Þjóðviljinn - 05.09.1973, Qupperneq 16
Almennar upplýsingar um lækna-
þjónustu borgarinnar eru gefnar i
simsvara Læknafélags Reykja-
vikur, simi 18888.
Mi&vikudagur 5. september 1973
Nætur-, kvöld- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 31. ág-
úst til 6. september verður i Ing-
ólfsapóteki og Laugarnesapóteki.
Slysavarðstofa Borgarspitalans
er opin allan sólarhringinn.
'Kvöld-, nætur- og helgidagavakt á
Heilsuverndarstööinni. Simi
21230.
Krafa Líbýu á ráðstefnunni í Algeirsborg
Burt með erlendar herstöðvar
og herskip frá Miðjarðarhafi
Malta lofar niðurlagningu herstöðva fyrir 1979
ALGEIRSBORG 3/9 — Samtök
rikja utan hernaöarbandalaga
þinga nú i Algeirsborg, og i dag
samþykktu utanrlkisráöherrar
þeirra aö Malta skyldi tekin inn i
samtökin sem fuligildur a&ili,
þrátt fyrir brezku herstöövarnar
á eynni. Bentu Maltverjar á aö
þeir leyfðu herstöövarnar af
efnahagslegum ástæöum ein-
göngu, og lofuöu aö þær skyldu
lagöar niöur fyrir áriö 1979.
Fyrr um daginn hafði Libýa
3 gull á
Andrési
Þessi mynd var tekin af Astu B.
Gunnlaugsdóttur er hún kom til
Reykjavikur i fyrrakvöld, en hún
var þá að koma af Andrésar And-
ar leikunum, sem er frjáls-
iþróttamót 11—12 ára krakka af
Noröurlöndunum.
Hún hefur unnið það einstæöa
afrek að vinna 3 gull á þessum
leikum, 2 i fyrra og 1 i ár, og er
hún fyrst keppenda frá upphafi til
að gera það.
Nánar er sagt frá árangri
þeirra 4 islendinga, sem þarna
kepptu, á iþróttasiðu i dag.
hvatt öll riki þriðja heimsins til aö
krefjast þess að öll utanaökom-
andi riki fjarlægðu herflota sina
og herstöðvar af Miðjarðarhafs-
svæðinu, en eins og kunnugt er
hafa bæði Nató og Sovétrikin
mikinn flotastyrk á Miðjarðar-
hafi og herstöðvar viðs vegar á
eyjum þess og ströndum. — Auk
Möltu voru Argentina, Bangla-
desh og Perú tekin inn i samtökin,
og Sviþjóð, Finnland og Austur-
Sprengja slasar
lögreglumenn
LUNDONUM 4/9 — Þrfr lög-
reglumenn slösu&ust I gær er
sprengja sprakk I höndum þeirra
fyrir framan lögreglustööina I
Westham, sem er ein af útborgum
Lundúna. Sær&ist einn þeirra
mikiö I andliti og á höndum og
hendleggjum. Sprengjan fannst I
bíl, sem lagt haföi veriö fyrir
framan lögreglustööina. Var hún
I pakka, sem skrifaö var utan á
til lögrcglunnar.
Rannsóknir á leifum sprengj-
unnar benda til þess, að Irski lýð-
veldisherinn (IRA) hafi ekki ver-
ið hér að verki, en allnokkrar
sprengjur, sem undanfarið hafa
sprungið i Lundúnum og I Mið-
Englandi, hafa verið kenndar
fólki hli&hollu þeim samtökum.
Hefur lögreglan grun um að hér
hafi verið að verki brezkir glæpa-
menn, sem tileinkað hafi sér að-
ferðir IRA. Um þessar mundir
eru miklar erjur meðal glæpa-
manna innbyröis i East End, og
hefur lögreglan haft afskipti af
þeim átökum og handtekiö margt
manna. Er talið hugsanlegt að
sprengjan hafi verið send lögregl-
unni i hefndarskyni af þeim sök-
riki sitja þingið sem gestir. Munu
aðildarriki samtakanna þá sjötiu
og niu talsins.
