Þjóðviljinn - 08.07.1973, Blaðsíða 13
Sunnudagur 8. júlf 1973. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
JON CLEARY:
Sendi-
fulltrúinn
hræddur um aö hann heföimóðg-
að Malone. Svo sagði hann: —
Hvað viltu þá að ég geri? Ég á
við, hvernig á ég að forðast að
verða of auðvelt skotmark fyrir
þetta fólk?
— Hreyfðu þig ekki úr stað
riema annar hvor okkar Coburns
sé með þér. Þaö væri hagkvæmt
ef þú gætir afþakkað öll boð sem
þú hefur fengið.
— Það getur verið erfiðleikum
bundið. Það getur komið af stað
óþægilegum fyrirspurnum. Og
það gæti móðgað ýmsa þá sem ég
er að reyna að hafa góða. Sum af
þessum nýju rikjum eru feikilega
viðkvæm — ef boð frá þeim er af-
þakkað, er litið á það sem auð-
mýkingu.
— Hvað um náungann sem
hafði svör við öllu í dag?
— Hann væri verstur allra,
býst ég við. Hann vildi gjarnan
tilheyra vesturlöndum, en heima
ekur hann um i Rolls Royce, sem
keyptur er fyrir kinverska pen-
inga.
— Hvað um kinverjana?
— í oröi kveðnu eru þeir aðeins
áheyrnartulltrúar. Randarikja-
menn aftóku að þeir sætu við
samningaborðiö. En þótt þeir sitji
aðeins alengdar, má finna fyrir
áhrifum þeirra. Ýmsir vinna
fyrir þá.
— Heldurðu að madama
Cholon vinni fyrir þá?
Quentin ihugaði málið andar-
tak, hristi siðan höfuðið. — Það
kæmi mér mjög á óvart. Nútima
kinverjar eru harðir i horn að
taka, en svona vinnubrögð eru
ekki á þeirra linu. En mér þætti
gaman að vita fyrir hverja hún
vinnur.
— Jæja, alla vega verðurðu að
fara varlega.
Quentin kinkaði kolli, saup enn
á konjakinu sem hann fann ekkert
bragð af; lif hans var allt orðið
bragðlaust. — Ég get að minnsta
kosti ekki komið mér hjá móttök-
unni i Lancaster House á föstu-
dagskvöldið. Ef ráðstefnan geng-
ur samkvæmt áætlun, þá á það að
verða einskonar kveðjusam-
koma.
— Og heldurðu að ráðstefnan
gangi samkvæmt áætlun?
— Ef við höfum ekki komizt að
einhverju samkomulagi á föstu-
dag, þá sKipta áætlanir engu
máli. Allir fara heim og striöiö
dregst á langinn og okkur er
Brúðkaup
Þann 26/5 voru gefin saman i
hjónaband i Háteigskirkju af séra
Jóni Þorvarðarsyni.ungfrú Sigrún
Einarsdóttir og Hallur Kristvins-
son. Heimili þeirra er að
Gyðufelli 4, Reykjavik. STUDIO
GUÐMUNDAR GARÐASTRÆTI
2
kennt um. Hann andvarpaði og
bar höndina aftur upp aö enninu
eins og hann væri með höfuðverk.
— Ég held mér væri næstum
sama þótt ég dæi, ef dauði minn
gæti tryggt einhvers konar friö.
Nei, ég er ekki að leika neina
hetju. — Hann leit á Malone,
— Ég væri bara að bjóða lif
sem er fyrir bi hvort sem er. Það
er ekki mikil fórn. En ef maður
þarf að deyja fyrir byssu leigu-
moröingja, þá vildi hann gjarnan
28
gera það i góðum tilgangi. Ef tak-
ast mætti að stöðva striö.
— Hve margir leigumoröingjar
hafa drepið i góðum tilgangi?
— Ef til vill hefur tilgangurinn i
huga morðingjans verið góður. —
Hver veit — svo þagnaöi hann.
— Hver veit hvað býr i huga
morðingja? sagði Malone hljóð-
lega, ekki hranalega heldur for-
vitnislega. — Já, ég hef oft velt
þvi fyrir mér.
Þá var barið að dyrum og Lisa
leit inn. — Það er spurt um þig i
simann, Malone.
Malone leitundrandi til hennar.
— Um mig? Er það frá Sydney?
— Ég held það sé innanbæjar-
samtal.
Malone leit á Quentin sem
sagði: — Svaraðu á skrifstofunni
minni.
Malone elti Lisu út úr borðstof-
unni og fram anddyriö að skrif-
stofunni. Hann tók upp simann,
beið þar til Lisa var farin út og
sagði siðan varfærnislega: —
Malone er hér. Hver talar?
— Vinur og samherji á alþjóða-
mælikvarða. Rödd Jamaicas var
mjúk og dálitið hás. Malone þurfti
að leggja við eyrun til að greina
orðaskil: — Mér skilst þú hafir
áhuga á madömu Cholon.
— Ekki bara ég. Scotland Yard
lika.
— Þið vinnið saman er ekki
svo?
— Það má segja það. En af
hverju hringirðu til min en ekki
þeirra? Þetta er þeirra land.
