Þjóðviljinn - 19.06.1973, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 19.06.1973, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJ6ÐVILJINN Þriðjudagur 19. júni 1973. 2oth Century-Fox presents Walkábont tslenzkur texti. Mjög vel gerð, sérstæð og skemmtileg ný ensk-áströslk litmynd. Myndin er öll tekin i óbyggðum Astraliu og er gerð eftir skáldsögu með sama nafni eftir J. V. Marshall. Mynd sem alls staðar hefur fengið frábæra dóma. Jenny Agutter — I.ucien John Roeg — I)avid Gumpilii Leikstjóri og kvikmyndun- Nicolas Roeg. Sýnd 5,7 og 9. E E ! 0 il Simi :!1182. Nafn mitt er Trinity. Thcy call mc Trinity Bráðskemmtileg ný itölsk gamanmynd i kúrekastil, með ensku tali. Mynd þessi hefur hlotið metaðsókn viða um lönd. Aðalleikendur: Terence II ill, Bud Spencer, Fariey Granger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára Islenzkur texti. Sími 41985 Hættuleg kona íslenzkur texti Hressileg og spennandi iit- mynd um eiturlyfjasmygl i Miðjarðarhafi. Leikstjóri Frederie Goody. Aðalhlut- verk: Fatsy Ann Noble, Mark Burne, SÍiaun Curry. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. f.ÞJÓÐLElKHUSIÐ Kabarett sýning miðvikudag kl. 20. Kabarett sýning föstudag kl. 20. L’áar sýningar eftir. Sjö stelpur sýning laugardag kl. 20. Siðasta sinn. Miðasala 13.15 til 20. Simi 11200 leikféiag: YKJAVfKUR1 Fló á skinni miðvikudag, uppselt. Fló á skinni fimmtudag kl. 20.30 Fló á skinni föstudag kl. 20.30. Fló á skinni laugardag kl. 20.30. Siðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan i Iðnó. er opin frá kl. 14. simi 16620. Simi 16444. Grissom bófarnir rik ný bandarisk litmynd, i ekta Bonnie og Clyde stil um mannrán og bardaga milli bófaflokka, byggð á sögu eftir James Hadley Chase. Kim Darby, Scott Wilson, Connie Stevens. Leikstjórn: Robert Aldrich. Istenzkur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 9 og 11,20. Slmi 32075 Ég gleymi HONUM aldrei ,,r II never forget What’ s his name.” Snilldarlega leikin og mein- hæðin brezk-bandarisk lit- mynd með islenzkum texta er fjallar um hið svokallaða „kerfi ”.Framleiðandi og leik- stjóri er Michael Winner. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Orson Welles og Carol White. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sími 18936 Gullránið The Wrecking Crew ISLENZKUR TEXTI miMT HELM SXNlNGS ^^VKÍth the wiWest wreck ersthati^í^ ever ó\u in 3 W spy noa /-{ 0r a manl Spennandi og viðburðarik ný amerisk sakamálamynd i lit- um. Leikstjóri: Phil Karlson. Aðalhlutverk: Dean Martin, Elke Sommer, Sharon Tate. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. I strætó On the Buses Sprenghlægileg litmynd með beztu einkennum brezkra gamanmynda Leikstjóri: Harry Booth Aðalhlutverk: Reg Varney, Doris Hare, Michael Robbins. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Pað er hollt að hlæja. Sölumiðstöð bifreiða Framboð —• Eftirspurn Simatimi kl. 20—22. Simi 22767 Rithöfundar - Leikskáld Leikfélag Akureyrar vill eiga samvinnu við rithöfund sem vildi skrifa leikrit fyrir félagið. Þeir sem hefðu hug á slikri sam- vinnu.skulu senda sem ýtarlegasta grein- argerð fyrir væntanlegu verki, og helzt drög að einstökum atriðum, til stjórnar L.A. pósthólf 522 fyrir 1. okt. n.k. Frekari upplýsingar gefur Magnús Jóns- son leikhússtjóri simi 32296. Leikfélag Akureyrar Á hagstæðu verði Stereosett, stereoplötuspilar, transistor- viðtæki margar gerðir, ódýrir hátalarar 25—60 wött. Eigum ennþá átta bylgju tækin með tal- stöðvabylgjunum á gömlu verði. 5 gerðir stereotækja i bila ásamt hátöl- urum. Mikið úrval af kasettum og átta rása spólum. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT. F. Björnsson, Bergjþórugötu 2.— Sími 23889. Opið 9—18. Laugardaga 9—12. JymiHgASK AUHW_B 9 J^, Grill-réttir, steiktar kartöflur, salat. Kaffi. te, mjólk, smurbrauð og kökur. Fjölþættar vörur fyrir f erðafólk m.a. Ijósmyndavörur og sportvörur. — Gas og gasáfyllingar. — Benzin og oliur. — Fvottaplan VERID VELKÖMIN. VEITINGASKÁLINN BRÚ, HRÚTAFIRÐI fil sölu á ýmsai- stærðir fólksbíla. Mjög hagstætt verð. Full óbyrgð tekin á sólningúnni. Sendum um allt land gegn póstkröfu ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 REYKJAVÍK,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.