Þjóðviljinn - 02.11.1973, Síða 4

Þjóðviljinn - 02.11.1973, Síða 4
4 SiDA — t»Jó»Vll,.IINN! Föstudagur 2. nóvemher l!)7:t ÁKVÖRÐUN UM ÞJÓÐMINJASAFNSHÚS 1944 Því ekki sjóminjasafn 1974? Sagt frá rœðu Gils Guðmundssonar á alþingi Gils Guömundsson mælti i gær fyrir tillögu er hann flytur — á- samt Geir Gunnarssyni — um byggingu sjóminjasafns islands. íslensk nauðsyn 1 upphafi ræðu sinnar gerði Gils grein fyrir þvi hvernig hann heföi sjálfur kynnst sjóminjasöfnum er hann skoðaði slik söfn í Dan- mörku og Sviþjóð fyrir fullum 27 árum. Siðan sagði þingmaðurinn: „En allt frá þeirri stundu er ég sumarið 1946 horfði á danskan og sænskan æskulýð virða fyrir sér skip og skipslikön og spyrja um margvislega hluti af brennandi á- huga, hef ég verið sannfærður um, að þaö væri bæði skylda okk- ar Islendinga af sögulegum á- stæðum og nauðsyn vegna sam- tiðar og framtiðar, að koma hér upp veglegu sjóminjasafni. Fyrst slik söfn voru Dönum og Svium mikiis virði og sjálfsagður liður i varðveislu menningarsögulegra heimilda, hversu mikilvægara var þá ekki íslendingum að efna til sjóminjasafns, — þjóð sem byggði tilveru sina fyrst og fremst á sjónum og auðlindum hans. Og sé einhver i vafa um fjárhagslega getu okkar til að reisa sliktsafnahús liggur beinast við að benda á frændur okkar i Færeyjum, sem fyrir allmörgum árum komu sér upp einkar snyrti- legu og fallegu safni, þar sem öllu er prýðilega fyrir komið. Hugmyndin um islenskt sjó- Magnús Torfi ólafsson mennta- málaráöherra gerði i gær grein fyrir frumvörpunum um skól- akerfi og grunnskóla I neöri deild aiþingis. Lagði ráðherra i upphafi ræðu sinnar áherslu á megin- stefnu þessa frumvarps, en þar er um að ræða jöfnun námsaðstööu og kennsluskilyrða um allt land og að laga skólakerfið að þörfum hvers og eins nemenda. Mark- miðið er að jafna aðstöðu til al- menns undirbúningsnáms og er við þaö miöað að allir sem geta notið almennrar menntunar hljóti fyllsta stuðning á námsbrautinni. Þá kvað ráðherra reynt að taka fyllsta tillit til þess aö menn séu misjafnlega til náms fallnir. Það er féiagsieg nauðsyn og réttlætis- mái aö enginn sé vegna búsetu eða efnahags útiiokaður frá full- gildri aimennri undirstöðumennt- un og að sfðan eigi nemendur kost á þeirri sérhæfingu sem þeir óska eftir. Þá gerði menntamálaráðherra grein fyrir þeim breytingum sem grunnskólafrumvarpið I núver- andi mynd felur i sér og telja má breytingar frá frumvarpinu eins og pað var lagt fyrir siöast þing. Lán til sveitar- félaga í nýrri gerð gerir frumvarpið ráð fyrir aö veitt verði á fjárlög- um ár hvert ákveðin upphæð til þess aö lána sveitarfélögum sem eiga við fjárhagsörðugleika að etja, en þurfa að efna til fram- kvæmda til þess að uppfylla fræösluskylduna. Fræðsluráðin Þá er það breyting frá fyrra frumvarpi að gert er ráð fyrir að heimilt verði að hafa 5 til 7 menn i minjasafn er og orðin gömul, a.m.k. 75 ára, eins og frá er sagt i greinargerð tillögu þeirrar, sem hér er til umræðu. I greinargerð- inni er einnig rakið i stórum dráttum, hvað gerst hefur i mál- inu fram til þessa, og skal það ekki endurtekið”. (Greinargerðin áður birt i Þjóðviljanum). Ræðumaður vitnaði siðan til greinar er hann ritaði 1946 um nauðsyn sjóminjasafns, en þá reyndist áhugi ekki nógur. Margt hefur glatast á þeim tima, sem mikil eftirsjón er i og sómt hefði sér vel á Þjóðminjasafninu. En