Þjóðviljinn - 15.07.1973, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 15.07.1973, Blaðsíða 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 15. jiill 1973. Brauösamlokur frá brauðbæ fást i Nesti hf. Ártúnshöfóa.v/Elliöaár og Fossvogi Leggið upp frá NESTI með nesti frá NESTI fyrir yður, fjölskylduna og bifreiðina. NESTI h.f. Norsku Pioner . . rUulua.amM hafa marga kosti, 1 ,///ert fyrst og fremst öryggi. Tvöfaldur byrðingur^—^með lofthólfum milli laga kemur í veg fyrir að Pioner geti sokkið. Þeir eru auðveldir í flutningi og meðförum. Tvær gerðir eru fyrirliggjandi, Pioner 8, þriggja manna bátur, 48 kg og Pioner 12, sex manna og vegur 100 kg. Pioner er ómissandi fyrir þá, sem eyða sumarleyfinu við vötn eða strendur landsins. ÆIUFEMGIÐ HFVes,ur9ö,u 2 Rvk Sími: 26733 (3 línur). YÐAR ÁNÆGJA OKKAR ÁNÆGJA NESTI h.f. Þarna sé ég Kerlingafjöllin Ms. Baldur Stykkishólmi — simi (93)8120. Afgreiðsla i Reykjavik: Skipaútgerð rikisins. Simi 1-7650. JÚNÍ — SEPTEMBER Stykkishólmur — Flatey — Br jánslækur — Brjánslækur — Flatey — Stykkishólmur: MÁNUDAGA: Frá Stykkishólmi kl. 13 eftir komu póstbifreiðarinoar frá Reykjavik. Frá Brjánslæk kl. 17. Áætlaður komutimi til Stykkishólms kl. 20.30. LAUGARDAGA: Á timabilinu 10. júni til 9. sept. að báðum dögum með- töldum. Frá Stykkishólmi kl. 14. Frá Brjánslæk kl, 18. Aætlaður komutimi til Stykkishólms kl. 22.30. Viðkoma er alltaf i Flatey, en þar geta farþegar dvalið i um 3 tima á meðan báturinn fer til Brjánslækjar og til baka aftur. FIMMTUDAGA: A timabilinu 13. júli til 10 ágúst að báðum dögum með- töldum. Frá Stykkishólmi kl. 11.00 árdegis. Frá Brjánslæk kl. 15.00 Áætlaður komutimi til Stykkishólms aftur kl. 19.00. FÖSTUDAGA: Á timabilinu 30. júni til 8. sept. að báðum dögum með- töldum. Frá Stykkishólmi kl. 11.00 árdegis. Frá Brjánslæk kl. 15.00. Aætlaður komutimi til Stykkishólms kl. 19.00. ADRAR FERÐIR: M.s. Baldur fer 2 eða fleiri ferðir i mánuði milli Reykjavikur og Breiðarfjarðarhafna.sem eru nánar auglýstar hverju sinni. M.s. Baldur flytur bila milli Brjánslækjar og Stykkis- hólms. — Með þvi að ferðast og flytja bilinn með skipinu er hægt að kanna fagurt umhverfi, stytta sér leið og spara akstur. — Bilaflutninga er nauðsynlegt að panta með fyr- irvara: FRA STYKKISHÖLMI: 1 sima 93-8120. FRA BRJÁNSLÆK: Hjá Ragnari Guðmundssyni, Brjáns- læk, simstöð Hagi. VEITINGAR: Um borð er selt kaffi, öl, heitar súpur o.fl. — LEIGA: M.s. Baldur fæst leigður um helgar til siglinga um fjörðinn. * Utgerðin ber enga ábyrgð á farangri far- þega. Frá Skiðaskálanum HVERADÖLUM Höfum okkar vinsæla kalda borð i hádeginu á sunnudög- um. — Aðra daga heitur matur. Tökum veizlur og hópa. Sendum einnig út köld borð, 4® smurt brauð og snittur. Njótið okkar góðu veitinga I rólegu umhverfi. Ingibjörg og Steingrimur KarlsSon.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.