Þjóðviljinn - 05.09.1973, Síða 11

Þjóðviljinn - 05.09.1973, Síða 11
Miðvikudagur 5. september 1973 ÞJÓÐVÍLJINN — SÍÐA 11 Hvað gera íslendingar við karla eins og Schmith? llansi Schniith, ein mesta stór- skyttan i handknattleiksheimin- um i dag, kciiiur hingað með vcstur-þýzka liðinu Gummers- bach um iniðjan ínánuöinn, en liðiö keppir við islandsmeistara Vals i Evrópubikarkeppninni. Hansi Schmith er ekki aðeins frægur markaskorari, heldur er hann einhver mestur ógnvaldur d leikvelli sem um getur. Hann neytir allra bragða til að kiekkja á andstæðingunum, og hann er sagður snillingur i að leyna brot- uin sinum, en sumir segja að dóinarar séu gjarnan hræddir við þennan risa sem er 1,91 m. á hæð og 95 kg á þyngd. Ilansi Schmith er Kúmeni, og lék 18 sinnum með rúmenska landsliöinu áður en hann settist að i Vestur-Þýzkalandi fyrir tiu árum, en siðan hefur hann verið sterkasta stoð vestur-þýzka landsliðsins, og kom með þvi hingað til lands fyrir nokkrum ár- um. Myndirnar sem hér fylgja meö eru allar teknar af vestur-þýzk- um ljósmyndara i landsleik Vest- ur-Þýzkalands og Sviþjóðar á s.l. vetri. Vestur-Þjóðverjar unnu með 19:14, og Hansi skoraði 12 mörk. En hann var ekki aðeins liðtækur i sókninni, þvi myndirn- ar sýna að hann beitir ýmsum brögðum i vörninni lika. Fjö lbragðaglimu- maðurinn. Svona aðfarir eru sagðar algengar i fjölbragðaglimu, en hætt er við að sænski leikmaður- inn geti litið sinnt handknattleik meðan hann er i þessum armlás hjá Hansa. Boxarinn Hansi hefur skorað á fimmta hundrað mörk i vestur-þýzka landsliðinu, en honum er ekkert um það gefið að andstæðingarnir leiki þetta eftir. Þess vegna tekur hann á móti sænsku sóknarmönn- unum á þennan ómjúka hátt. „Góða sóknarmenn er aðeins hægt að stöðva með þvi að brjóta á þeim”, segja handknattleiks- sérfræðingar. Sönnun: 1 öllum handknattleikssölum heims eru leikreglur brotnar af ásettu ráði, og Hansi Schmith er eitt dæmi af lslenzku keppendurnir ásamt fararstjóra sinum, Sigurði Helgasyni. Talið frá vinstri: Asta B Gunnlaugsdóttir, Katrin Sveinsdóttir, Jón Gunnar Bergs og Sigurður Helgason. A myndina vantar Lárus Guðmundsson. Ódrengileg framkoma er hans einkennismerki mörgum, en fáir kunna betur að beita brögðum. Hinn mannýgi Mörgum stendur stuggur af mannýgum nautum, og Hansi á það til að stanga andstæðingana knálega. Hér sést hann stanga sænskanleikmanni siðuna, og um leið slær hann vinstri handleggn- um milli fóta honum. „Þjálfarinn skipaði okkur að reyna að draga Ur leikhraða Svianna með mikilli hörku”, sagði einn þýzku leik- mannanna eftir keppnina. Hinn mannýgi Góöur árangur á Andrési Önd 4 íslenzkir krakkar tóku þátt í mótinu tslenzku keppendurnir náðu mjög góðum árangri á hinum ár- legu Andrésar Andar leikum, sein fram fara i Kongsberg 1 Noregi. Að þessu sinni unnust ein gull- verðlaun, Asta B Gunnlaugsdóttir sigraöi í (10 m hlaupi og varð þar með fyrsti keppandinn á leik- unum frá upphafi, til að vinna 3 gullverðlaun, en hún sigraði i (19 m og «00 m I fyrra. tslendingarnir héldu utan sl. föstudag og kepptu á laugardag ogsunnudag. Þeirhlutu frábærar viðtökur áhorfenda, sem hylltu þá gifurlega er liöið gekk inn á leik- völlinn með- islenzka fánann i fararbroddi. Er krakkarnir veif- uðu til áhorfenda varð hrifningin svo mikil að þeir risu Ur sætum sinum og hylltu þá enn meira. Andresar Andar leikarnir fóru nU fram i 6. skipti og eru þeir nU orðnir eins konar óopinbert Noröurlandamót krakka á aldrin- um 11—12 ára. Þetta er i 4. sinn sem Islendingar taka þátt og i fyrra unnu þeir þrenn gullverð- laun. Keppendur að þessu sinni voru þau Asta B Gunnlaugsdóttir, 12 ára, Jón Gunnar Bergs, 11 ára og Katrin Sveinsdóttir, 11 ára. Asta keppti i 60 metra hlaupi og 600 metra hlaupi. t 60 m voru 72 keppendur og varð hUn langfyrst, hljóp á 8,2 sekUndum. Þar með varð hUn fyrst til að vinna 3 gull I þessarri keppni og var hUn hvött óspart af norskum áhorfendum. meðan á hlaupinu stóð. I 600 metrunum var hUn fyrst þar til 40 metrar voru eftir, en þá slakaði hUn á og varð I 6. sæti af 44 kepp- endum. HUn hljóp á 1.47.4 min. og er það nýtt telpnamet. Lárus varð 4. i 600 metrunum af 62keppendum,hljópá 1.43.4 min. Hann varð siðan 9. i 60 metr- unum, hljóp á 8.7 sek. Jón Gunnar varð 8. i 600 m af 51 Framhald á bls. 15. UMSJÓN: GUNNAR STEINN PÁLSSOtf

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.