Sigurvinsson komst einn innfyrir, lék á Þorstein markvörö, en skaut i hliftarnetift. 13. min. Steinar vippafti yfir Pál, Eyjamarkvörft, en boltinn lenti i slánni. Þeir Páll og Steinar skullu þarna illa saman, og yfirgaf Páll völlinn litlu siöar. 15. min. Olafur Júliusson og Karl Hermannsson léku upp hægri kantinn. Karl sendi fastan bolta til Steinars, sem skaut frá vftapunkti viftstöftulaust i blá- hornift niðri — gjörsamlega ó- verjandi. 1 siðari hálfleik sóttu Eyjamenn meira undan golunni. Þannig var á 15 min. mikil pressa á mark IBK, Haraldur og Ásgeir áttu báftir skot aft marki, en bjargaft var á marklinu i bæfti skiptin. Litlu siðar átti Þórður siðan skalla aft marki ÍBK sem fór i stöng. kstaöan 1. deild Keflavik 4 4 0 0 10-1 8 Valur 4 3 0 1 7-6 6 Kram 4 2 I 1 4-2 5 ÍBV 4 2 0 2 3-3 4 Akranes 4 1 1 2 12-7 3 KK 4 1 1 2 3-6 3 Breiftablik 4 1 0 3 7-15 2 Akureyri 4 0 13 1-7 1 2. deild Armann— ■V ölsungur 1-1 Þróttur N- —Þróttur R 3-3 FH—Haukar 0-0 Þróttur K 3 2 1 0 12-6 5; Völsungur 4 2 1 1 11-10 5 Vikingur 3 2 0 1 9-3 4 Ármann 4 1 2 1 6-4 4 Haukar 4 1 2 1 6-6 4 FH 3 1 1 1 5-5 3 Selfoss 3 1 0 2 3-10 2 Þróttur N 4 0 1 3 6-14 1 A 30. min skaut Steinar siftan föstum bolta i stöngina hinum megin vallarins. Þaft var svo á 43. min. sem Tómas átti tækifæri til aft jafna, en mistókst. Varnir beggja lifta voru sterk- ar, og Keflvikingar lögðu mikið uppúr aft styrkja sina vörn eftir aft þeir höfftu tekift forystu. Vestmannaeyingar virftast vera aft komast i gott form, og út- hald þeirra, miðað vift fyrri leiki, kom á óvart. Aftasta vörnin var mjög sterk meft þá ólaf og Frið- finn sem beztu menn. Asgeir var /«v Or leik Keflavikinga og Vestmannaeyinga. beztur i framlinunni aft vanda og gaf skemmtilega bolta frá vinstra kanti. Tómas og Orn tóku frekar illa á móti boltunum og nýttu ekki færi sin. Keflvikingar léku aft vanda nokkuð sterkt, en geta þó ekki tal- izt grófir. Vörnin var einnig bezti hluti liftsins meft Einar og Guftna afgerandi. Akureyringar finna sig ekki Töpuöu fyrir Valsmönnum 1-2 Ekki hefði verið ó- sanngjarnt að norðan- menn hefðu haldið öðru stiginu eftir á Akureyri er Valsmenn kvöddu þá eftir stutta heimsókn á laugardaginn. Jafntefli hefðu verið sanngjörn úrslit, enda þótt Valsar- arnir hafi verið ivið sterkari i heild. Þaft var gott veftur á Akureyri er leikurinn fór fram, 20 stiga hiti og logn. Valsmenn náðu strax undirtök- unum i leiknum og sóttu mun meira fyrstu 20 minúturnar. Her- mann Gunnarsson skorafti á 8. min, fallegt mark. Er leift á hálfleikinn jafnaftist leikurinn, Akureyringar sóttu sig og Valsmenn minnkuðu hraftann. Á HÆSTA LEITI ■ HÁALEITI Háaleitisútibú Samvinnubankans er staðsett miösvæðis í austur- borginni. GREIÐ AFGREIÐSLA NÆG BÍLASTÆÐI Afgreiðslutími kl. 13-18,30 SAMVINNUBANKINN Háaleitisútibú-Austurveri m i I siftari hálfleik var leikurinn mjög jafn, nokkuð þófkenndur i köflum, en þó oft skemmtilegur á aft horfa. Þaft voru Valsmenn sem áttu fyrsta markið i hálfleiknum. Þaft var Birgir Einarsson, bezti maftur vallarins, sem skoraði þá gullfallegt mark, og staðan var þá 2-0. Kári Arnason jafnaði leikinn siftan nokkuð með marki um miftjan hálfleik, og staftan þá orft- in 2-1 sem urftu loka-tölur leiksins. Valsmenn lögftu áherzlu á aft halda fengnu forskoti. Þeir léku varnarleik aft nokkru leyti, og fyrir bragðift sóttu Akureyringar mjög stift undir lokin. Voru þeir þá tvivegis nálægt þvi aft skora. I Valsliðinu voru Jóhannes Eð- valdsson, Þórir Jónsson, Hörftur Hilmarsson og Birgir Einarsson beztu menn. Árni Stefánsson var beztur heimamanna ásamt Gunnari Austfjörð. Áhorfendur voru um 1600. Meistaramót í kvöld Drengja- og stúlknameist- aramót Reykjavikur fer fram á Laugardalsvellinum i dag og á morgun og hefst báða dag- ana kl. 19,00.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.