Þjóðviljinn - 26.06.1973, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.06.1973, Blaðsíða 1
DWDVIUINN KRO ÞAÐ BORGAR SIG AÐ VERZLA Í KRON SENDÍBILASTOÐIN Hf BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA Þriðjudagur 26. júní 1973. —38. árg. — 143. tbl. LOKS ER SKRIÐUR KOMINN Á Hemá inssa mningur upp- segjanlegur um áramót NATO var sent bréfið i gœr Ríkisstjórn íslands sendi Atlanzhafsbandaiaginu í gær formlega tilkynningu um að óskað væri endur- skoðunar á herstöðva- samningnum frá 1951/ samkvæmt 7. grein hans. I 7. grein hernáms- samningsins frá 1951 segir: /#Ef slík málaleitun um endurskoðun leiðir ekki til þess/ að ríkisstjórnirnar verði ásáttar innan 6 mánaða frá því að mála- leitunin var borin framr getur hvor rikisstjórnin, hvenær sem er eftir það, sagt samningnum upp, og skal hann þá falla úr gildi 12 mánuðum síðar." Að 6 mánuðum liðnum hér frá, þ.e. við lok þessa árs getum við því sagt samningnum upp einhliða, og verður þá herinn að fara á næstu 12 mánuðum þar á eftir eða fyrir árslok 1974. Stefna ríkisstjórnarinnar í málinu er skýlaus, en það er kjósenda í landinu að tryggja, að meirihluti alþingismanna standi ótvílráður að baki ríkis- stjórninni, þegar mest á reynir í þessu stórmáli, sem á annan áratug hefur sett hvað mestan svip á íslenzka sjálfstæðisbaráttu. Hér fylgir orörétt fréttatil- kynning utanrikisráöuneytisins: „Islenzka rikisstjórnin fór þess formlega á leit i dag viö ráö Noröur-Atlanzhafsbandalagsins, aö þaö hæfi endurskoöun á varnarsamningnum milli tslands og Bandarikjanna frá 5. mai 1951, i samræmi viö ákvæöi 7. greinar þess samnings.” EBE sýnir klœrnar Þœr eru bitlausar Efnahagsbandalagiö hefur enn sent frá sér tilkynningu um að þaö neiti að staðfesta gerðan við- skiptasamning við okkur íslend- inga um tollfriöindi á sjávaraf- uröum. Upphaflega var staðfestingu frestaö til 1. april, siðan til 1. júli Framhald á bls. 15. Vísvitandi falsanir eina skjól MORGUNBLAÐSINS VINDHÖGG ÁRSINS Endurprentun úr tímariti Fiskifélags Islands kölluð „ritstjórnargrein ?? Þjóðviljans Þjóðviljinn mótmælir landgrunnskenningunni. í þessari ritstjórnar- grein Þjóðviljans er landgrunnsstefnunni i fyrsta sinn andmælt á innlendum vettvangi. Slikar staðhæfingar eru endurteknar hvað eftir annað og i öllum hugsanlegum afbrigðum i Morgunblaðinu um síð- ustu helgi, — í forystu- grein, i staksteinum og á fréttasiðum,með viðeig- andi ljósmyndum. Þegar Morgunblaðiö veit sig fara með algerar lygar þá hefur það jafnan hæst. Ráðamenn blaösins hafa svo sannarlega ekki gleymt boöorðinu sem Göbbels áróðursstjóri Hitlers brýndi fyrir aödáendum sinum hér á árunum, aö lygina þurfi bara að endurtaka nógu oft, — þá fari menn að trúa. Þjóöviljinn hefur að sjálfsögðu Tlmaritiö ÆGIR, sem Fiskifélag' tslands gefur út og fiskimála- stjóri er ábyrgöarmaður aö. Hér birtist greinin, sem Morgunblaöiö lýgur að hafi veriö ritstjórnar- grein i Þjóðviljanum. Már Elisson, fiskimálastjóri — i andstööu viö grundvallarstefnu islands i fiskveiöilögsögumálum samkvæmt kenningu Morgun- blaösins. aldrei andmælt rétti okkar Is- lendinga og annarra strandrikja til auðæfa landsgrunnsins eða fiskimiöanna yfir landgrunninu, hvorki i ritstjórnargrein né ann- ars staðar. Og ráðamenn Morgunblaösins vitá jafn vel og aðrir landsmenn, aö fyrir þvi, að slikt gæti gerzt, er enginn fræöilegur möguleiki. En hvað er þá að segja um þá grein, sem Morgunblaðiö vitnar til. Einfaldlega þetta: Greinin var tekin orðrétt úr timaritinu ÆGI, sem Fiskiféiag tslands gefur út, — 8. tölublaöi 1973 og er þar á blaðsiðu 163. Ritstjóri og ábyrgöarmaður timaritsins ÆGIS er Már Elis- son, fiskimálastjóri, sem hingaö til hefur veriö talinn góöur og gegn Sjálfstæðismaður. Ef taka ætti mark á Morgun- blaöinu, er þaö þvi ekki Þjóövilj- Framhald á bls. 15. Landhelgisviðræður við Norðmenn í dag í dag fara fram viöræöur viö Norömenn um landhelgismál, en Norðmenn hafa fariö fram á veiöiheim iidir innan isienzku fiskveiöilandhelg- innar svipaöar þeim sem Belgar sömdu um fyrir sig á sinum tima. Hans G. Andersen, Jón Arnaids og Már Elisson munu taka þátt i þessum viöræöum viö Norömenn fyrir tsiands hönd. Viöræöurnar fara fram i Reykjavik.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.