Þjóðviljinn - 19.06.1973, Side 16
UOÐVIUINN
Þriðjudagur 1!). júni 1973.
Almenna.' upplýsingar um
læknaþjónustu borgarinnar
eru gefnar i simsvara Lækna-
félags Reykjavikur, simi.
18888.
Nætur- kvöld- og helgarvarzla
lyfjabúðanna i Reykjavik vikuna
15.—21. júni verður i Reykja-
vikurapóteki og Borgarapóteki.
Slysavarðstofa Borgarspital-
-ans er opin allan sólarhring-
inn.
Kvöld-, nætur og helgidaga-
vakt á heilsuverpdarstööinni.
Simi 21230.
Vatnsgatið:
Stærstu sprengjurnar eftir
John l)can: slærsta sprengjan
hingaö lil.
WASHINGTON 18/6— Enn halda
yfirhcyrslur áfram vegna Vatns-
gatsins, og cr sagt aö það sem
komiö hafi fram i þeim hingaö til
séu smámunir hjá þeim spreng-
ingum sem eiga eftir að veröa.
Kin slik sprcngja mun að öllum
likindum springa á morgun,
þriöjudag, er John Dean, fyrrver-
andi lögfræðilcgur ráögjafi Nix-
ons, kemur fyrir nefndina sem
kannar máliö.
Sitthvað hefur þó lekið úr leyni-
legum yfirheyrslum sem nefndin
hefur haldið yfir Dean.en slikar
yfirheyrslur eru haldnar yfir
hverjum manni áður en hann
vitnar opinberlega.
1 blaðinu Washington Star
News birtist i gær viðtal við John
Dean þar sem fram kemur, að
hann hefur undir höndum ýmis
Færeyingar ganga fyrir
KAUPMANNAHOFN 17/6 —
Nokkrar evrópskar fiskveiði-
þjóöir hafa samþykkt aö reglur
um fiskveiöi við Færeyjar skuii
fyrst og freinst miðast við hags-
muni Færeyinga sjálfra. Þctta
kom fram á fundi, sem haldinn
var i Kaupmannahöfn á sunnu-
dag, þar sem mættir voru full-
trúar frá ltelgiu, Frakklandi,
Vcstur-Þýzkalandi, Póllandi,
Krctlandi og Noregi til skrafs og
ráöagerða við danska og
færcyska fulltrúa.
Tilefni fundarins voru drög að
tillögum sem Danir og
Færeyingar hafa komið sér
saman um. 1 þeim felst áætlun
um takmarkanirá veiði og tillaga
um bann við öllum togveiðum á
sumum svæðum á vissum árs-
timum. Fulltrúi danska utan-
rikisráðuneytisins sagði eftir
fundinn, að ekkert hefði verið
endanlega ákveðið á fundinum,
en hann vonaði að samkomulag
næðist i sumar.
Skaut sér undan
ákvörðun um
veiðitakmarkanir
KAUPM ANN AIIÖFN 17/6 — NV-
Allanzhafsfiskveiðinefndin skaut
sér undan þvi á laugardag aö taka
lokaákvöröun um kröfu Kanda-
rikjanna um auknar hömlur á
fiskvciðuin viö austurströnd
Kafbáti
hlekkist á
KEY WEST, Florida 18/6 —
Fjórir visindamenn fcstu i
gær kafbát sinn i skipsflaki
um 32 knt. sunnan við Key
West. Kafarar úr bandariska
sjóhernum liafa gcrt þrjár
árangurslausar tilraunir til
að bjarga þeim, en súrefnis-
birgðir bátsins eru á þrotum.
Kafbáturinn er niu tonn að
þyngd og 6,5 metrar á lengd.
Hann situr fastur á 110 metra
dýpi, flæktur i net og kaðla i
bandarisku herskipi sem
mennirnir fjórir voru að rann-
saka. Súrefni i bátnum átti að
nægja fram undir kvöld i dag,
mánudag. Mennirnir eru i
tveimur klefum um borð. Þeir
tveir sem i aftari klefanum
eru, misstu meðvitund i dag
vegna þess að klefinn fylltist
af koltvisýringi.
Samkvæmt siðustu fréttum
mun vera búið að ná kafbátn-
um upp á yfirborð sjávar, en
ekki er enn vitað hvort menn-
irnir sem i honum voru eru lifs
eða liðnir.
Kandarikjanna. óeining rikli
meöal ncfndarmannanna 16 um
málið og var ákveðiö að boða til
sérstaks fundar i haust um kröfu
Kandarikjanna.
Bandariska sendinefndin lýsti
yfir óánægju sinni með þessi úr-
slit og hótaði að yfirgefa nefndina
eða hunza fundinn i haust. Hún
lagði til, að fiskveiðin i Maine-fló-
anum og við strönd Nýja-Eng-
lands yrði takmörkuð við það
magn sem veiddist þar árið 1971,
og að teknir yrðu upp kvótar.