þess ber að geta sem gert hefur verið. Og þrátt fyrir allt hefur mikið verk verið unnið undan- farna áratugi á söfnunar- og varðveislusviði. Gat þingmaður- inn um söfnun Þjóðminjasafnsins á bátum og gömlum veiðarfærum og áhöldum. Þá minntist ræöu- maöur á ómetanlegt söfnunar- starf byggðasafnanna. fræðsluráði, en menn þessir skulu kjörnir af viökomandi lands- hlutasamtökum. Er hér komið til móts við óskir utan af lands- byggöinni. Skólatíminn Þá er i frumvarpinu um að ræða breytingu frá ákvæðum upphaflegs frumvarps um skóla- timann. Gerir frumvarpið nú ráö fyrir þvi, aö þessar reglur gildi: „Reglulegur starfstimi grunn- skóla skal vera 9 mánuöir. Skal skólaárið að jafnaöi hefjast 1. sept. og ljúka 31. mai. 1 skóla- hverfum þar sem helmingur nemenda eöa meira verður að aka til og frá skóla eöa dveljast i heimavist, er skólanefnd, aö fengnum meðmælum fræðsluráös Starf Lúðvíks Siðan sagði Gils: „Þá vil ég ekki láta þess ógetið, sem hvað merkilegast hefur gerst á varð- veislusviði sjóminja undanfarna áratugi. A ég þar við ævistarf Lúðviks Kristjánssonar rit- höfundar i Hafnarfirði, sem hefur af óþrotlegri elju og vandvirkni safnað efni i mikið rit um islenska þjóðhætti til sjávar. Er þar um að ræða söfnun og skráningu hvers kyns vitneskju er snertir sjóferðir og fiskveiðar á liðnum öldum, jöfnum höndum um farkostina sjálfa, seglabúnað, veiðarfæri og allt annað, sem skipum og bátum átti að fylgja, sem og verbúðir, vinnubrögð á sjó og við nýtingu afla. Má óhætt fullyrða, að meö starfi sinu hefur Lúðvik Kristjánsson bjargað frá tortim- . ingu margvislegri vitneskju og fróðleik, sem annars væri nú með öllu glataður. Er ég ekki i nokkr- og fræöslustjóra, heimilt að stytta árlegan starfstima skóla allt aö eftirtöldum lágmarkstima: a) i I. — 3. bekk i 7 mánuöi. b) i 4. — 6. bckk I 7 1/2 mánuð. c) i 7. — 9. bekk i 8 l/2mánuð. Þá er heimilt að veita öðrum skólahverfum sérstakar undan- þágur allt að þvi lágmarki sem minnst var á. Þá gerði ráðherra grein fyrir þeim breytingum öðrum sem orð- iö hafa milli frumvarpanna. Lagði hann siðan til aö frumvarp- inu yrði visað til nefndar og að starfi hennar verði hraðað. Gunn- ar Thoroddsen tók til máls og viidi m.a. kveða skýrt á um að um vafa um að hið mikla eljuverk Lúðviks á eftir að koma islensku sjóminjasafni að ómetanlegum notum, hvenær sem það verður stofnaö. Og þar sem ég hef — að sjálf- sögðu — vikið hér að verki Lúð- viks Kristjánssonar sem einnig hefur samiö ágæt rit á öðrum sviðum islenskrar sögu og menn- ingarsögu, langar mig til aö bæta þessu við: Svo merkilegt er lifs- starf þessa ágæta visindamanns, að það væri Háskóla tslands mik- ill heiður ef Lúðvik Kristjánsson vildi þiggja þaðan doktorsgráðu fyrir fágætlega mikið og gott framlag i þágu islenskra sagnvis- inda”. Tvö meginatriði Þá sagði ræðumaður: „Þingsályktunartillaga okkar Geirs Gunnarssonar felur i sér grunnskólinn ætti að byggjast á kristilegu siðgæði. Bjarni Guðna- son kvaðst telja að stytta mætti frumvarpið. Bjarni taldi að kanna þyrfti með félagslegum rannsóknum hver áhrif framkvæmd frum- varpsins mundi hafa á dreifbýlið. Þá taldi ræðumaður nauðsynlegt að tengja frumvarpið betur at- vinnuvegum þjóðarinnar. „Mér finnst einkenna þetta frumvarp einhver „útópiskur” blær, óraun- veruleikablær.” Ennfremur tók til máls Pálmi Jónsson (S), en siðan töluöu aftur Bjarni