Þjóðviljinn - 05.09.1973, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 05.09.1973, Qupperneq 15
Miðvikudagur 5. september 1973 ÞJQpyiLJINN — SIÐA 15 V erkalýðsmál Framhald af bls. 7. mennings að það sé ekki nema rétt og sjálfsagt að drepa at- vinnurekendur og kaupsýslu- menn, eða að minnsta kosti sé ekki hægt að teija svoleiðis fram- takssemi til stórglæpa. barna kemur sem sagt fram, að dómi þremenninganna, eitthvað svip- aöur áróður og islenzkir ,,at- hafnamenn” þóttust á sinum tima skynja i visunni gömlu: Rekist þú á rikan mann, reyndu ef þú getur að bregða fæti fyrir hann, svo fjöldanum liði betur. Máli sinu til rökstuðnings benda höfundar bæklingsins ein- mittá hliöstæöa ljóðlist, það er að segja baráttusöngva italskra verkamanna, sem einhvern tima voru fluttir i vestur-þýzka hljóð- varpiö. bessir kveölingar eru, segja þeir þremenningar og fer um þá hrollur, fullir af „dýrkun á stéttabaráttu, ofbeldi og morð- um”. Olga Rúna ekki ein á báti Ekki er nóg með þaö, halda málsvarar vesalings peninga- mannanna áfram, aö útvarpið spúi áróöurseitri sinu yfir fullorðna hlustendur og horfend- ur, heldur eru saklaus börnin heilaþvegin á sama hátt i barna- timunum, og veit maður þá aö Olga Rúna er ekki aldeilis ein i heiminum. Til dæmis benda þre- menningarnir á barnaleikrit eitt, þar sem skúrkurinn er rikur mað- ur sem á fina villu. I leikritinu kemst einn krakkanna svo að oröi: „Við ættum að svæla hann út úr verksmiðjunni”. Meö þessu, segja höfundar bæklingsins, er veriö að benda krökkunum á, að þetta sé rétta aðferðin viö alla þá, er eiga finar villur. Má þá nærri geta hvaða álit forsvarsmenn hins frjálsa framtaks i Vestur- býzkalandi hafa á jafn stórhættu- legum kommúnistaáróðri og kemur fram i sumum ævintýrum þess sviviröilega laumukomma H.C. Andersens, og nægir að benda á stóra og Litla Kláus sem dæmi. Forsvarsmenn vestur-þýzka útvarpsins hafa svarað fyrir sig og eru hinir bröttustu, einn þeirra.Gunter Rohrbach h e f- ur meira að segja látið svo um mælt, aö þegar á heildina sé litið, sé sú mynd, sem hljóðvarp og sjónvarp gefi af atvinnurekend- um og kaupsýslumönnum, svo vinsamleg þeim að kalla megi áróður þeim i hag. En áróðurs- stofnun atvinnurekendanna (Institut der deutschen Wirts- chaft) sem hefur bækistöð i Köln, róast ekki að heldur og rekur upp ramakvein svo að segja daglega, eins og nýlega eftir einn sjón- varpsmyndaflokkinn, sem bar heitið Átta stundir eru ekki dagur (Acht Stunden sind kein Tag) og fjallar um verkalýðsniál. Tals- menn atvinnurekenda supu hvelj- ur af reiði: „betta er gagnrýni á kerfið”, sögðu þeir af heilagri vandlætingu, „ef ekki bein afneit- un á þvi”. Móðursýki Hvað sem þessu liður, þá benda skoðanakannanir sterklega i þá átt að vinsældir atvinnurekenda séu að verða að engu i Vestur- býzkalandi. 1968 bentu kannan- irnar til þess, að sextiu af hundr- aði landsmanna litu á atvinnu- rekendur sem gott fólk og félags- hæft. 1972 voru hinsvegar aðeins átján af hundraði þeirrar skoðun- ar. Hér er sem sagt um alger endaskipti á viðhorfum vestur- þýzks almennings til kapitalista lands sins að ræða, en sjónvarp og hljóðvarp hafa varla átt mikinn þátt i þeim umskiptum. Höfundar umrædds bæklings áttu áberandi erfitt með að færa rök fyrir ásök- unum sinum á hendur þessum fjölmiðlum, og af umsögnum ýmissa vestur-þýzkra blaða má ráða, að þessi árás á útvarpið sé tekin sem hysteria eða tilraun til skoðanakúgunar. Og þegar haft er i huga hve gersamlega at- vinnurekendur hafa hrapað i áliti hjá almenningi, er ekki nema eðlilegt að þeir verði gripnir móðursýki og ráðist á hvern þann blóraböggul, er fyrst verður fyrir þeim i æðinu. dþ F erðaskrif stof an Framhald at bls. 6. vildu „fylla allar smugur af erlendum feröamönnum”. Sam- kvæmt rannsókn sérfræðinga Sb mundi fjöldi erlendra feröa- manna komast i hármark 1976 og vera þá 85.600 — ef að ekki veröur nú ráðizt i einhverjar fram- kvæmdir sem færa út móttöku- skilyrði. bar með er það alveg i okkar höndum, sagði Sigurður, hve