Þetta hefði þýtt 25% minnkun á
afla þeim sem nú er veiddur á
þessum slóðum.
Kanadisku sendinefndinni gekk
betur með sinar tillögur á ráð-
stefnunni. Samþykkt var að
þorskkvótinn fyrir Labrador og
Austur-Nýfundnaland fyrir 1973
skyldi gilda áfram fyrir 1974, nýj-
ar reglur voru settar fyrir lúðu-
veiðum á sömu svæðum, veiðar á
ýsu við Nova Scotia og i Maine-
flóanum verða bannaðar, selveið-
ar við Labrador og Nýfundnaland
verða takmarkaðar við 120 þús-
und dýr og þorskveiðar við Vest-
ur-Grænland við 100 þúsund tonn
á ári.
Vilja banna napalm
STOKKHÓLMI 16/6 — I bréfi til
Kurt Waldheim, aðalritara Sþ.,
leggur sænska utanrikisráðu-
neytið til að Sþ kanni mögu-
leikana á að banna algjörlega
notkun napalms, hvits fosfórs og
magnesiums i hernaði.
ALÞYÐUBANDALAGIÐ
Skrifstofa Alþýðubandalagsins i Kópavogi verður opin fyrst um sinn
milli kl. 17 og 19 daglega vegna áskrifendasöfnunar Þjóðviljans.
Skrifstofan er i Þinghóli Alfhólsvegi 11, 3ju hæð. Félagsmenn eru
hvattir til þess að hafa samband við skrifstofuna og greiða gjöld sin
Simi 41746
skjöl semsýna að hann átti við-
ræður við Nixon um Wateigate-
málið. Dean kvaðst vongóður um
að þingnefndin leggi trúnað á
framburð hans, þar sem hann
getur lagt fram heimildir fyrir
upplýsingum sinum.
Dean er sagður hafa fullyrt i
leynilegu yfirheyrslunum að hann
hafi átt milli 35 og 40 samtöl við
Nixon áður en hann var rekinn úr
starfi 30. april sl. Ur öðrum áttum
hefur það verið fullyrt að ófá
þessara samtala hafi fjallað um
Vatnsgatið.
Blaðið Washington Post — blað-
ið sem fékk Pulitzerverðlaunin
fyrir uppljóstranir sinar i Water-
gate-málinu — fjallar i dag i
langri grein um hugsanlegan
mótleik Nixons gegn framburði
Deans. Segir þar að hann muni að
öllum likindum bera af sér alla
vitneskju um tilraunir til að
þagga málið niður með þvi að
segjast hafa verið blekktur af
tveim nánustu vinum sinum og
samstarfsmönnum, þeim Halde-
man og Ehrlichman.
Þar með hefur hann gefið þá
upp á bátinn aðeins fáum mánuð-
um eftir að hann hafði lýst þeim
sem mestu fyrirmyndarstarfs-
mönnum sem starfa fyrir þjóð-
ina.
Brézjnéf kyssir Nixon
WASHINGTON 18/6- Þeir
félagarnir Nixon og Brézjnéf
höguðu sér eins og gamlir
skólabræður, sem ekki hafa
sézt lengi, er þeir hittust i
garði Hvita hússins i dag. Þeir
gengu i hálfgerðum faðmlög-
um um garðinn og könnuðu
heiðursvörð, brostu til alls og
allra og að lokum stilltu þeir
sér upp fyrir ljósmyndara á
svölum hússins. Þar tók
Brézjnéf Nixon i fang sér og
kyssti hann á kinnina á rúss-
neska visu.
öflugustu öryggisráðstafan-
ir, sem sögur herma, hafa
verið gerðar vegna heim-
sóknar sóvézka flokksleið-
togans til Bandarikjanna.
Ýmis samtök Gyðinga hafa
boöað mótmælaaðgerðir
vegna slæmrar meðferðar á
Gyðingum i Sovétrikjunum. t
fréttaskeytum segir að
öryggisráðstafanir séu svo
miklar að ekki sé viðlit fyrir
Brézjnéf — þó hann vildi — aö
fá að gjóta að þeim hornaug-
um.
1 ræðum sinum við móttöku-
Brézjnéf kyssti Nixon i
Washington, en engar fregnir
fóru af kossaflangsi I Moskvu i
fyrra, þar sem þessi mynd er
tekin.
athöfnina létu báðir i ljós von
um að fyrirhugaðar viðræður
þeirra verði öllum þjóðum að
gagni. Báðirvitnuðu óspart til
fyrri fundar sins i Moskvu
fyrir rúmu ári og kváðu hann
hafa markað stórt spor i átt til
heimsfriðar. Létu þeir i ljós
óskir um að þessi fundur
mætti fleyta þeim enn lengra á
sömu leið.
