Þjóðviljinn - 15.07.1973, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.07.1973, Blaðsíða 2
2 StÐ’A' — ÞJÖÐVIL'JINN Sunnudagur 15'. júlí 1973. HÓTEL VALASKJÁLF EGILSSTÖÐUM — SÍMAR (97) 1261 OG 1361. Ferðafólk athugið að Hótel Valaskjálf býður upp á heitan og kaldan mat allan daginn. Einnig gistingu i MÓTEL-húsnæði. Einnig leigjum við út fyrir fundi, veizlur, dansleiki o.fl. Kvikmyndasýningar þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. VALASKJÁLF PANELOFNAR LÆGRI HITAKOSTNAÐUR BETRI HITANÝTING H/ERRA HITAGILDI LeitiS ekki langt yfir skammt. PANELOFNAR uppfylla allar kröfur sem gerðar eru til mið- stöðvarofna í dag. Látið PANELOFNA einnig í yðar hús. Leitið tilhoða — stuttur af- greiðsiufrestur. ÍSLENZK FRAMLEIÐSLA. Söluumboð: HITATÆKI H.F. Skipholti 70, sími 30200 Velkomin a Edduhótelin Edduhótelin eru sumargistihús, sem Ferðaskrifstofa rikisins rekur á eftirtöld- um stöðum: Reykjavik Varmalandi Reykjum i Hrútafirði Húnavöllum Akureyri Eiðum Kirkjubæjarklaustri Skógum Laugarvatni Matur og gisting Svefnpokapláss Ferðist ódýrt -j- Heimsœkið Edduhótelin ÞAÐ STANZA FLESTIR I STAÐARSKALA VEtiF ARENDUR LM HRÚTAFJÖRÐ \ Þegar leiðin liggur um Hrútafjörð, er fátt sem eykur meira ánægjuna en koma á góðan veitinga- stað. STAÐARSKÁLI er einn af þeim. Gisting, morgunverður, hádegisverður, kvöld- verður. Auk þess er hægt að velja úr fjölda annarra rétta allan daginn. STAÐARSKÁLI rekur auk þess fjölbreytta ferða- mannaverzlun. Bensin og oliuafgreiðsla á staðnum. Góð aðstaða*ér til að þvo bifreiðina. HRÚTAFIRÐI SÍMI (95)1150 við Norðurlandsveg, 4.km. frá vegamótum Strandavegar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.