Þjóðviljinn - 02.12.1973, Síða 1

Þjóðviljinn - 02.12.1973, Síða 1
Vinnubrögð borgarstjórnaríhaldsins: JÁ í ORÐI - NEI Á BORÐI Vogaskóla synjað um aðstoð til rekstrar mötuneytis í tilraunaskyni þrátt fyrir jákvœðar yfirlýsingar opinberlega í borgarstjórn Því var tekið með almennri ánægju borgar- fulltrúa á fundi í byrjun nóvember er nýkjörinn formaður fræðsluráðs Reykjavikur fræddi þá á þvi/ að málaleitan skóla- stjóra Vogaskólans um heimild og aðstoð til rekstrar mötuneytis í skólanum fyrir nemendur, sem ekki komast heim i hádeginu, hefði verið vel tekið og ákveðið að gera tilraun með mötuneyti við skólann. En þvi miður eru gjörðir ihaldsfulltrúanna i borgar- stjórn ekki hinar sömu í orði og á borði og þegar ráðsformaðurinn var að skýra frá þessu í borgarstjórn hafði um- leitan skólastjórans þegar verið synjað. Þa6 var Adda Bára Sigfúsdóttir borgarfltr. Alþýðubandalagsins, sem vakti máls á málaleitan Vogaskólans á borgarstjórnar- fundi 1. nóv. sambandi við tillögu sina um samstarfsnefndir kennara, foreldra og nemenda, en þeim nefndum ætlaði hún ma. sem verkefni að reyna að koma á i skólunum léttum máltiðum á kostnaðarverði, framreiddum i samræmi við aðstæöur á hverjum stað. 1 brefi skólastjóra Vogaskóla, Helga borlákssonar, til fræðslu- ráðs kemur fram, að aðstaöa er fyrir hendi i húsnæði skólans þar sem áður var mötuneyti kennara, 50 ferm. stofa með eldunar- og framreiðslukrók, en kæliskáp og borðbúnað vantar. Vildi hann, að nemendur gæti þar fengið keypta létta máltið eða neytt eigin nestis i borðsalnum og bendir á, að flestir umræddra nemenda, þe. þeirra, sem eiga of langt heim til að komast þangaö i hádegishléi, séu i skólanum frá kl. 8 til 3,30- 5,10 sd. og þurfi þvi sæmilega næringu miðdegis, þó svo þeir fái mjólk keypta i skólanum á morgnana. Óskaði skólastjóri eftir, að Frcmur virðist það ábatavæn- lcgt að vcra smyglari hcrlendis, þvi hægt cr gcngið fram i að inn- hcimla smyglscktir. Að sögn Grétars Ass hjá rikis- bokhaldinu vnru útislandandi um siðustu áramúl 7 miljónir 132 þús- und vcgna smyglsekta og hafði upphæðin aðcins lækkað um 244 þúsund frá þvi scm útistandandi var ár áramólin áður. Eins og kunnugt er hefur sektarfé af smygli verið helsta tekjulind Menningarsjóös. A árinu 1972 lékk Menningarsjóður 1,5 miljónir úr rikissjóði vegna gjaldfallinna óinnheimtra sekta fyrir áfengislagabrot það árið. 1 fyrra mun reglum um nemendur þyrftu einungis að greiða efniskostnað og hann fengí að ráða til vinnunnar starfskraft 4 tima á dag eða alls 20 tima á viku. Benti Adda Bára á i þessu sam- bandi, að þannig væri hægt að finna úrræði þegar viljinn væri l'yrir hendi, og Baldvin Tryggvason form. fræðsluráðs sagði, að málaleituninni hefði verið vel tekið og tilraun yrði gerð með starfrækslu þessa mötu- neytis. Halelúja... eða hvaö? Visaö til ríkisins En mötuneytið hefur enn ekki farið af stað. Þegar búið var að hreykja sér af góðum skilningi og viðtökum i borgarstjórninni náði umhyggjan ekki lengra. bað kostar nefnilega. Og frá fræösluskrifstofu borgarinnar fréttist það siðast, aö ekki væri unnt aö greiða umrædd Framhald á 14. siðu tekjur Menningarsjóös hins vegar hafa verið breytt þannig að rikis- sjóður leggur Menningarsjóði til ákveðna fjárhæð árlega og sektir af smygli renna siðan beint i rikissjóö, en með þessu fyrir- komulagi átti að draga úr óvissri tekjuinnkomu til Menningar- sjóðs. t raun þýöir þetta að rikissjóöur tekur á sig að greiða sektir fyrir smyglara, sem hann svo aftur innheimtir eftir dúk og disk. Ekki tókst blaðinu að fá upp gefið hversu miklar upphæðir i vangoldnum smyglsektum fyrntust árlega. 'úþ Abatavænlegt að smygla! Chilefundur annað kvöld Rafael Carero, chilenskur útlagi, rœðir ástandið Annað kvöld klukkan 20.30 efnir 1. des. nefnd til fundar i Norræna húsinu um málefni Chile. Verður þar mættur Rafael Carero, stúdentaleið- togi frá Chile sem nú er i út- legð i Tékkóslóvakiu. Mun hann ræða um valdaránið og svara fyrirspurnum. Að öðru leyti er dagskráin þannig að Dagur Þorleifsson blaöamaður ræðir um Chile og baráttuna i Suður-Ameriku, flutt verður af plötu siðasta ávarp Allendes forseta til þjóöar sinnar, en það flutti hann að morgni 11. september úr forsetahöllinni. Þá voru sprengjuárásir valdaræningj- anna á höllina hafnar, og heyrast við og við sprengju- drunur á plötunni. Tilurþ plöt- unnar er sú að mexikanskur tréttamaður tók ræðuna upp á jegulband og smyglaði henni úr landi. Einnig verða lesin ljóð eftir Pablo Neruda hið ástsæla þjóöskálds Chile sem lést Skömmu eftir valdaránið. Að lokum verða umræður um hina alþjóðlegu baráttu sem nú hefur verið skipulögð til stuðnings alþýðu Chile. Þetta verður eflaust hinn fróðlegasti fundur og einstætt tækifæri að kynnast ástandinu i Chile af vörum landsmanns. —ÞH Rafael Carero er hér f miðið við komuna til tslands á föstudag. Honum til vinstri handar er Dag öster- dal, norskur stúdent, og til hægri er Le Van Ky, fulltrúi þjóðfrelsisfylkingarSuður-Vietnam.en þeir ávörpuðu allir baráttusamkomu stúdenta f Háskólabfói f gær.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.