Heimsókn Brézjnéfs er
fyrsta heimsókn sovézks leið-
toga til Bandarikjanna frá þvi
Krústjof var þar á hringferð
árið 1959. Upplýst var i Paris i
gær að Brézjnéf myndi koma
þar við að lokinni Ameriku-
förinni og eiga þar viðræður
viö Pompidou dagana 25.-27.
júni. Er þetta i annað skipti á
hálfu ári sem þeir þinga. I jan-
úar sl. fór Pompidou til Sovét-
rikjanna og átti viðræður við
Brézjnéf i bænum Minsk.
Stórbruni við Skúlagötu
Um áttaleytið í gærkvöld
var slökkviliöíð kallað út
vegna eldsvoða í húsi
Sláturfélags Suðurlands við
Skúlagötu. Þegar slökkvi-
liðið kom á vettvang var
mikill eldur i þaki hússins
og var allt liðið þá kallað
út.
Vist má telja, að þarna hafi
orðið verulegt tjón, en að sjálf-
sögðu liggur ekki ljóst fyrir ennþá
hve mikið það er.
Eftir þeim upplýsingum sem
blaðið fékk skömmu fyrir mið-
nætti, urðu engin slys á fólki i
þessum eldsvoða.
Geta má þess, að nokkrum
sinnum áður hefur kviknað I
húsakynnum Sláturfélagsins,
siðast fyrir 2-3 árum, og varö tjón
þá talsvert. ith
Styðja Breta
STOKKHÓLMI 18/6 — Sjómenn
á vesturströnd Sviþjóðar hafa
lýst yfir stuðningi við brezka
togarasjómenn i fiskveiðideilu
tslendinga og Breta. Segir I til-
kynningu um þetta, að barátta
Breta miði að þvi, að „vernda
frelsið á höfunum”. Yfirlýsingin
var samþykkt á stjórnarfundi i
samtökum sjómanna við vestur-
ströndina og send sambandi
brezkra togarasjómanna.
SKYNDISÖFNUN ÞJÓÐYILJANS
400 nýir áskrifendur
Fjársöfnun í gangi um allt land
1 tilefni af áskrifendasöfnun
Þjóðviljans, sem nú stendur
yfir, leitaði blaðið upplýsinga á
skrifstofu Alþýðubanda-
lagsins um það hvernig
söfnunin gengi og hvernig að
henni væri staðið.
Formaður Útgáfufélags
Þjóðviljans varð fyrir svörum
og fórust honum orð á þessa
leið:
Þegar við hófum áskrif-
endasöfnun að blaðinu var
okkur vel ljóst að það væri
mikið verk að auka útbreiðslu
þess verulega á skömmum
tima og við höfum litið starfs-
lið. En við höfum ekki orðið
fyrir vonbrigðum; þegar eru
komnir 396 áskrifendur og auk
þess er blaðið sent til kynn-
ingar til allmargra i sambandi
við fjarsöfnun þá sem nú
stendur yfir til þess að bæta úr
þeim f járhagserf iðleikum,
sem blaðið er nú i. Það mark
hefur verið sett að safna einni
og hálfri miljón króna til
blaðsins i júnimánuði og gefa
þeim sem leggja fram fé kost
á þvi að senda blaðið fritt til
kunningja sinna,. sem liklegir
eru til þess að gerast áskrif-
endur siðar.
Fjárhæð þeirri sem við
teljum nú óhjákvæmilegt að
safna höfum við skipt niður á
kjördæmin eftir sömu reglum
og i fyrri söfnunum, og birtum
við svo að minnsta kosti viku-
lega yfirlit um það hvernig
gengur i hverju kjördæmi.
Engin skil hafa enn borizt
frá Norðurlandskjördæmi
eystra, en i öðrum kjör-
dæmum er staðan þannig i
söfnun fjárframlaga og gjafa-
áskrifta.
gj.áskr.
Reykjavik 42% og 178
Reykjaneskjörd.23% og 19
Vesturl.kjörd. 18% og 11
Vestfirðir 50% og 8
Noröurl. vestra 31% og 7
Austuriand 14% og 14
Suðurland 27% og 18
Af þessu sést að fjár-
söfnunin er komin vel á
hreyfingu, og ég efast ekki um
að við náum settu marki.
Hinsvegar vil ég benda á það
að nú eru sumarfri framundan
og að nauðsynlegt er að ljúka
þessu átaki fyrir næstu
mánaðamót.
Báðir stóru flokkarnir,
Sjálfstæðis- og Framsóknar-
flokkurinn standa nú i fjár-
söfnunum til þess að halda
uppi rándýrum flokks-
apparötum sinum. Alþýðu-
bandalagið heidur ekki uppi
dýru flokkskerfi, en þarf
árlega að safna verulegu fjár-
magni til þess að halda úti
Þjóðviljanum og tryggja með
þvi prentfrelsið i landinu, óháð
fjármagninu, og viðhalda
frjálsri skoðanamyndun
meðal þjóðarinnar.