Þjóðviljinn - 26.06.1973, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 26.06.1973, Blaðsíða 9
Þriöjudagur 26. júni 1973. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 Undir birkihrislu. Hún vann kökukefli, en heföi nú e.t.v. kosiö annaö frekar. Skyldu þetta vera kennari og nemandi, sem þarna hittust af til- viljun i ferö Alþýöubandaiegsins? fegurð hans verður enginn svikinn. Ferðin var óhappalaus, nema einn langferðabíllinn bilaði og olli það smávægi- legri töf. Leiðsögumaður var í hverjum bíl, svo sem vandi er í ferðum Alþýðubanda- lagsins, en það hefur ekki sízt gert þessar ferðir svo vinsælar sem raun ber vitni, — enda jafnan vel vandað val á leið- sögumönnum. Er það svefnpoki eöa hvaö, sem Siguröur Magnússon afhendir hér ferðalang úr Kopavogi? Sú lukkulega með happdrættis-vinning. Björn Th. Björnsson, sem var fararstjóri, hafði sértil aðstoðar þá Böðvar Péturs- son, verzlunarmann, Pétur Sumarliðason, kennara og Sigurð AAagnússon, raf- vélavirkja. Komið var til Reykja- víkur um kl. 10 á sunnu- dagskvöld, og hélt hver heim til sín eftir ánægju- legan dag. .Þau eru aö kankast á. Skyggnzt til fjalla, — en skyggniö mátti nú vera betra. „Er gleöin skln á vonarhýrri brá”.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.