Þjóðviljinn - 08.07.1973, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 08.07.1973, Blaðsíða 14
14 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 8. júli 1973. NÝJA BÍÓ Smámorð "FUNNY! IN A NEW AND FRIGHTENING WAY!”« —NEWSWEEK 20th Century-Fox presents ELLIOTT GOULD DONALD SUTHERLAND LOUJACOBI ^AIAN ARKIN ÍSLENZKUR TEXTI Athyglisverð ný amerisk litmynd, grimmileg, en jafn- framtmjög fyndin ádeila, sem sýna á hvernig lif getur orðið i stórborgum nutimans. Myndin er gerð eftir leikriti eftir bandariska rithöfundinn og skopteiknarann Jules Feiffer. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Batman Ævintýramyndin um söguhetjuna frægu Batman og vin hans Robin. Barnasýning kl. 3 ABC PICIURES CORP presems DUSTIIM HDFFMAN m SAM PtCKINPAH S Mjög spennandi, vel gerð, og sérlega vel leikin ný banda- risk litmynd, um mann sem vill fá að lifa i friði, en neyðist til aö snúast til varnar gegn hrottaskap öfundar og haturs. Aðalhlutverk leikur einn vin- sælasti leikari hvita tjaldsins i dag, Dustin Hoffman ásamt Susan George Leikstjóri: Sam Peckinpah ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11,15. Sfmi 32075 Þúsund önnu Boleyn Richard Burton Genevieve BUJOLD HalWallis PRODUCTION óÁnwisf tfae l%oiisaiib Days Bandarisk stórmynd, frábær- lega vel leikin og gerö i litum með ISLENZKUM TEXTA, samkvæmt leikriti Maxwell Anderson. Framleiðandi Hal B. Wallis. Leikstjóri Charles Jarrott. Aðalhlutverk: Richard Burton, Ceneviéve Bujold, Ir- ene Papas, Anthony Quayle. Highest rating. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. Hetjur sléttunnar Spennandi ævintýramynd i lit- um meö islenzkum texta. Eldeyjan Vestmannaeyjamyndin sýnd kl. 8 • Sími 31182. Rektor á rúmstokknum Skemmtileg, létt og djörf, dönsk kvikmynd. Myndin er i rauninni framhald á gaman- myndinni „Mazúrki á rúm- stokknum”, sem sýnd var hér við metaðsókn. Lekendur eru þvi yfirleitt þeir sömu og voru i þeirri mynd: Ole Söltoft, Birte Tove, Axel Ströbye, Annie Birgit Garde og Paul Hagen. Leikstjóri: John Hilbard. (stjórnaði einnig fyrri „rúm- stokksmyndunum ”) Handrit: B. Ramsing og F. Henriksen eftir sögu Soya. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9- Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Hve glöð er vor æska Mjög skemmtileg mynd með Cliff Richard Sýnd kl. 3. Á valdi óttans Fear is the key AUSTAIR MacLEAN'S FEARIS TtKKtif for Anglo EMI Film DistnDutors Limited A Kastner-Ladd-Kanter production Barry Newman Suzy Kendall in Alistair MacLean’s “Fear is the Key” Gerð eftir samnefndri sögu eftir Alistair Mac-Lean Ein æðisgengnasta mynd sem hér hefur verið sýnd, þrungin spennu frá byrjun til enda. Aðalhlutverk: Barry Newman, Suzy Kendall. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mánudagsmyndin Lífvörðurinn Japönsk stórmynd, tekin i Cineascope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Easy Rider ÍISLENZKUR TEXTI Heimsfræg ný amerisk verð- launakvikmynd i litum með úrvalsleikurunum Peter Fonda, Dennis Hopper, Jack Nicholson. Mynd þessi hefur alls staðar veriö sýnd við > metaösókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Gullna skipið Spennandi ævintýra kvikmynd i litum. með ISLENZKUM TEXTA. Svnd 10 minúlum fyrir 3. KARPEX hreinsar gólfteppin á augabragði Rauði rúbíninn Listræn, dönsk litmynd um samnefnda skáldsögu eftir Norðmanninn Agnar Mykle. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Ghita Nörby. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Siðustu sýningar. Bariiasýning kl. 3 Villikötturinn SeNDIBÍLASTÖDIN Hf BiLSTJÓRARNIR AOSTOÐA VIPPU - BftSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smtðaðar eftír beiðnl GLUGQASMÍÐJAN SíSumúla 12 • Smi 38220 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Staða yfirhjúkrunarkonu við KLEPPSPITALANN er laus til umsóknar og veitist frá 1. september n.k. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, ber að senda stjórnarnefnd rikisspitalanna fyrir 15. ágúst nk. Hjúkrunarkonur óskast i föst störf og i afleysingar. Hluti úr starfi kemur til greina. Nánari upplýs- ingar veitir forstöðukonan, simi 38140. Reykjavik 6. júli 1973. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRlKSGÖTU 5,SÍM111765 Viljum ráða tvo sölumenn i vefnaðarvöru nú þegar eða siðar. Vinsamlega hafið samband við starfs- mannastjóra. $ SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Frá Viðlagasjóði Reikningar, vegna reksturs Viðlagasjóðs, i Reykjavik og Vestmannaeyjum, verða framvegis greiddir á miðvikudögum og föstudögum milli kl. 13 og 15:30 i Tollstöð- inni við Tryggvagötu (Vesturendi) Viðlagasjóður HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Á þriðjudag verður dregið i 7. flokki. 4.300 vinningar að fjárhæð 27.820.000 krónur. Á mánudag er siðasti endurnýjunardagurinn. ________ Happdrættí H&sköla tslands 7. flokkur 4 á 1.000.000 kr .. 4 á 200.000 kr. . 240 á 10.000 kr. . 4.044 á 5.000 kr. . Aukavinningar: 8 á 50.000 kr. . 4.300 4.000.000 kr. .. 800.00 kr. . 2.400.00 kr. 20.220.000 kr. 400.000 kr. 27.820.00 kr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.