— Kannski er það feimni. Ég
þekki þig. Jæja, hefurðu áhuga á
Cholon-kvenmanninum eða ekki?
Malone hikaði, en hann hafði
verið of lengi i lögreglunni, hann
Þann 19/5 voru gefin saman
1 hjónaband i Neskirkju af séra
Frank M. Halldórssyni . ungfrú
Gróa Gunnarsdóttir og Pétur
Jóhannesson. Heimili þeirra er að
Hraunbæ 102 b. STUDIO
GUÐMUNDAR GARÐASTRÆTI
2
ga» ekki afneitaö áhuga á grun-
samlegri persónu. — Jæja, hvar
er hún?
— Ég veit ekki hvar hún er i
svipinn. En hún ætlar aö hitta mig
i kvöld hjá Fothergills. Kannski
kemur hún og kannski kemur hún
ekki. En þú vilt kannski taka
sjansinn.
— Hvaö er Fothergills? En
Jamaica var búinn aö leggja á;
Malone lagöi tólið á og horfði með
gremjusvip á spegilmynd sina i
speglinum yfir arinhillunni. Af
hverju hafði hann þennan áhuga á
madonnu Cholon? Forvitni hafði
orðið mörgum lögreglumannin-
um að fjörtjóni. Þetta var ekki
vaktin hans, af hverju gat hann
ekki látið Denzii og sérdeildina
um þetta? Hann teygði sig i sim-
ann, dyrnar opnuöust og Lisa
kom inn og hann sagöi: — Kann-
astu viö stað sem kallaður er
Fothergills?
Hún leit á hann meö undrunar-
brosi. — Þú ert þá fjárhættuspil-
ari eftir allt saman? Manstu ekki
að ég sagði að þú litir út eins og
veðmangari?
— Skeytirðu skapi þinu á mér,
eða hvað? sagði hann gremju-
lega. Dagurinn hafði reynt mjög á
þolinmæði hans, nú var það hann
sem skeytti skapi sinu á henni. —
Ég á við hvort þú þreytist á þvi aö
vera kurteis diplómat allan dag-
inn?
En hann varð undrandi, þvi að
hún eldroðnaði. — Fyrirgefðu.
Kannski er ég ástralskari en ég
hélt. Er það ekki þjóðariþrótt að
gera gys að náunganum? Þaö er
hluti af vanmetakennd þjóöarinn-
ar.
Hann ætlaöi ekki að gefast upp
fyrr en i fulla hnefana. — Þú hef-
ur örugglega enga vanmeta-
kennd. Hvað er Fothergills? Ein-
hvers konar spilaklúbbur?
— Það er spilaklúbbur inn.
Leikvangur milajónunganna.
— Hvernig veizt þú um hann?
— Ég hef komið þangað nokkr-
um sinnum.
— Hrökkva launin þin til?
Þetta hafði verið langur dagur,
hann átti erfitt með að halda aftur
af naglaskapnum.
— Þú ert hnýsinn maður.
— Enn eitt þjóðareinkennið.
Hún setti stút á munninn og
sagði svo: — Ætlarðu að pexa all-
an timann, Malone. Mér finnst
ekki viðeigandi að við séum að
þessu þrasi. Ég á við —
— Ég veit hvað þú átt við, sagði
hann stuttur i spuna. Hamingjan
góða, hélt hún að hann væri til-
finningalaus? En svo mildaðist
hann, slakaði ögn á og reyndi að
brosa til hennar; hann velti fvrir
sér hvernig þetta bros liti út, en
spegillinn var bakviö hann. — Allt
i lagi gerum vopnahlé. Hvað um
Folhergills —?
Aftur setti hún stút á munninn;
það virtist kækur hjá henni áður
en hún kom með tillögu sem kynni
að verða felld. — Ef þú vilt fara
þangað, kærirðu þig þá um að ég
komi með þér? Einhver verður að
koma þér á framfæri.
Hann leit á hana og hleypti
brúnum. — Ég veit að ég er hnýs-
inn rétt einu sinni, en hvernig
stendur á þvi að þú átt innhlaup i
þessari búlu?
— Það er engin búla, vertu viss
um það. Og stundum þarf ég að
sinna fleiru en einkaritarastörf-
um. Stundum verð ég að vera eins
konar leiðsögumaður og
skemmtifélagi. Eitt kvöldið
fylgdist ég með oliufursta — og
hann vildi enda kvöldiö hjá
Fothergills. Siðan hef ég komiö
þangað nokkrum sinnum — með
fjárbónda að heiman og með kin-
verskum kaupsýslumanni frá
Hong Kong. Þeir hjá Fothergills
virðast halda að ég hafi komið
með þá þangað. Ég bið bara eftir
þvi.að þér bjóðið mér prósentur.
— Hvernig veðjarðu?
— Þegar ég veðja, þá legg ég
venjulega tvo shillinga á hross.
Hann brosti. — Ég hef vaðið fyrir
neðan mig.
— Þeir hafa aldrei séð shilling
hjá Fothergills.
Malone hló, og allt i einu féll
honum vel við hana. —- Viltu
koma með mér þangað?