Guðnason, Gunnar Thoroddsen og menntamálaráð- herra. Aö umræðu lokinni var báðum frumvörpunum visað til nefndar og 2. umræöu. Gils Guðmundsson. stefnumörkin i þessu máli, og er i aðalatriðum i tillögunni sjálfri lögð áhersla á tvö atriði. Hið fyrra, og það sem megin- máli skiptir, er að taka ákvörðun um það að alþingi feli rikisstjórn- inni, i samráði við þjóðminja- vörð, að hef ja nú þegar undirbún- ing að stofnun sjóminjasafns. Siðara atriðið, sem við flutn- ingsmenn teljum einnig skipta verulegu máli, er að fela stjórn- völdum að leita samvinnu við Hafnarfjarðarkaupstað um hent- ugt land fyrir slikt safn, svo og um byggingu þess og rekstur. Yrði þá, ef samningar tækjust, gerður sérstakur samningur milli rikisins annars vegar, um öll þessi atriði og skiptingu kostnað- ar i þvi sambandi, þar sem meg- inþunginn hlyti eðli málsins sam- kvæmt að hvila á rikisvaidinu, þvi hér yrði um safn allrar þjóð- arinnar að ræða”. Hafnarfjöröur En af hverju benda þeir flutn- ingsmenn á Hafnarfjörð? Um það sagði Gils: „1 fyrsta lagi virðist okkur Hafnarfjörður eiga yfir einkar hentugu landssvæði að ráða undir slikt safn, og komi jafnvel fleiri en einn staður til greina, þótt einna álitlegast sé um að litast i þessu skyni við sjóinn vestarlega i bæjarlandinu, skammt frá þar sem dvalarheimili aldraðra sjó- manna mun risa af grunni... í öðru lagi teljum við Hafnar- fjörð vel að þvi kominn, sem gamlan siglinga- og útgerðarstað, að Sjóminjasafn lslands risi þar af grunni... Þriðja og mikilvægasta ástæð- an til þess að við flutningsmenn bendum á Hafnarfjörð sem æski- legan stað fyrir Sjóminjasafn fs- lands, er sú að þar i bæ er vakn- aður verulegur áhugi á þvi að slikt safn megi risa þar, enda þótt það yrði sameign þjóðarinnar allrar”. Þá kvaðst Gils hafa rætt mál þetta við þjóðminjavörð, sem teldi ekkert þvi til fyrirstöðu að safnið risi i Hafnarfirði. Rœtt um frumvarp til hjúkrunarlaga á alþingi: Verða það nú hjúkrunarfrœðingar? Rœtt um ný starfsheiti hjúkrunarfólks Magnús Kjartansson heil- brigðismálaráöherra mælti i gær fyrir lagafrumvarpi ríkis- stjórnarinnar til hjúkrunar- laga. Ráðherra kvað frum- varpið — sem var lauslega sagt frá hér á þingsiðunni i gær — vera niðurstöðu endur- skoðunar gildandi hjúkrunar- laga. Hefði endurskoðunin verið talin nauðsyn, þar sem i gildandi lög vantaöi ákvæði um réttindi þeirra sem hefðu aflað sér sérmenntunar i hjúkrunarfræðum. Talsvert hefði verið um það að hjúkrunarfólk heföi aflað sér menntunar á sérsviði, einkum erlendis. Þó væri hér á landi kostur á nokkru sérnámi, sem þyrfti aö aukast. 1 frumvarpinu er gert ráð fyrir þvi að heilbrigðisráöu- neytið veiti hjúkrunarleyfi, en nú eru hjúkrunarskólarnir orðnir tveir og námsbraut i hjúkrunarfræöum tekin til starfa i háskólanum. Ráðherrann skýrði loks frá þvi aö i athugun væri nýtt nafn handa hjúkrunarfólki, þar sem jafnan væri talaö um h j ú k r u n a r m e n n og hjúkrunarkonur. Hefðu veriö nefndar hugmyndir eins og „hjúkrunarfræðingar”, iÍ^l,riT'r” —„beveist eins og i^íí.T; 9§ fAeiri hugmyndir hefðu komiö fram. Að lokinni ræðu ráðherra tók Oddur ólafsson (S) til máls, en siðan var málinu visað til nefndar og 2. umræðu i deildinni — efri deild. Grunnskólafrumvarpið á dagskránni í gœr: Heimild til styttingar skólatíma rýmkuð þíngsjá þjóðviljans

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.