Þjóðviljinn - 02.12.1973, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 02.12.1973, Blaðsíða 15
Sunnudagur 2. desember 1973. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 Salon Gahlin ELO stigataflan: Fischer 120 stigum hærri ennæsti maður Samkvæmt ELO-stigatöflunni frá þvi 1. júli i ár er Fischer heilum 120 stigum fyrir ofan næsta mann. Röð efstu manna litur þannig út: Fischer 2780 Karpoff og Tal 2660 Spasski 2655 Kortsnoj og Portisch 2650 Petrosjan 2640 Botvinnik 2630 Polugajevskij 2625 Larsen 2620 Smysloff 2610 R.Byrne og Geller 2605 Hiibner 2600 Gligoric og Smejkal 2595. Friðrik Ólafsson er i 26. sæti með 2570 stig. — Þegar hann kvelur hana fer hún heim til mönnu, en hún kvelur hann með þvi að vera kyrr heima. Skákdæmið Skaup73 KYRIRTÆKID Tal og tónar sf., en þvi stýra Ilrafn Pálsson bassaieikari og Karl Finarsson eftirherma, hafa látið gera mikla plötu sem nefnist Skaup 73 með samfelldri skemmtidag- skrá i 31 minútu og er hugmynd þeirra félaga að aftur komi út plata næsta ár, sem hciti þá Skanp 74 og verður liður i þjöð- hátið landsmanna. SkNOP 7j ¥-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-kt-**-x-)«-)«-*>«->é)»->*-*)K*->i-)»-*-»>*-)«-*-*¥ T ^ $ ★ ★ ★ t i I ! ¥ ¥ Á plötunni eru gamanmál eft- $ ir Karl Einarsson, og söngur i Jflutningi Guðrúnar Á Simonar $ og Hrafns Pálssonar. Hljóm- ¥sveitina skipa: Árni Elfar, $ Björn R. Einarsson, Guðmund- ¥ ur R. Einarsson, Helgi Kristjánsson, Hrafn Pálsson, -¥-Jón Sigurðsson og Stefán G. j^Jóhannsson. Hljómupptöku ¥ annaðist Þórir Steingrimsson, en platan var þrykkt úti i Eng- •¥ landi og væntanleg i verslanir J næstu daga. •¥■ Eftirfarandi sönglög eru á J plötunni: Aprés toi, Voridal, 22 •¥ ræningjar, Hvilik undur að sjá, J Fia dansar GóGó. ¥ Karl Einarsson hefur áður ^ flutt raddir sinar á plötu, en ¥ Hrafn Pálsson hefur ekki áður J sungið inn á hljómplötu. Þetta firuga teiknaði Árni plötuumslag Elfar. ^k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k'itif**)*-*)!-)*-)*-)*-)*-)!-)*-)!-)*-)*-)!-)*-*)*-*^ Yfir helmingur Bandarikja- manna, sem voru spurðir um hvort þeir tryöu á fljúgandi furðuhluti, svörðu þvi játandi og yí'ir 11% söguðust hafa séð eitthvað slikt i himin- geimnum. VÖrubilstjóri i Suður-Afriku, sem varð manni á mótorhjóli Nýlega voru 200 íangaverðir i bænum La Plata settir undir lás og slá fyrir að gera ólöglegt verkfail. Verkfallið gerðu þeir vegna megnrar óánægju með ákvæði um stöðuhækkanir. Frú Shirley Turner, bandarisk frú sem vegur 108 kiló, hefur ákveðið að faraimegrunarkúr og ná af sér 50 kilóum. Hún hefur látiö tannlækni binda saman neðri og efri góm, þannig að hún getur ekki opnað munninn nema til að drekkaí Skákþrautin sem við vorum með i gær birtist i sænsku blaði og var beitið smávegis verðlaunum fyrir rétta lausn. Flest svörin sýndu cftirfarandi leikjaröð: 1 — , R f6. 2. Rxe2, R g4+ 3. Kh3, R x f2+ , 4. Kh2, Rg4+ og áfram þráskák. Ef hvitur færir kóng á h4 tapar hann skákinni. En i reyndinni fór skákin á þann veg milli Ulf Anderson og Smejkal: 1. Rd5 fór til c3, De6 2. B d5, De7 3. Bg 8+, Kh8 4. Bh7 + og svartur gafst upp. Þessi glaðlegi fiskimaður heldur á vatnakarfa i fanginu, en i nágrenni borgarinnar Dresden i Aust- ur-Þýskalandi rækta menn vatnakarfa i tjörnum. Veiðarnar fara fram i september, og er karfinn fangaður i net og siðan valdir úr þeir stærstu, en karfinn er yfirleitt fóðraður i eldistjörnunum i þrjú ár. Þarna eru veidd árlega um 3.300 tonn, og ér þetta hérað helsta fiskiræktarhéraðið i Austur-Þýskalandi. SÍÐAN UMSJÓN: SJ Veistu að útvarpið greiðir knatt- spyrnuliðum 12.500 krónur fyrir hverja lýsingu á kapp- leik, en sjónvarpið greiðir 20 þúsund. Samanlagt greiddu útvarp og sjónvarp á árinu sem var að liða 506 þúsund krónur — Fram l'ékk mest i sinn hlut, rúmar 93 þúsund, en IBA minnst, 12.500 krónur. að æskulýðsráð á Akureyri heldur m.a. námskeið i kvik- myndatöku i vetur, og námskeið i seglbátasmiði. að Magnús Jónsson, ieikhús- stjóri á Akureyri, helur beðið um frekari skýringar á skrifum gagnrýnendannartlafs Jónssonar á Visi og Tómasar I. Olrichs, sem birti ieikdóm i blaðinu Islendingi, sem gefið er út á Akureyri. P að hókaútgáfan Skjaldborg á Akureyri gefur út sjö bækur i ár, og er stefna útgáfunnar að gel'a fyrst og fremst út bækur eftir norðlenska höfunda. BlLSTJÖRARNIR AÐSTOÐA ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM ESSO-BÚÐIN GRUNDARFIRÐI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.