mörgum útlendingum við tökum við i framtiöinni. Hvaða stefna? Arið 1961-64 fjölgaði erlendum ferðamönnum aö meöaltali um 19,3% á ári, árin 1964-67 um 18% en 1967 - 71 um 12,7% og á fyrstu sjö mánuöum þessa árs nam hún 9%. Væri nú spurt, hvort okkur þætti þetta æskileg þróun eða ekki. Og allavega væri nýting hótela nú mjög óhentug — nýtingartimi þeirra stuttur, og ekki bætti úr skák aö um hásumartimann væru hótel i Reykjavik fyllt af fjölmennum ráðstefnum, sem koma um leiö i veg fyrir eðlilega nýtingu hótela úti á landi. Siguröur vildi engu spá um eigin hugmyndir um störf og stefnu Feröaskrifstofunnar, en hann kvaö ljóst að fráfarandi for- stjóri og starfsfólk hans hefðu unniö frábær störf við mjög erfiðar aðstæður. Sjálfur hefur Sigurður verið blaöafulltrúi Loft- leiða eða i skyldum kynningar- störfum fyrir félagið i um það bil aldarfjórðung og skipulagði m.a. viðdvalarboð þau, sem sjá nú fyrir um fjóröungi þeirra er- lendra ferðamanna sem hingað koma. Ferðaskrifstofan er að flytja úr Gimli og Vonarstræti I nýtt hús- næði nú um næstu mánaöamót. baö er i hús Sölufélags garð- yrkjumanna við Reykjanesbraut. Loftleiðir voru þar um tima til húsa. Góður árangur Framhald af 11. siðu. keppanda og fékk hann timann 1.48.8 min. Katrin Sveinsdóttir, sem er systir þeirra Láru og Sigrúnar Sveinsdætra, tók þátt i 60 m hlaupi. Hún var i 1. sæti þar til 10 metrar voru eftir af hlaupinu, en þá hrasaði hún og féll i brautina. bar var hún mjög óheppin; liklegt er að hún hefði náð sér i verðlaun I 60 m hlaupinu ef þetta hefði ekki komið fyrir. Annars er Katrin geysilega efnileg,og það er öruggt að hún á ekki eftir að standa systrum sinum að baki.' Hún er aðeins 11 ára.og þótt hún hafi ver- ið óheppin úti er vist að hún á eftir að láta mikið að sér kveða. Keppendur á mótinu voru alls 450 og má sjá af úrslitum Islend- inganna að þeir hafa alls staðar verið i fremstu röð. Gangbraut Framhald af 5. siðu. skólahverfi eitt og skiptir því i tvennt. Guttormur sagði að búið væri að planleggja gangbrautina, en hún á að vera i sambandi við strætisvagnaútskot. Gengið hefur erfiðlega að fá vörubila til efnis- flutninga svo gera megi gang- stéttir meðfram Kringlumýrar- braut. bá er enn ekki komin lýs- ing meðfram götunni á þessum kafla, en Guttormur sagði, að byrjað væri á að koma upp lýs- ingu meðfram götunni. Gangbrautin verður máluð og merkt eftir að gangstéttargerð er lokið. Umferðarljós verða ekki sett upp á Kringlumýrarbraut á þessum stað. Verið er að taka upp graseyju sem liggur eftir miðri brautinni. Bjóst Guttormur við, að merk- ingu brautarinnar yrði lokið seint i þessari viku eða i byrjun þeirrar næstu. bjóðviljinn sér ástæðu til að óska viðkomandi aðilum borgar- kerfisins til hamingju með á- formin. — úþ. Bankinn Framhald af bls. 1 teikningar birtust af væntanlegri byggingu i blöðum, að menn fara að efast um að ákvörðunin hafi verið rétt mæt og þaö, sem veldur fyrst og fremst þessari hugar- farsbreytingu, er sá mikli þrýst- ingur, sem er frá öllum þorra Reykvikinga gegn þvi aö Seðla- bankinn reisi þetta musteri við Arnarhólinn. — Má ekki búast við fjörugum umræöum á þriöjudaginn um málið? — Ég veit ekki um afstöðu borgarráðsmanna þar sem eng- inn hefur ennþá tjáö hug sinn til málsins. Ef þetta verður sam- þykkt i borgarráði, þá veröa vafalaust hafnar viðræður viö Seðlabankann um breytta stað- setningu. Fallist Seölabankinn á breytta staösetningu veröa hafn^ ar viðræður við stjórn bankans og rikisstjórnina um kostnaðar- skiptingu af þeim framkvæmdum sem þegar hafa átt sér stað. sj Sókn Breta Framhald af bls. 1 entshafið og geröu þá næstum þvi utaf við þorskstofninn þar). bað er varlega áætiað eftir það kapp sem brezkir togaraeigendur lögðu á að ná markinu 170 þúsund tonn til 1. september, aö veiöitim- ar þeirra hafi fariö upp i 340 þús- und á þessu eina ári. Samt ná þeir ekki hærra en i 164 þúsund tonn, að eigin sögn.beir hafa með öör- um orðum þurft tvo tima núna til að ná hverju tonni á móti einum tima