Þjóðviljinn - 26.06.1973, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 26.06.1973, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 26. júnl 1973. 2oth Century-Fox presents Walkabont íslenzkur texti. Mjög vel gerð, sérstæð og skemmtileg ný ensk-áströslk litmynd. Myndin er öll tekin i óbyggðum Astraliu og er gerö eftir skáldsögu með sama nafni eftir J. V. Marshall. Mynd sem alls staðar hefur fengið frábæra dðma. Jenny Agutter — Lucien John Roeg— David Gumpiiil Leikstjóri og kvikmyndun: Nicolas Roeg. Sýnd 5,7 og 9. Simi 18936 Getting Straight tSLENZKUR TEXTI. Afar spennandi, sérstæö og skemmtileg, amerisk úrvals- kvikmynd með úrvalsleik- urunum Elliott Gould og Candice Bergen. Endursýnd i dag vegna fjölda áskorana kl. 5, 7 og 9,15 Bönnuð börnum. ABC PICIURES CORP prssenis DUSTIN HDFFMAN m SAM PECKtNPAH S nnvnAlAf Mjög spennandi, vel gerð, og sérlega vel leikin ný banda- risk litmynd, um mann sem vill fá að lifa i friði, en neyðist til að snúast til varnar gegn hrottaskap öfundar og haturs. Aðalhlutverk leikur einn vin- sælasti leikari hvita tjaldsins i dag, Dustin Hoffman ásamt Susan George Leikstjóri: Sam Peckinpah ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11,15. -&ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Siðustu sýningar á Kabarett Kabarett sýning fimmtudag kl. 20. Kabarett sýning föstudag kl. 20. Kabarett sýning laugardag kl. 20. Kabarett sýning sunnudag kl. 20. Siöustu sýningar. Miöasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Simi 32075 Systir Sara og asnarnir CLINT EASTWOOD SHIRLEY MACLaine . MAHTIN HACXIN MocuUiU. TWO MULES FOR SISTERSARA Hörkuspennandi og vel gerö amer isk ævintýramynd i litum og Panavision. lsl. texti. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. iBönnuð börnum innan 16 ára. ■ Sími 31182. Nafn mitt er Trinity. They call me Trinity Bráðskemmtileg ný itölsk gamanmynd i kúrekastil, með ensku tali. Mynd þessi hefur hlotið metaðsókn viða um lönd. Aðalleikendur: Terence Hill, Bud Spencer, Farley Granger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 12 ára íslenzkur texti. Rauöi rúbíninn Listræn, dönsk litmynd um samnefnda skáldsögu eftir Norðmanninn Agnar Mykle. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Ghita. Nörby. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,15 og 9. í strætó On the Buses Sprenghlægileg litmynd með beztu einkennum brezkra gamanmynda Leikstjóri: Harry Booth Aðalhlutverk: Reg Varney, Doris Hare, Michael Robbins. islenzkur texti. { Sumarnámskeið fy 10 — 12 ára börn rir Hið seinna sumarnámskeið fyrir 10—12 ára börnhefst mánudaginn 2. júli og lýkur 21. júli. Námskeiðsefni: föndur, iþróttir, leikir, kynnisferðir um borgina, heimsótt söfn, fyrirtæki og stofnanir. Daglegur námskeiðstimi er 3 klst. frá kl. 9—12 eða 13—16. Væntanlegir kennslustaðir: Austurbæjar- skóli og Breiðagerðisskóli. Námskeiðsgjald er kr. 700,-. Innritun fer fram i Fræðsluskrifstofu Reykjavikur, Tjarnargötu 12 á morgun, miðvikudaginn 27. júli, kl. 15—18. Fræðsluskrifstofa Reykjavikur. Sýnd kl. 5, 7, og 9 Það er hollt að hlæja. Kvenfélag Háteigs- sóknar Sumarferðin verður farin fimmtudaginn 28. júni. Farið verður til Þingvalla, en kvöld- verður snæddur á Laugar- vatni. Upplýsingar i simum 34114, Vilhelmina, og 16917, Lára. Þátttaka tilkynnist fyrir hádegi á miðvikudag. Miðvikudaginn 27. júni verður opið hús að Langholtsvegi 109, frá kl. 1 e.h., i siðasta sinn á þessu sumri. Fimmtudaginn 28. júni verður farið i skoðunarferð um Reykjavik, lagt af stað frá Al- þingishúsinu kl. 1 e.h. Upplýsingar í sima 18800. Félagsstarf eldri borgara. Miövikudagskvöld kl. 20,30. Straumssel og nágrenni (gönguferð). Verð kr. 300,00. Farmiðar við bilinn. Föstudagskvöld kl. 20,00. Þórsmörk, Landmannalaugar og Veiðivötn. Gönguferð á Heklu. Farmiðar seldir á skrifstofunni. Atvinna Oskum að ráða mann til afgreiðslu- og vöruhúsastarfa. Upplýsingar frá kl. 10-12 árdegis. Sala varnarliðseigna. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Hjúkrunarkonur óskast til starfa nú þegar^við KLEPPS- SPITALANN, einkum i Viðihlið og á deild IX. Vinna hluta úr starfi kemur til greina. Upplýsingar veitir forstöðukonan, sima 38160. Sumarleyfisferðir: 30. júni—5. júlí. Snæfells- nes—Breiðafjörður—Látra- bjarg. 30. júní—3. júli. Vestmanna- eyjar. Ferðafélag Islands öldugötu 3, simar: 19533 og 11798. Reykjavik 23. júni 1973. SKRIFSTOFA RlKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765 NYLON hjólbarðarnir japönsku fóst hjó okkur. Allar stærðir ó fólksbila, jeppa og vörubíla Sendum gegn póstkröfu um allt land. Verkstæðið opið alla daga fró kl. 7.30 til kl. 22.00. WWMi éHI llillllli! - §11 INUSTOFANf SKIPHOLTI 35, REYKJAVÍK, SÍMI 31055 Notið COLEMANS kartöfluduft

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.