Meðal kunnra stjórnmálaleiö-
toga sem ráðstefnuna sækja eru
Tito Júgóslaviuforseti, Indira
Gandhi, forsætisráðherra Ind-
lands, Haile Selassie Eþiópiu-
keisari, Sihanouk fursti frá Kam-
bódiu, Mujibur Rahman, for-
sætisráðherra Bangladesh og
Jasser Arafat, leiðtogi palest-
insku skæruliðahreyfingarinnar
A1 Fata.
Fregnir frá ráðstefnunni herma
að þácttökurikin muni taka harö-
snúna afstöðu gegn tilraunum
stórveldanna til að ráðskast með
heimsstjórnmálin eftir eigin
hentugleikum. Utanrikisráðherr-
ar bandalagsrikjanna hafa meðal
annars tekið til athugunar að lýsa
yfir viðskiptabanni á Israe’l, og
einnig er fram komin tillaga um
að fordæma hernaðarafskipti
Bandarikjanna i Indókina.
Rauðir Kmerar
í sókn:
Harðir
bardagar
um
Kompong
Cham
PNOMPENH 4/9—Hersveitir
Ra,uðra Kmera (Khmer
Rouge), sem styðja útlaga-
stjórn Sihanouks fursta, lögðu
i nótt til atlögu við herlið
stjórnar Lon Nols i Kompong
Cham, sem er þriðja stærsta
borg Kambódiu. Hafa i dag
geisað harðir bardagar I út-
jöðrum borgarinnar, þar á
meöalálóð háskólans þar. Um
manntjón er ekki kunnugt, en I
álika átökum um borgina i
fyrri viku féllu og særðust um
áttatiu manns.
Rauöu Kmerarnir hafa á
sinu valdi allar helztu sam-
gönguleiðir til borgarinnar, og
flugvöllurinn þar hefur verið
lokaður I rúma viku, þótt her-
menn Lon Nols hafi þar enn
fótfestu.
Víkingaskip
BREMERHAVEN — Um það
bil þúsund ára gamalt vikinga-
sMp fannst nýlega skammt frá
Wuster við mynni fljótsins Weser
i Vestur-Þýzkalandi. Skipið, sem
er sex metra langt, fannst þegar
helgidagafornfræðingur einn leit-
aði i löngu sokknu þorpi. Þykir
liklegt að þar kunni að finnast
fleiri fornminjar frá vikingaöld.
Kóleran breiðist út
Tilfelli í Yestur- Þýzkalandi
RÓM 4/9 — Átján manns hafa nú
látizt úr kóleru á ttaliu, og alls
hafa 134 manns tekið veikina þar i
landi. Vitað er að drepsóttin er
komin til bæði Norðurltaliu og
Sardiniu, og I Offenbach i Vestur-
Þýzkalandi hefur fjörutiu og sjö
ára gamall maður veikzt. Var
hann nýkominn heim úr frii frá
Napóli-svæðinu.
I flestum Evrópulöndum hefur
fólk, sem hyggst leggja leið sina
til Italiu, veriðhvatt til að láta
bólusetja sig gegn kóleru, og i
sumum löndum hefur það verið
gert að skyldu. Alþjóðaheil-
brigðismálastofnunin (WHO)
hefur tilkynnt að trúlega hafi
kóleran borizt til Napóli meö
skelfiski, sem smyglaö var frá
einu Norður-Afrikulandanna,
sem ekki hefur verið nafngreint.
Vitað er að sliktsmygl hefur lengi
átt sér staö.
Kólerufaraldurinn hefur að
miklu leyti tekið fyrir feröa-
mannastrauminn til Italiu, en
tekjur af ferðamönnum eru sem
kunnugt er mikilvægur liður i
efnahag landsins.
Viðgerð á
Ægi lokið
Viðgerð er lokið á
varðskipinu Ægi, og hélt
það frá Akureyri á laug-
ardag.
Þremur hótelum lokað?
KAUPMANNAHÖFN 4/9.
