Þjóðviljinn - 02.12.1973, Side 3

Þjóðviljinn - 02.12.1973, Side 3
Sunnudagur 2. desember 1973. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Páll Bergþórsson, veðurfrœðingur: V eðrabrigði ársins hring um Vísur þessar birtust i siðasta liefti timaritsins Veörið, sem gef- ið er út af Kélagi islenskra veður- fræðinga. Janúarél Mæðinn hrotti hurðir knýr, heiftarþrútinn syngur hæðinn glottir, hagli spýr, harður útsynningur. Góugróöur í febrúar Vakin af dvala viðkvæm strá viða um balann græna suður dalinn döpur á dagatalið mæna. Hríö i marz Gnistir storðir, grös og dýr, grimmdarorðin þylur, drýgir morð og frá þeim flýr fólskur norðanbylur. Aprilgola Aprilgolan unaðshlý. •»ndar i nöktum runni, ^ymir út um borg og bý ,ínt úr drottins munni. Stemmning i mai Iðkar böðin Esjan glöð, eyðast fannadilar, greikka sporog gusa for gamlir mjólkurbilar. Dagur í júni Gróin tún á gullnum skóm gengur brúnafagur, litar i dúnalogni blóm ljúfur júnidagur. Júlínótt Blóma gætir, brosir föl, birtu lætur doka, daginn grætur dul og svöl, döpur næturþoka. Búsæld i ágúst Sumarbliðan blessar sveit. Bústið kúl i g-arði, lax i hyl og lamb á beit lofa góðum arði. September við flóann Æðir unt flóann öldumergð, ólmast sveipir vinda. Breið og skafin skýjasverð skera gráa tinda. Október í Borgarfirði Orðalaust við eyru mér ótal raustum syngur, ilm um haust af birki ber bliður austræningur. Nóvemberstormur Ilvetur gandinn, hnyklar brá, hvessir brandinn slyngur. Mörgum grandar geisium sá grimmi landsynningur. Jólastilla Himasetra skrúði skin, skýin letrið gylla, fer i betri fötin sin fögur vetrarstilla. „Læra má af leik” LEGO TANNHJÓL Þroskandi skemmtun fyrir unglinga á vélöld. Ný tækifæri til þjálfunar og þátttöku í tækni nútímans. LEGO DUPLO Stórir LÉGO-kubbar fyrir yngstu börnin. Einkum ætlaðir ungum börnum, sem enn hafa ekki náð öruggri stjórn á fingrum sínum. Njótió góórar skemmtunar heima. AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNDI, Sími 91 66200 Mosfellssveit SKRIFSTOFA ^WJALUN^^M í REYKJAVÍK | Suöurgata 10 WrtMtfMlii Simi 22150 Falleqt útlit í eitt /kipti fyrir öll Ný leið til að varðveita húseignir. Dýrara vinnuafl og risjótt veðurfar ó íslandi hefur haft í för með sér aukna erfiðleika við viðhald húsa. EJ/EIT) ÞAKÁL oq EfJEÍTl Lakkpanel veggklæðning úr óli,losar yður við allar óhyggjur vegna sífeldra viðgerða. Ál ryðgar ekki og þarf enga nónari vörn, það veðrast ekki, er lakkað og öferðarfallegt og fæst í fallegum tízkulitum. ESSEM þaköl og ESSEM Lakkpanel er hagkvæmt og auðvelt í uppsetningu. VARANLGT- FALLEGT ÚTLIT í EITT SKIPTl FYRIR ÖLL. Aðalumboð ö íslandi: EVRÓPUVIÐSKIPTI H.F. SOLUSTAÐUR: VERZLANASAMBANDIÐ H.F. SKIPHOLT 37 — SÍMI 38560 HEFILBEKKIR Ættir þú litinn hefilbekk gætirðu unnið margt. Nokkrir skólahefilbekkir, mjög vandaðir, fyrirliggjandi. Verð með tréskrúfum kr. 10.587,00; með stálskrúfum kr. 12.400.00. Ótrúlega hagstætt verð. Opið frá kl. 14 til 17. Stafn h/f, Brautarholti 2. B jaStSmiw f?.|. Indvcrsk undravcröld'. Vorum að taka upp mjög glæsilegt og fjölbreytt úrval af austurlenskum skraut- og listmunum m.a. Bali-styttur, veggteppi, gólf-öskubakka, smádúka, batik-kjölefni, indversk bómullarefni, töfl úr margskonar efniviði, málmstyttúr, vörur úr bambus og margt fleira nýtt. Einnig margar tegundir af reykelsi og reykelsis- kerum. Gjöfina sem gleöur fáið þér í Jasmin I.augavegi 133.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.