Þjóðviljinn - 02.12.1973, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 02.12.1973, Qupperneq 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 2. desember 1973. o um helgina Mánudagur 8.00 Morgunandakt . Herra Sigurbjörn Kinarsson bisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Lctt morgunlög. Lúðra- sveit lögreglunnar i Miinehen leikur göngulög og Strausshljómsveitin i Vin leikur lög eftir Johann, Ed- ward og Josef Strauss. 9.00 Fróttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (1.0.10 Veðuríregnir) a. Sinlónia i h-moll eftir Fhilipp K manuel Bach. Enska kam mersveitin leikur: Raymond Leppard stj. b. „Dixit Dominus" eftir Georg Friedrich Handel. Ingeborg Reichelt, Lotte Wolf-Matlhaus og kór Kirkjutonlistarskólans i Halle syngja með Bach- hljómsveitinni i Berlin: Eb- erhard Wenz-el stj. c. Frá norrænu organistakeppn- inni i ár: Marteinn Hunger Friðriksson leikur á orgel Dómkirkjunnar i Reykjavik Sónötu i G-dúr og Tokkötu, adagio og fúgu eftir Johann Sebastian Bach. 11.00 Messa í samkomuhúsinu Stapa i Ytri-Njarðvik Prest- ur: Séra Björn Jónsson. Organleikari: Geir Þór- arinsson. Kirkjukór Njarð- vikursafnaðar syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 F'réttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Um hraunkælingu. Dr borbjörn Sigurgeirsson pró- fessor flytur hádegiserindi. 14.00 A listahrautinni.Jón B. Gunnlaugsson stjórnar þætti með ungu listafólki. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá vestur-þýzka útvarpinu. Flytjendur: Franco Gulli, Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins i Baden-Baden og Fil- harmóniusveitin i Vestur- Berlin. Stjórnendur: Ernest Bour og Karl Böhm. a. Fiðlukonsert i E-dúr eftir Bach. b. Sinfónia nr. 7 i A- dúr eftir Beethoven. 18.00 Á bóka m arkaðinu m Andrés Björnsson útvarps- stjóri sér um kynningu á nýjum bókum. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 17.00 Utvarpssaga barnanna: „Mamma skilur allt” eftir Stefán Jónsson. Gisli Hall- dórsson leikari les (16). 17.30 Sunnudagslögin. Til- kynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veður- fregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Leikhúsið og við.Helga Hjörvar og Hilde Helgason sjá um þáttinn. 19.20 Barið að dyrum, Þórun Sigurðardóttir heimsækir Sigurð Rúnar, Asgerði, Óla og köttinn Nikulás. 19.50 Kórsöngur i útvarpssal Adolf Friðriks madrigala- kórinn frá Stokkhólmi syng- ur lög eftir Lindbald, Rautavaara, Petterson, Stenhammar og Bellman. Einsöngvari: Margaretha Ljunggren: pianóleikari: Hakan Sund og stjórnandi: Christian Ljunggren. 20.25 Egils saga frá sautjándu öld Stefán Karlsson hand- ritafræðingur tekur saman dagskrárþátt og flytur á- samt Andrési Valberg, Guðna Kolbeinssyni og Hirti Pálssyni. 21.05 Kinleikssónata fyrir fiðlu eftir Hallgrim Helga- son Dr. Howard Leyton- Brown leikur. 21.15 Tón I is t a rs a ga . Atli Heimir Sveinsson skýrir hana með tóndæmum (6). 21.45 Um átrúnað Anna Sigúrðardóttir talar um Skaði og Sigyn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög Gerður Pálsdóttir dans- kennari velur. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsm.bl.), 9.00 og 10,00. Morgunleikfimi: kl. 7.20: Valdimar örnólfsson flytur (a.v.d.v.) Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Asthildur Egilson heldur áfram að lesa söguna ,,Bróðir minn frá Afriku” eftir Gun Jacobsen (4). Morgunlcikfimi kl. 9.20. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög á miili liða. Kúnaðarþáttur kl 10.25: Björn Bjarnarson ráðunautur talar um fram- ræslu. Morgunpopp kl. 10.40: Three Dog Night leika ogsyngja. Tónlistarsagakl. 11.30: Atli Heimir Sveinsson kynnir (endurt.) Tónleikár kl. 11.30: Pro Arte pianó- kvartettinn leikur Pianó- kvartett i Es-dúr eftir liszt. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25. Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: ,,Saga Eldeyjar-Hjalta” eftir Guð- mund G. Ilagalin. Höfundur les (16) 15.00 Miðdegistónleikar Tamás Vásáry leikur á pianó Pólónesu nr. 2 i E-dúr eftir Liszt. Kodály-kórinn syngur ungversk lög i út- setningu Kodálys. ftalski kvartettinn leikur Strengja- kvartett nr. 2 i D-dúr eftir Borodin. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.25 Popphornið 17.10 „Vindum, vindum venjum band” . Anna Brynjúlfsdóttir sér um þátt fyrir yngstu hlustendurna. 17.30 Framburðarkennsla i esperantó. 17.40 Lestur úr nýjum barna- bókum. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veður- fregnir. 18.55 Tilkynningar 19.00 Veðurspá Ilagíegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.10 Neytandinn og þjóðfé- lagið. Siguröur Jónsson verslunarráðunautur talar um endurskipulagningu smásöluverslunar og neyt- endur. 