Þjóðviljinn - 02.12.1973, Side 16
RÆTT VIÐ ÚTGERÐARMENN OG FRYSTIHÚSAEIGENDUR
ísafjörður:
Kjarnhciftur Kliaxson t.v. ok Krislinn Pálssnn út)'crAarnicnn i Vcstmannaeyjum.
Viimuaflsskortur
á komandi vertíð bœði til sjós og lands
Kitt mcsta áhyggjucfni þcirra
cr fásl við útgcrft og fiskverkun er
fyrirsjáanlegur vinnuaflsskortur
á komandi vetrarvertlft. Þaft cr
ckki bara aft augljóslcga vcrfti
crfitt aft manna minni báta-
flotann, hcldur cr fyrirsjáanlcgur
mikill vinnuaflsskortur i landi,
mciri cn nokkur dæmi cru til um.
Þó cr þctta dálítift misjafnt cftir
landshlutum. A sumum slöftum,
cins og til aft mynda isafirfti, þar
sem vinna cr i frystihúsunum allt
árift um kring, cr ekki fyrirsjáan-
lcgur ncinn vinnuaflsskortur I
vclur og þar hefur heldur ekki
gcngift crfiðlcga að manna
bátana. Svipafta sögu má segja
frá Ncskaupstaft, þar vantar aft
visu fólk til flcstra starfa, en ekki
frckar lil fiskiftnaftarins en ann-
arra grcina. IIið sama verftur
aftur á móti ckki sagt um aftal-
vcrtiftarstaftina, cins og Sufturnes
og Vcstmannacyjar. Þar er fyrir-
sjáanlcgt öngþvciti i þessum
málum, nema eitthvaft sérstakt
komi til. Vift fórum á stúfana og
ræddum við nokkra útgcrftar-
mcnn og fiskverkendur um þetta
inál. i dag birtum vift vifttöl vift
Jón Páll Halldórsson á isafiröi og
þá Kristin Pálmar og Bjarnheift
Kliasson úr Vestmannaeyjum.
Kftir hclgina koma svo viðtöl við
Dagbjart Kinarsson i Grindavik
og Ólaf Gunnarsson I Neskaup-
staft um sama efni.
Útlit fyrir öngþveiti í
Eyjum á vertíðinni
vegna vinnuaflsskorts, sögðu þeir Kristinn Pálsson og
Bjarnheiður Elíasson útgerðarmenn í Eyjum
Meðal fulltrúa á þingi Liú voru
þeir Kristinn Pálsson og Bjarn-
hciftur Kliasson,útgerftarmcnn I
Vestmannaeyjum, og er við
ræddum stuttlega vift þá i smá-
þinghléiá föstudag, voru þeir allt
annað eu bjartsýnir á koinandi
vetrarvertift i Kyjum.
Þeir sögðu að búist væri við að
allir Eyjabátarnir myndu gera út
frá Vestmannaeyjum i vetur, en
augljóst væri að margir þeirra
yrðu að leggja upp i Þorlákshöfn,
Grindavik eða öðrum nálægum
vertiðarstöðvum, vegna þess að
fyrirsjáanlegt er, að vinnuafls-
skortur verður meiri i Vest-
mannaeyjum i vetur en dæmi eru
til um áður.
Þeir bentu á að flest það fólk,
sem þegar er komið út i Eyjar,
vinnur annað hvort við hreinsun
ALÞÝÐU BAN DALAGIÐ
REYKJANESKJÖRDÆMI
Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins i Reykja-
neskjördæmi heldur fund i Þinghól i Kópavogi i
dag, sunnudaginn 2. desember, kl. 14.
Svava Jakobsdóttir alþingismaður ræðir um
baráttuna fyrir brottför hersins, og Sigurður
Grétar Guðmundsson bæjarfulltrúi ræðir um
sveitarstjórnarmál og undirbúning kosning-
anna i vor^.
KÓPAVOGUR
Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Kópavogi verður haldinn mánu-
daginn 3. desember kl. 20.30 i Þinghól að Álfhólsveg 11.
Auk aðalfundarstarfa verður rætt um bæjarmálin og undirbúning
kosninganna i vor. Stjórnin
Arshátift I Borgarnesi
Alþýðubandalagið i Mýra- og Borgarfjarðarsýslu heldur árshátið á
hótelinu i Borgarnesi i kvöld, laugardagskvöld. Þar verða frambornar
kaffiveitingar og siðan flutt skemmtiatriði. Stjórnin
Enginn vinnuaflsskortur
bæjarins eöa i þjónustustörfum.
