Þjóðviljinn - 15.07.1973, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.07.1973, Blaðsíða 5
Sunnudagur 15. jdll 1973., ÞJODVILJINN — SIDA 5 FERÐAMENN! Velkomnir til Akureyrar! HÓTEL VARÐBORG Simi 12600. GÓÐ HERBERGI. GÓÐAR VEITINGAR. Kvikmyndahús: BORGARBÍÓ, svarsimi 11500. Sýningar daglega. Flugkaffi Akureyrarflugvelli: Við starfrækjum i flugstöðinni á Akureyr- ar-flugvelli kaffistofu með skyndiaf- greiðslu. Útibú Kaupfélags Borgfirðinga Verzlunar- og veitingahúsið VEGAMOT SNÆFELLSNESI FERÐAFÓLK, vér viljum draga athygli yðar að þvi, að vér bjóðum yður i veitinga- húsinu: Kaffi. Smurt brauð (heimabakað) Kökur (heimabakaður) Pylsur Bacon og egg Tóbak öl og sælgæti. í verzluninni bjóðum vér yður: Allar algengar vörur, auk þess margt sér- staklega fyrir ferðafólk, t.d. filmur, vega- kort, niðursuðuvörur i fjölbreyttu úrvali, ferðagastæki og áfyllingar fyrir þau. Starfrækjum auk þess benzin- og oliu- afgreiðslu. Veitingastofan, verzlunin og benzinaf- greiðslan er opin frá kl. 9.00 til 11.30. VERZLUNAR- OG VEITINGAHtJSIÐ VEGAMÓTUM. — SÍMI um Hjarðarfell. HOTEL BIFRÖST miS,a,«uÞrlSeÍ* dag* d,i11 a‘ BI,rðSt *erir Hátiðafundi félaga eða starfshópa, afmælisfagnaði, niðia- mót o.fl. áþekkt er gott að halda i Bifröst. HÓTEL BIFRÖST FERÐAMENN BENZÍN — OG OLÍUSALA Á BÁÐUM STÖÐUM. Liggi leið yðar landleiðina frá Vestfjörð- um eða til — farið þér um hlaðið i BJARKARLUNDI og FLÓKALUNDI. Á báðum stöðum bjóðum vér yður gistingu i vistlegum herbergjum ásamt máltiðum og annarri þjónustu i fögru og friðsælu umhverfi. JALLATTE Nýkomnir franskir öryggisskór meö stáltáhettu, sérstaklega góðir til gönguferða. Stærðir 41 til 48 — Sendum gegn póstkröfu. DYNJANDI §Tf. Skeifan 3 h, Rvík. Sími 82670

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.