19.25 Um daginn og veginn Herbert Guðmundsson rit- stjóri talar. 19.45 Blöðin okkar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 19.55 Mánudagslögin 20.25 Söguleg þróun Kina Kristján Guðlaugsson sagn- lræðinemi flytur þriðja er- indi sitt. 20.50 „KaupmaDurinn i Feneyjum”, leikhússvita eftir Gösta Nyström Sinfóniuhljómsveit sænska útvarpsins leikur: Sixten Ehrling stj. 21.00 íslenskt mál. Endurt. þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar cand. mag. frá laugard. 21.30 Útvarpssagan: „Ægis- gata” eftir Jolin Steinbeck Karl lsfeld islenzkaði. Birg- ir Sigurðsson les (2) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapist- ill. 22.35 Illjómplötusafnið í um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. o um helgina Sunnudagur 17.00 Endurtekið efni. Færeyj- ar.Siöasta myndin af þrem- ur, sem sjónvarpsmenn gerðu i ferð sinni til Fær eyja sumarið 1971. llér er meðal annars brugðið upp myndum af leikhúslifi Fær- eyinga og litið inn hjá myndhöggvaranum Janusi Kamban og skáldinu Willi- am Heinesen. Þulir Borgar Garðarsson og Guðrún Alfreðsdóttir Þýðing Ingi- björg Joensen. Úmsjón Tage Ammendrup. Aður á dagskrá 4. febrúar 1973. 18.00 Stundin okkar. Fyrst verður fiutt jólasveinasaga og að þvi búnu koma Súsi og Tumi og Glámur og Skrám- ur til skjalanna. Þá er i þættinum mynd um Róbert bangsa og siðan framhald spurningakeppninnar. Loks verður rætt litillega um . sögu og notkun islenska fán- ans. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guð- mundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 19.00 lllé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.30 Ert þetta þú? Fræðslu- og leiðbeiningaþáttur um akstur og umlerð. t þessum þætti er einkum fjallað um akreinaskiptingu og akstur á hringtorgum. 20.45 Það eru koinnir gestir. Elin Pálmadóttir tekur á móti Bjarna Guðmunds- syni, Björgu Orvar og Gisla Baldri Garðarssyni i sjón- varpssal. Stjórn upptöku Tage Ammendrun. 21.30 Strið og friður. Sovésk framhaldsmynd. 7. þáttur, sögulok. Þýðandi llallveig Thorlacius. Efni 6. þáttar: A'drei Bolkonski særist illa i orustunni við Borodino. Þessi orusta var mjög mannskæð og féll helmingur rússneska hersins. Kútúsof marskálkur hafði ætlað sér að fylgja sigrinum við Boro- dino eftir með þvi að gera árás á Frakka daginn eftir, en vegna hins gifurlega mannfalls er það ekki hægt. 22.25 Tvær konur. Bresk kvik- mynd um tvær miðaldra konur, lif þeirra og hagi. önnur býr i Bretlandi, en hin i Ungverjalandi, og i myndinni segja þær frá daglegu lifi sinu og félags- legu umhverfi. Þýðandi og þulur Dóra llafsteinsdóttir. 23.15 Að kvöldi dags. Séra Sæmundur Vigfússon flytur hugvekju. 23.25 Dagskrárlok. Mánudagur 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.35 Maðurinn. Fræðslumyndaflokkur um manrinn og hátterni hans. 10. þáttur. Kunnátta til sölu. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 21.10 Heilbrigðisstofnun Sam- einuðu þjóðanna 25 ára. Stutt yfirlitsmynd um starf- semi stofnunarinnar i aldarf jórðung. Þýðandi Gylfi Gröndal. 21.20 Aksel og Marit. Sjón- varpsleikrit eftir norska rit- höfundinn Terje Mærli. Meðal leikenda eru Sverre Anker Ousdal, Eva Opaker, Ivar Nörve, Eilif Armand og Vibeke Falk. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. Aðal- persónurnar eru ung hjón, sem sezt hafa að i Osló, en hafa ekki mikið fé handa milli og eiga við ýmis vandamál að striða. (Nord- vision — Norska sjónvarp- ið). 23.00 Dagskrárlok. KROSS- GÁTAN Leiðbeiningar Stafirnir mynda islenzk orð eða mjög kunnuleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt Hver stafur hefur sitt numer. og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilínn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stafir I allmörgum öðrum oröum Þaö er þvi eðlilegustu vinnu- brögðin að setja þessa stafi hvern I sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um Einnig er rétt að taka fram, aö i þessari krossgátu er gerður skýr greinar- munur á grönnum sérhljóða og breiðum. t.d. getur a aldrei komið f stað á og öfugt. 1 2 2 7 iT (p 7- Qp 1— °l V 10 <? 11 )2 > 13 /Y <? 'X i(n i U y \X U 8 •r 7 sr <? 2 )S )7 r ¥ <? 2 )S 2o sr <? (p 3 7 (p <? 1 2/ <? i°i <P 22 <7 s- 71 n 27 <? l°l 27 7 <9 /5 ir 23 2<c 23 í 'H- 27 /9 S? !°i 22 8- <? 9 IX 7 23 <? <r 17 27 <V 23 2r 7 s r 10 <? 28 2 2 7 <? 12 7 > 2/ <? 1 T /> 29 sr V 1 S~ 13 \°! 2f 7 s? 13 T~ 22 30 sr IX 7 <? 3 1 ur sr 23 5' <? <v 3 27 V 2 2> 31 V 2.7 /6- 7 <? y <? ÍT 20 > S 7 <V ¥ s 7 r V tO iu 23 /2 V li~ <T 7 <? 1 3/ H ...2 n. /■? T~ s~ 22 > /y !0 <?■ />/ 7 <? 2 r /r 23

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.