Talsmaöur dönsku bruna-
varnanna upplýsti I dag, aö
forráöa mönnum þriggja
hótela I Kaupmannahöfn yr&i
liklega skipaö aö loka, sökum
þess aö eldvarnakerfi hótel-
bygginganna sé ekki betur úr
garöi gert en svo, að þar geti
auðveldlega or&iö álika elds-
voöi og nýverið I Hótel Ilafnia.
Taismaöur nafngreindi ekki
hótelin, en kvaö eldvarnaeftir-
litið oft hafa beðiö eigendur
þeirra aö betrumbæta eld-
varnakerfi sitt.
Landvernd segir:
„Tómt skrum og
kjaftæði hjá BP”
„Þetta er eintómt
skrum og kjaftæði hjá
Olíufélaginu að einhver
hreinsun að gagni hafi
verið unnin. Fuglum
stendur enn hætta af olí-
unni, og mun gera á
næstunni. Það er rangt
að olía sé nú orðin það
hörð að hún sé óskaðleg,
enda er það engin afsök-
un fyrir að ætla ekki að
hreinsa fjörurnar, sem
eru biksvartar alveg inn
að botni".
Þaö er Haukur Hafstaö,
framkv.stj. Landverndar,
sem lætur svo um mælt, eftir
að hafa litið á fjöruna nú fyrir
skömmu. Hann sagði að það
væri greinilegt að allt tal um
frekari hreinsunaraðgerðir
væri meiningarlaust þvaður,
greinilegt væri að ekkert væri
framundan i hreinsunarmál-
um.
„BP hefur lýst þvi yfir að
hreinsun á fjörunni sé algjör-
lega lokið, og frekari aðgerðir
þvi óþarfar. Hins vegar má
sjá aö svo er ekki, alls staðar
liggur olian yfir steinum og
gróöri I fjörunni, og er hvergi
hreinan blett að finna.
Enn stafar öllu lifi mikil
hætta af oliunni, ástandið er
litið betra en i upphafi allur
gróður i fjörunni er gjörsam-
lega dauður”.
Önundur segir
Þetta var það sem Haukur
Hafstað, hjá Landvernd hafði
að segja, heyrum nú i önundi
Asgeirssyni, framkv.stj. BP á
tslandi:
„Olian er nú eins og lakk
yfirfjörunni allri, og er ekkert
nýtt að frétta af hreinsunarað-
gerðum, — þeim er algjörlega
lokið af okkar hálfu.
Ég hef alla tið verið á móti
þvi, að hella hreinsiefni i fjör-
una og skola þvi siðan niður.
Slikt er afar kostnaðarsamt,
tunnan af þessu efni kostar
hátt i 30.000 krónur. Þótt
Siglingamálastofnunin geri
kröfur um slikt, þá verður
ekkert gert nema ég samþykki
það og slikt mun ég alls ekki
gera.
Enda tel ég að hreinsiefnið
valdi miklum’ spjöllum og sé
óæskilegt i þessu tilfelli. Það
leysir oliuna upp og mundi þá
fugladauði hefjast á ný.
Olian i fjörunni er
meinlaus, hún er ekki
eitruð og verður
örugglega engum
fugli að fjörtjóni úr
þessu.
Sjórinn hlýtur aö þvo oliuna
af með timanum, það er skyn-
samlegast að láta hana bara
fara af sjálfu sér.
Ég hef að visu ekki gert
áætlun um hve langan tima
þessi sjálfvirka hreinsun
tekur, það fer eftir veðri og
vindum”.
Aðspurður sagðist Önundur
alls ekki eiga von á skipun
yfirvalda um að reinsa fjör-
una betur, hann sagði aö allir
hlytu að skilja, að það væri ó-
vinnandi vegur, svæöið, sem
þyrfti að hreinsa væri svo
stórt.
Þjóðviljinn spyr:
Ná engin lög og reglur yfir
valdsviö þessara oliukarla?
—gsp
Hreinsun I fjörunni er lokiö segir önundur. Olian er gjörsamlega
meinlaus og veldur engum fugli tjóni lengur. AHir aörir segja um-
mæii hans gjörsamlega út I hött.