Og enginn veit hvort hægt verður
að fá fólk af fastalandinu á vertið
vegna vinnuaflsskorts um allt
iand. Aðstaða til að taka á móti
vertiðarfólki er eins góð og áður i
Vestmannaeyjum, þannig að það
stendur ekki i vegi fyrir þvi að
fólk sæki vinnu til Eyja, en spurn-
ingin er bara þessi, hvar á að fá
fólk?
— Og auðvitað er sama vanda-
mál hjá ykkur og öðrum — að
manna minni bátana?
— Mikil ósköp, já, það er mikið
vandamál. Nú eru um 60 bátar
undir 150 tonnum i Vestmanna-
eyjum og manni er það til efs að
takist að manna helminginn á
vertiðinni. A netabáta þarf 10
menn, og ekki er sjáanlegt að
hægt verði að manna einn einasta
af minni bátunum á net. Hins-
vegar er kannski hægt að manna
þá á troll, þar sem ekki þarf nema
4 til 5 menn, en þá er þetta heldur
engin veiði.
— Hvað er þá til ráða?
— Nú er erfitt að svara. Hér á
LÍÚ-þinginu hafa komið fram
tillögur um skattfriðindi til
sjómanna og þeirra sem vinna að
fiskiðnaði og eins að gefa fri i
skólum yfir hávertiðina. Ef til vill
myndi það bjarga einhverju
hvoru tveggja, en leysir varla
allan vandann, sem vissulga er.
mikill. _
-S.dor
— Ég fæ ekki séft aft neinn sér-
stakur vinnuaflsskortur sé yfir-
vofandi hér á tsafirfti á komandi
vetrarvertift, sagfti Jón Páll Hall-
dórsson framkvæmdastjóri Hraft-
frystihúss Norfturtanga h/f á tsa-
firfti er vift spurftum hann um
horfur hjá þeim vestra. — Og ég
hygg aft mér sé óhætt aft segja aft
þannig sé þaft lika hér i ná-
grannabyggftunum.
— Nú kvarta margir yfir
væntanlegum vinnuaflsskorti,
hver er ástæðan fyrir þvi að þið
eruð svona vel settir?
— Astæðan fyrir þvi er fyrst og
fremst sú að hér er ekki hægt að
tala um neina sérstaka vertið.
Það er vertið hjá okkur allt árið
og þess vegna samfelld vinna i
frystihúsum og öðrum fisk-
verkunarstöðum árið út. Ég hef
heldur ekki trú á þvi að það komi
til með að vanta á bátana. Það er
fullráðið eins og er á alla báta frá
Isafirði.
Hjá okkur vinnur sama fólkið
allt árið og þvi þurfum við ekki á
neinu viðbótarfólki að ræða yfir
veturinn. Þetta kemur allt öðru
visi út hjá okkur en syðra þar sem
svo glögg vertiðaskipti eru.
—-Hvað vinna margir hjá ykkur i
Norðurtanga?
— Um hundrað manns i fyrsti-
húsinu sjálfu fyrir utan þá sem
eru á bátunum.
— Vinnið þið rækju hjá Norður-
tanga?
— Nei, við höfum aldrei farið út i
það. Við höfum haft nóg hráefni
undanfarin ár og aldrei þurft að
stoppa. -S.dör
Amerísk
HRÍSGRJÓN
(ftflana)
RIVER hrísgrjón þekkir húsmóðirin og veit hve hagkvæm
þau eru, sérstaklega í grauta. RIVIANA býður nú einnig:
AUNT CAROLINE hrisgrjón, sem eru vitaminrík, drjúg, laus
i sér, einnig eftir suðu og sérstaklega falleg á borði.
SUCCESS hrisgrjón koma hálfsoðin i poka, tilbúin
í pottinn. RIVER brún hýðishrísgrjón holl og góð.
fluffv whi
0RAND
$ KAUPFELAGIÐ
UJÚÐVIUINN
Sunnudagur 2. desember 1973.
Almennar upplýsingar um lækna-
þjónustu borgarinnar eru gefr"_- r
simsvara Læknafélags Reykja
vikur, simi 18888.
Kvöldsimi blaftamanna er 17504
eitir klukkan 20:00.
Helgar-, kvöld- og næturþjónusta
lyfjabúða i Reykjavik 30. nóv. —
6. des. verður i Reykjavikurapó-
teki og Borgarapóteki.
Slysavarðstofa Borgarspitalans
er opin allan sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidagavakt á
Heilsuverndarstöðinni. Simi
21230.