Þjóðviljinn - 15.07.1973, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 15.07.1973, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 15. júlí 1973. Gengið um gólf í Sléttuhreppi Vift skýliA á Látrum í Aöalvik. Helga, Ólafur, Asa og Hulda. VERZLIÐ I DOMUS Búsáhöld, garðhúsgögn, gastæki, ferðatöskur, svefnpokar, bakpokar, vindsængur, islenzk og sænsk tjöld, ferða- og iþróttafatnaður, ferðaskór i úrvali og margt fleira til ferðalaga og útilifs. MUNIÐ 10% AFSLÁTT ARKORTIN. DOMUS Laugavegi 91. biöur nú um að fá stafinn aö láni, þvi frammi i ósnum lúri fiskur nokkur i botni, svartur og ljótur og æriö illilegur. Hyggst hún hrekja fjanda þann á flótta með stafnum og biöur okkur hvergi hræðast. Okkur þykir illt að standa hjá aðgerðarlausar meðan hún eigi við óvættina, svo við eggjum hvor aðra til stór- ræðanna, brettum upp buxur og leiðumst af stað i humátt á eftir Huldu. En sem við aukum skriðinn til að koma i tæka tið til orustunnar heyrum við Huldu segja stundarhátt: ,,Nú það er þá steinn”. Urðum við allshugar fegnar er hættan er liðin hjá, og flýtum okkur upp á þurrt land. Er óvætturinn þar með úr sögunni, og var litt á orði höfð eftir þetta! Frá Ósnum yfir undir Látra er öldótt foksandssvæði. nefnt Melurinn. Við göngum niður með ósnum og siðan skáhallt yfir Melinn niður i fjöruna. bað er yndisleg gul sandfjara, sem hrein unun er að ganga i, og helst ber- fættur. Við sjáum að tjöld eru hjá skipbrotsmannaskýlinu svo við verðum ekki einar hér. Eitt sinn, er við litum til baka, sjáum við mann koma eftir sandinum i átt frá Miðvik. Hann er i sundskýlu einni fata og fer geyst. Hann nær okkur brátt og tökum við hann tali og spyrjum tiðinda úr héraði. Hann kveðst Ólafur heita og vera úr Reykja- vik. Segist hann halda til i skýlinu ásamt konu sinni, Helgu, og hafi þau skroppið til Miðvikur á fjörunni. bar gleymdu þau sér i veðurbliðunni, og er þau ætluðu til baka var komin flæði og Ósinn ófær. beim þótti langt að biða út- fallsins, svo Ólafur svamlaði yfir undir hendur en skildi Helgu eftir. Nú var hann að hlaupa á fund tjaldbúanna, sem voru fjórir ungir og elskulegir Isfirðingar, að biðja þá að sækja fyrir sig konuna á gúmmibát, er þeir höfðu með- ferðis. Hann hleypur siðan áfram, en við komum i humáttina á eftir. begar við komum að skýlinu er kl. 7. e.h. og við búnar að vera 6 kl. st. á leiðinni. Skýlið á Látrum er nýlegt og mjög vistlegt. Ég hafði leyfi frá Daniel Sigmunds- syni á ísafirði til að búa i skýlun- um þar sem við þyrftum þess, svo við flytjum hér inn og förum að elda. A Látrum verður snemma sól- sett, þvi sólin gengur bak við Straumnesið. Sólskin og hiti hafði verið allan daginn, en um leið og sólin hvarf kólnaði skyndilega og eftir stutta stund var komin nið- dimm þoka. Við erum þreyttar eftir daginn svo við frestum öllum skoðunar- ferðum, förum bara að hátta og látum Huldu lesa okkur i svefn. Miðvikudaginn 21. júli vöknum við frekar seint og ég flýti mér að gá til veðurs. bað er orðið þoku- laust en dimmt i lofti einkum til hafsins. Við fáum okkur góðan morgunverð og tökum til nesti, þvi nú á að ganga á Straumnes- fjall og lita á Rekavik bak Látur i leiðinni. Helga og Ólafur búast lika til ferðar, þó ekki með okkur, þvi þau ætla að Stakkadalsvatni. bað er óðum að létta til og við hröðum okkur að komast af stað. bað stendur heima að þegar við göngum frá skýlinu, kl. 10 min. fyrir 12, er sól farin að skina um a I 1 a v i k . Frá Látrum liggur ágætur bilvegur inn með fjallinu, i sneið- ing upp á fjallið og siðan út eftir þvi endilöngu út á norðaustur horn Straumnessins. Vegurinn er leyfar frá hersetu Amerikana á fjallinu og ber verkmenningu þeirra gott vitni. En á Látrum eru aðrar leyfar frá veru þeirra, sem ekki eru eins ánægjulegar. Er það alls konar óhrjálegt drasl, sem liggur hér á við og dreif. Kolryðguð vagnatrossa, tunnur óteljandi og fleira af þvi tagi. Setja þessar Ijótu minjar ömur- legan svip á fallegt umhverfið. Frá Látrum er stutt inn á lágt eiði, en yfir það er farið til Reka- vikur bak Látur. Rekavik er litil og dálitið klemmd milli stór- fjallanna Hvestu og Straumnes- fjalls. Dálitið stöðuvatn þekur að mestu botn vkurinnar, en mjór 0 með Dc-8 þotu til New York með hópferðabílum New York-Miami Vegna sérstaklega hagkvæmra samnlnga, getur Ferðaþjónusta Loftleiða boðið óvenjulega skemmtilega ferð um nokkur hlnna laðandl Suðurríkja Bandaríkjanna. Eklð er með þægllegum og stórum langferðavagni frá New York tll Miaml Beach í sólskinsfylkinu Florlda. Á leiðinni er komið við í hinum óviðjafnanlega DISNEY WORLD skemmtlgarðl og eiijnig í Geimferðastöðinnl á Kennedy höfða. Siðan er dvalizt við sól og sjóböð á Miaml Beach ströndinni. Dvöl í New York borg eða annars staðar má svo hagræða fyrir eða eftir Florida- ferðina. Verö Irá Kr. 32.700.- Upplýsingar og sala farmiða hjá Ferðaskrifstofunum og öllum umboðsmönnum Loftleiða. innumm FEROAÞJONUSTA VESTURGATA 2 simi 20200 ________________ Akureyringar — Ferðafólk! Athugið að við höfum allt sem yður vantar i ferðalagið: Sóloliu — gleraugu — filmur — snyrtivörur. Avexti — ávaxtasafa — kex — smurt brauð. Svið — hamborgara — heitar pylsur — franskar kartöflur. Rjómais og isrétti. Fljót og góð afgreiðsla. ^ ^ ^ Krókeyrarstöðin Vegánesti Glerárhverfi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.