Þjóðviljinn - 02.11.1973, Page 15
Köstudagur 2. uóvember 1973 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
UMSJÓN: SJ
HEIMS-
PRESSAN
lingir l'iðluleikarar mættu nv-
lega til keppni i Lissabon og
deildu Ida Kalavian frd Banda-
rikjunum og Gerardo Riviero frá
Portúgal með sér fyrstu verð-
laununum sem voru 4000 dollarar.
■
A6 uudanförnu helur hi6 ill-
ræmda fangelsi Aleatras vi6 San
Fransiskó verið almenningi til
sýms, og hafa ferjumenn ekki
haft undan að l'lytja forvitið fólk
lil staðarins. Ilætl var að reka
þetta langelsi árið 1903 vegna of
mikils kostnaðar.
l’atriek White, sem fókk
Nóbelsverðlaunin i bókmenntum i
ár (120 þúsund dollara), hefur á-
kveðið að verja þessu fó til ár-
legrar viðurkenningar handa
áströlskum rithöfundum.
Keitli Hichardgitarleikari hjá
Holling Stones var nýlega dæmd-
ur i 205 punda sekl lyrir notkun
eiturlyfja og ólöglega meðferð
skotvopna.
lClvis 1‘resley, siingvarinn
kunni, sem nú er 38 ára og nýskil-
inn, hefur undanlarið verið á spit-
ala i Bandarikjunum, þreyttur á
taugum.
l na-sta mánuði ætlar Anna
prinsessa að giftast Mark Phillips
kafteini, og hún mun lofa þvi að
„hlýða” maka sinum. Kven-
rótt indakonur i Knglandi hafa
einmitt verið að berjast gegn þvi
að þetta orð verði notað Iramveg-
is við giftingaralhalnir og höfðu
vonast eftir þvi að Anna prinsessa
riði á vaðið, en Anna tetlar sem
sagt að verða „hlýðin” i hjóna-
handinu.
Duke Kllington, sem er orðinn
74 ára, hólt á dögunum konsert i
Westminster Abbey kirkjunni og
frumflutti þar tónlist, sem hann
tileinkaði Sameinuðu þjóðunum.
Detta er i fyrsta skipti sem jass -
konsert er fluttur i hinni frægu
kirkju.
Þessi ágæta ljósmynd fckk
viðurkenningu i ljósmyndasam-
keppni i Danmörku er fjallaði
um dýr i dýragarði. Þátttaka I
ÚR MYNDASAFNINU
Tollvarðafélag íslands hefur
gefið út tvö eintök af málgagni
sinu Tolltiðindum. Að sjálf-
sögðu fjallar blaðið fyrst og
fremst um ýmis félagsmál, en
þar er þó að finna glettnar
greinar og birtum við hér með
tvö sýnishorn:
Fuglalíf
Fyrir allnokkrum ár-
um voru sendir til Reykja-
vikur, að gjöf frá er-
lendri vinaborg, fuglar stór-
ir og fagrir. Ýmsir voru
staddir á flugvelli til móttöku
á þessum innflytjendum, og að
sjálfsögðu þar á meðal toll-
gæslumenn. Að loknum helstu
formsatriðum iengu réttir við-
takendur leyfi til þess að flytja
dýrin til si-nna nýju heim-
kynna. Þá er fuglar þessir
voru „nýflognir” ekur bifreið
að flugstöðinni og fer geyst. út
úr bifreiðinni snarast maður
með fasi nokkru og spyr hvar
fuglarnir séu niðurkomnir.
Við svörum verður forsvars-
PLOKK
maður viðstaddra tollvarða og
segist hafa veitt heimild til af-
hendingar fuglanna, enda
réttum viðtakanda með full-
gilda pappira. Bregður komu-
manni þá mjög, segist vera á-
byrgur fyrir heilsufari lands-
ins dýra og spyr hvort toll-
menn viti ekki að fuglar þessir
gætu borið bráðsmitandi
sjúkdóma, stórhættulega öll-
um búfénaði, og hvers vegna i
ósköpunum fuglunum hafi
verið hleypt inn i landið án
sinnar heimildar. Tollheimtu-
manninn setti hljóðan augna-
blik, en siðan svarar hann af
hægð: Segið mér þá eitt, hvað
með allar lóurnar og spó-
ana?”
Hundalíf
t fyrravor kom til landsins
sending ein fyrirferðarlitil. Þá
er tollverðir opnuðu sending-
una var þar að finna krukku
dularfulla og i henni undarlegt
duft. Minnugir þess aö lands-
menn treysta þvi, að tollgæsl-
an sinni hlutverki sinu með
sóma og verji landið erlendum
plágum, kölluðu tollverðir sér
til halds og trausts sórfræðing
sinn i þeim efnum, hundinn
Prins. Lótu þeir hann kanna
innihald krukkunnar. Kkki
taldi hann að hun hefði að
geyma nein þau efni ha-ttuleg
er hann þekkti.
Var nú haft samband við
eiganda sendingarinnar, og
hann boðaður á ákveðnum
tima næsta dag, ef svo vel
vildi til, að hann renndi grun i
hvað verið væri að senda hon-
um.
A tilsettum tima næsta dag
sat yfirmaður viðkomandi
tolldeildar i skonsu sinni með
krukkuna á skrifborðinu og
beiðeigenda. Þá er koma hans
dróst nokkuð, opnaði tollmað-
urinn krukkuna af rælni, drap
ihana fingri, veiddi upp nokk-
ur korn og bar að vörum sér.
Sem hann sleikir l'ingurinn
verður honum litið upp og sér
þá standa i dyrunum unga
konu, ekki ósnotra. Stúlkan
var nánast stjörf af skell'ingu
og hryllingi, en hrópar svo i
örvæntingu: ,,Hjálp, hjálp,
hann er að éta hana ömmu!”
Matreiðsla
og
þjónusta
Sá hvitklæddi með hendur á
mjöðmum heitir Kjörn Ólafs-
son og er cinn af átta mat-
reiöslunemum llótel- og
veitingaþjónaskólans, sem er
að Ijúka prófum i ár. i fyrra-
dag mátti sjá verklegan
árangur kennslunnar i salar-
kynnum Sjómannaskólans og
kom þar margt manna til að
lita á hvernig nemarnir hefðu
leyst sin verkcfni. Þarna voru
lika fagurlega skreytt borð, en
senn bætast i hóp þjóna fimm
nýir liðsntenn. Kr athyglisvert
að þessi fimm manna hópur
hefur allur verið i læri hjá
Hótel Loftleiöum. Námstim-
inn hjá matreiðslumönnum er
fjögur ár, en þrjú ár hjá þjón-
um. Björn ætlar nú að byrja að
vinna hjá Brauðbæ, en form-
leg skólaslit verða siðar.
SALON
GAHLIN
samkeppninni var óvenju góð og
voru sendar nær 300 myndir,
ýmist svarthvitar eða lit-
m vndir.
SÍÐAN