— Koma með þér hvert?
Quentin stóð i dyrunum.
—. Þessi Jamaica var að
hringja til min, sagði Malone. —
Hann ætlar að hitta madömu
Cholon á stað sem heitir Fother-
gills i kvöld. Ég þarf ef til vill ein-
hvern til að kynna mig við inn-
ganginn.
BRIDGE
Slemma í spilinu
I þessari gjöf sem spiluð var á
móti i Marbella urðu margir til aö
tapa leiksögninni. Italski meist-
arinn d’Alelio var ekki meðal
þeirra, en honum yfirsást að hann
hefði getað fengið yfirslag.
kæmi staöa þar sem báðir and-
stæðingarnir eru i kastþröng og fá
ekki fleiri slagi.
S. A7 L. G
S. 109 L. K S. DG H. D
S. 3 H. 10 T. K
S. A742
H. 8
T. 1065
L. AG10432
S. DG85
H. AD95327
T. 3
L. D6
S. K3
H. K1087
T. KDG742
L. 9
Sagnir: Norður gefur. Báðir á
hættunni.
Vestur Norður Austur Suöur
Ticci d’Alelio
pass 1 H. 2 T.
2 H. 3 L. 3 H. 4 T.
pass _ 5T. pass pass *
Svar: Suður trompar, tekur á
laufaásinn, trompar lauf, tromp-
ar siðan annað hjarta og annað
lauf. Enn trompar hann hjarta
með siðasta trompi blinds og
trompar lauf i þriðja sinn til þess
að kóngurinn falli.
þálætur hann út tigulkóng, Vest-
ur tekur á ásinn og lætur annað
hvort út tigul eða spaða. Suður
tekur slaginn hvorn litinn sem
Vestur velur, tekur á drottningu
og gosa sinn i trompi og fer inn i
Dlindan á spaðaásinn, til þess að
kasta hjartakóngi sinum i frilauf-
ið.
ttalski meistarinn d’Alelio vixl-
trompaði hins vegar ekki. Hann
geröi ráð fyrir að Austur ætti
tigulásinn biankan, og óttaöist
þess vegna að þegar hann hefði
trompað hjarta þrivegis, myndi
Austur, þegar hann kæmist inn á
trompásinn, taká á hjartaásinn
og láta út hjarta, sem Vestur
myndi yfirtrompa. Hann taldi þvi
öruggara að trompa ekki útspiliö.
Austur tók slaginn og lét út
tromp, sem Vestur tók á ásinn og
lét aftur út tromp, sern tekið var á
tiuna i blindum. Siðan var tekið á
laufaásinn og lauf trompað,
hjarta trompað meö siðasta
trompi blinds og lauf aftur tromp-
að, en Austur kastaði af sér
hjarta. Siðan var tekið á spaða-
kóng og tromp, til þess að upp
S. 1096
H. G54
T. A98
L. K875
Sambandið
rofið
Norskir bridgemenn hafa vakið
athygli á alþjóðamótum undan-
farin ár. Bezti spilamaður þeirra
er e.t.v. Louis Ström. Hér er
dæmi um glæsilegt varnarspil
hans i gjöf sem spiluð var á
heimsmeistaramótinu sem haldið
var i Stokkhólmi. Ström var i
Austri og lét ekki á sér standa að
notfæra sér skyssu sem sagnhaf-
inn gerði.
S. K542
H. 5
T. KG107
L. KGD10
S.
H. D10984
T. D9842
L. 632
S. DG863
H. AKG63
T. 53
L. 5
Sagnir: Suður gefur. Norður —
Suður á hættunni.
Suöur Vestur Noröur Austur
De Ritis Höie La Galla Ström
1 S. 2 S. 4 S. pass
Vestur lét út hjartatiu, sem
Suður tók með gosanum og lét út
spaðaþrist sem Vestur kastaöi i
tigultvisti, kóngurinn var látinn
frá blindum, en Austur drap með
ásnum og lét út hjartatvist. Sagn-
hafi trompaöi með spaðatvisti
blinds og lét út laufakóng, sem
Austur drap með ásnum, fimman
frá Suðri og tvisturinn frá Vestri.
Hvernig fór Ström i Austri að þvi
aö fella fjögurra spaða sögnina?
Athugasemd um sagnirnar:
Tveggja spaða gervisögnin var
visbending um mjög veika
tveggja lita hönd i hjarta og öðr-
um hvorum láglitnum (samkv.
sagnkerfinu sem kennt er við
Marmic).
S. A1097
H. 72
T. A6
L. A9874
FÉLAG ÍSLEIUZKKA HUðlHUSTARMARINA
iÆ-ijJk útvegar yður hljóðfœraleikara
og hljómsveitir við hverskonar tœkifœri
Vinsamlngast hringið í 20255 míiii u. 14-17
Auglýsið í
Þjóðviljanum
DJOÐVIUINN
Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir skraut-
hringja á hjólbarða, bæði alhvíta og hvíta meS
svartri rönd.
Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er.
GÚMMÍVINNUSTOFAN H.F.
Skipholti 35 — Reykjavik — Sími 30688