milli 1960—1970! Augljóst er aö þessar upplýs- ingar sem Jónas aflaði sér, stað- festa að Bretar hafa allt kapp lagt á aö ná sem allramestu afla- magni af tslandsmiðum, og má þá nærri geta hvort tölum þeirra um aflamagn er unnt að treysta fremur en öðru. bannig hafa varðskipin okkar náð árangri i að trufla Bretann. Sjónvarpsþátturinn A mánudaginn var sjónvarpað umræðuþætti um landhelgismálið i Yorkshire Television. Jónas var eini þátttakanöinn af tslands hálfu. Af andstæðinganna hálfu töluðu Austen Laing, framkvæmdastjóri brezkra togaraeigenda, James Johnson, þingmaður frá Hull og Dick Taylor, talsmaður skip- stjóra. bættinum var sjónvarpað beint, en dagskrár sjónvarps- stöðvarinnar ná til alls þess svæð- is þar sem m.a. eru fiskibæirnir Grimsby og Hull. Stjórnandi var hinn þekkti sjónvarpsmaður Austen Mitchell. Jónas byrjaði á að lýsa þvi yfir og kvaðst tala þar fyrir munn allra tslendinga, að landhelgis- deilan væri nú komin á það stig, að það væri aðeins timaspursmál hvenær tslendingar slitu öllu stjórnmála- og viðskiptasam- bandi við Breta. James Johnson Forstofu- herbergi Óskast, sem fyrst, Upplýsingar i sima 15049 milli 4 og 7. MÁLASKÓLINN mímir Brautarholt 4 Sími 10004 LIFANDI tungumAlakennsla kvaðst furða sig á yfirlýsingu þessari og vitnaði eins og fyrri daginn til fornrar vináttu þjóð- anna. Jónas svaraði þvi til að ts- lendingar hefðu fengið miklu meira en nóg af ofriki Breta. bol- inmæði okkar væri á þrotum. begar Austen Laing sagði að Bretar hefðu alltaf verið tilbúnir til að leysa deiluna með sam- komulagi, svaraði Jónas þvi til, að þá væri rætt um fisk sem ts- lendingar ættu en ekki Bretar. Hliðstætt væri að tslendingar byðu Bretum að nýta fyrir þá oliulindirnar i Norðursjó. Skip- stjórinn, Dick Taylor, lét vel af árangri veiðanna á tslandsmið- um og kvaðst bjartsýnn á fram- tiðina. Jónas kvaðst vilja láta hann og aðra brezka togaramenn vita það, að herskip brezka flot- ans hefðu gerbreytt viðhorfi ts- lendinga að þvi er varðaði hjálp þá er þeir hefðu jafnan fengið. ts- lenzkir spitalar yrðu eftir sem áð- ur opnir slösuðum og sjúkum, en við mundum hætta að senda báta út úr höfnunum til að sækja þá. Sjálfir verða Bretar að koma upp að bryggjunum með veika og slasaða menn og þá verða þeir að svara til saka sem brotlegir eru að íslenzkum lögum. Brezku togaraskipstjórarnir gætu ekki búizt við að geta gengið að fráteknum hótelherbergjum i vari þegar vond væru veður. Á vetri komanda yrðu þeir að vera við allt öðru búnir. Eftir fram- komu Breta og sérstaklega brezku herskipanna og dráttar- bátanna við okkur teldu tslend- ingar ekki koma til mála aö veita þeim sama beina og i fyrra. Lánasjóður íslenzkra námsmanna minnir á að umsóknarfrestur til að sækja um aðstoð úr sjóðnum til náms á komandi vetri er eftirfarandi: 1. Vegna haustlána til 15. september. 2. Vegna alm. námslána, sem greiðast i einu lagi i janúar til marz, til 15. október. 3. Vegna ferðastyrkja til 15. október. 4. Vegna kandidatastyrkja til 15. októ- ber. 5. Hefjist námsár eigi fyrr en um eða eftir áramót er umsóknarfrestur um námslán og/eða ferðastyrki til 1. febrúar. Umsóknum skal skila á skrifstofu sjóðs- ins, Hverfisgötu 21, Reykjavik. Skrifstof- an er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 13.00—16.00. Lánasjóður isl. námsmanna. sBÍNAÐARBANKl ÍSLANDS FÍM — Félag islenzkra myndlistarmanna HAUSTSÝNING verður opnuð i Myndlistarhúsinu á Mikla- túni laugard. 22. sept. n.k. öllum er heimilt að senda inn myndir til mats dómnefndar Utanfélagsmenn sendi verk eftir þessum reglum: málverk 5—7 myndir höggmyndir 2—5 verk grafik, textil, vefnaður eða annað 3—5 verk Tekið verður á móti verkum á sýningar- stað miðvikudaginn 19. sept. kl. 10—15 Auglýsingasíminn er 17500 :mmmm Fiutningstilkynning Höfum flutt söludeild okkar og vörugeymslur frá Síðu- múla 18 í Klettagarða 7—9. (inngangur að norðanverðu). Símanúmer eru áfram 82-4-82 og 82-4-83. Sælgætisgerðin FREYJA

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.